Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 7
Það er hann og flokkur hans, sem Rússar vilja
stöðva í Tékkóslóvakíu: Premysl Janyr, 42 ára
gamall, og Alþýðuflokkurmn, skrifar Herman Lind-
quist, fréttaritari Aftonhladet í Prag.
Janyr hefur síðan í vor kom-
ið fram sem 'oalsmaður blaða og
tímarita flokksins. Sovétríkin
og Varsjáitfundarríkin í heild
eru aef yfir hinum frjálsu skoð-
unum og umræðum, sem hafa
opnað skoðunum tékkneskra
jafnaðarmanna leið út til tékk-
n'eskrar þjóðar.
Einkum beinist reiðin að því,
að ritskoðun befur verið aflétt
og j'sifnaðarmiennisku er alls
staðar að finna.
í hverjum einasta bæ hefur
flokkurinn stofnað nefndir og
fioikksfélög. T fyrri viku bárust
aðalskrifsi'.cfu flökksins 'hvorki
meira né minna en 3000 nýjar
inntökubeiðnir. Flokkurinn lýt-
ur nú forustu fyrrverandi ráð-
iherra j.afnað'armanna, Bechyne,
sem nú er bústjóri á ríkisbúi.
Premysl Janyr varaði við valda
töku kommúnista árið 1948, leið
togi félags ungra jafnaðar-
manna. Hann var handtekinn og
leftir nokkurna ára fangelsi fékk
hann ekki að itaka upp fyrra
starf sitt, blaðamennsku.
Við hittumst á kaffihúsi í
Prag. Hann er velklæddur og
Ihljþðlátur maður með rólegt
ilátbrágð.
— Við 'teflum auðviíað dálítið
á tvær hættur, en það eru
bættur, sem margir tefla á í
Ttkkó'i’cjvakíu í sumar.
— Við trúum efcki á rúss-
n'eska íhlu'tun, ekki lengur, en
það eru til aðstæður, sem erfitt
'er að sjá fyrir.
— Það getur komið til átaka,
ef Rússar finna afsökun fyrir
íhlutun.
— Önnur hætta liggur í því,
að núverandi Iþing á eftir að
sitja enn eitt ár. Það var kosið
við al'lt laðrar aðstæður og er
ekki lengur fulltrúi almennings-
álitsins.
— Nú S'törfum við fyrir onn-
um tjöldum. Lögreglan hefur
ekki lengur eftirlit með fund-
um okkar, og í september gef.
um við út tvö tímarit, en auð-
vitað situr einhver maður ein-
: hvers staðar á stjórnarskrifstofu
og skrifar hjá sér, hvað við
laðhöfuimst.
— í 24 ár hefur flokknum
verið haldið einangruðuim. Leið-
togar okkar hafa verið bsndtekn
ir með hiéúm — í bylgj 'm,
1948, 1950, 1954, 1958 og fyrr-
verandi forseti, Novotn” h",''ri
ráðgert nýjar hreinsanir 1902
að því or nýjar uppljóstranir
fyrir nokkrum vikum leiddu í
ljós.
— Á þes-um 20 árum höfiim
við haf afarlitið s'amband við
út'lönd cg ekki fengið nieinar
verulegar upplýsingar utan
lands frá. Flokkur okkar sem
við síðuitu frjálsar kosningar
árið 1948 hafði 18% atkvæða,
getur nánast taiizt húmanistísk-
marxistískur flokkur.
— Nú iteiur Alþýðuflokkur-
inn tugi þúsunda meðlima og
fleiri staieyma inn.
— Flokkur okkar dregur að
sér fólk vegwa þess að hann
ber enga ábyrgð á undangengn-
um 24 erfiðleikaárum.
— Dubcek og hinir framfara-
sinnuðu, verða að 'halda áfram
á þeirri braut, sem þeir hafa
farið út á. Við treystum á þá
og teljum, að þeir rnuni leyfa
okkur að st'arfa.
— En fyrir augum gömlu
ikommúniistannia og Sovétríkj-
anna og Varsjárhópsins erum
við ógnun við Tékkóslóvakáu.
— Þetta er nátiúrilega fánýtt
hjal, því að jafnaðarmenn hvöttu
'til þjóðnýtingar í Tékkóslóvakíu
löngu á undan kommúnista-
flokknum.
— Það ganga nú listar í hin-
um stóru verksmiðjum í Tékkp-
slóvakíu með áskorunum um, að
Alþýðuflokkurinn verði endur-
reistur í landinu.
— Þegar við áttum viðræður
við kommúnistaflokkinri í maí
s.l. var okkur sagt, að þeir
hefðu fengið áskoranir frá mörg
vm öðrum hópum jafnaðar-
nfanna um hið sama.
— Við erum nú að byrja áð
taka upp samband við þessa
hópa um allt land.
Þetta sagði Premysl Janyr við
fréttaritara Aftonbladets í Prag.
Belgar kaupa
flugvélar
BELGAR hafa ákveðið að
kaupa 88 orrustuþotur af gerð
inni Mirage-5 af franska fyrir-
tækinu Dassault. Verð vél-
anna er u.m.þ.b. 7.4 milljarðar.
ALÞÝÐUBLAÐINU hefur bor-
izt mánaðarritið BJARMI,
maí-júní-hefti ársins 1968. Er
það að þessu sinni helgað aldar
afmæli séra Friðriks heitins
Friðrikamnar, aoskulýðslefð-
toga og rithöfundar. Ritstjór-
ar BJARMA eru þeir Rjarni
Eyjólfsson og Gunnar Sigur-
/ jónsson.
Stórkostlegasta
útiskemmtun ársins
SVAVAR
ÞJOÐHATIÐIN IEYJU
2., 3. og 4. ÁGÚST
FJÖLBREYTT
BJARGSIG, BRENNA,
FLBGELDAR, ÍÞRÓTTIR,
KÓRSÖNGUR OG DANSLEIKUR
FYRIR ALLA ALDURSFLOKKA
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR
SIGGA MAJA
1. ágúst 1968 —
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7