Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 8
SKAUGUM — bær krón-
prinsinns — liggur á áberandi
stað i héraðinu Asfcer og það-
an er fögur útsýn yfir byggðina
og Oslófjörðinn, alveg til Drö-
bak og jafnvel lengra.
Hinar þurru, sólríku heiðar
Ihljóita 'að toalía vakið áhuga
þeirra, sem fyrst námu land
urn þessar slóðir. Hér var jarð-
vegurinn ákjósanlegur, hér var
Ihægt að rækta korn. Eftir því,
isem næst verður komizt, var
iandið rutt, áður en sögur hóf-
ust. Þetta er gamalt bæjarnafn,
og hefur verið ritað á ýmsa
máta: Skoweim (1521) Skoghem
(1542, Sikougum (1585), Skow-
um (1783). iÁ miðöldum hlýtur
bærinn að haifa verið höfuðból.
Þá var norðurhlutinn af Asker
kailaður Skogheims hérað eftir
bænum.
í jarðarbók Oysteins biskups
um kirkjueignir frá 1390 er
nefnt tvíbýli á Skaugum, Eystra
og Vestra. Þau voru síðan sam-
einuð. Hluti eignarinnar heyrði
Maríukirkjunni í Osló til, og
hluti Nonnester klaustri.
Árið 1400 er manns að nafni
Oddbjörn Ketilisson, getið sem
eiganda og ábúanda á mið-
Eftir hans daga bjuggu hinir
og þessir á Skaugum, og mikið
til leiguliðar. Það varð fyrst
sjálfseignarbýli í þess orðs venju
legu merkingu, þegar Mathias
Thans, offursti, seldi það Er-
land Pedersen, bónda frá Gjell-
1891 var Skaugum selt Cristop
iher Jenson Nagell Nicolaysen
fyrir 800.000 krónur. Hann átti
einnig Lysiekloster við Bergen.
Nicolaysen var af hinni þekktu
landeigenda- og kaupmannaætt
Gregor frá Helgelandi. Hann
reisti nýtt stórhýsi á Skaugum
og lagði mikið fé í að urnbæta
eignina.
Er kona hans dó 1909, seldi
hann Skaugum þáverandi sendi-
herra í Madrid, Frederik (Fritz)
Hartvig Herman Wedel Jarls-
berg (fæddum 1855, dánurn
1942). Hann var af annarri grein
ættarinnar en þeirri, sem býr
nú á Carlsberg.
Fritz Wedel (eins og hann
var yfirleitt nefndur) var lærð-
ur lögfræðingur og 1879 hafði
hann byrjað stjórnmálaferil sinn
á sænsk-norskum grundvelli.
1905 var hann einn af fáum
norskum stjórnmálamönnum í
æðri stöðu. Sem erindreki í
París í fyrri heimsstyrjöldinni
vann hann gott starf og er jafn-
vel álitið, að hann hafi við
friðarsamningana komið því til
leiðár, að Noregur fékk Sval-
barða.
Á Skaugum — þar sem hann
bjó á sumrin — gerði hann
íbúðarhúsið upp. Hann var tví-
kvæintur, en. eignaðisit ekkert
barn. í bók sinni „Ferðalag um
lífið“, segir hann frá lífinu á
Skaugum, þar sem hann gistu
margir frægir menn.
Fritz Wedel yar í rauninni
engin intellektúel manngerð,
'hann var fremur talsvert mikill
Skaugum. Næstu mannsaldra
þar á eftir er fæstra eigendanna
getið.
En býlið varð miklu hærra
sett þjóðfélagslega, er héraðs-
dómarinn á Aker og Bærum,
Morten Lauritzen (Ugla), festi
feaup á eigninni og settist þar
að árið 1640.
um, árið 1772. í þeim viðskipt-
um fylgdi næsti bær, Efra-
Fjeken, og síðan hefur hann
yfirleitt heyrt Skaugum til „seg-
ir Axel Coldevin í „Norsk stór-
býli“.
Býlið gekk í arf til sonar Er-
land Pedersen, sonarsonar hans
og sonar sonarsonarins. Sonur
Peter Erlandsen varð sá síðasti
af þesari ætt, sem þar bjó. Hann
var tilkomumikill offursti, en
alveg ótækur bóndi. Skógurinn
eyddist g.iörsamlega og sjálfur
fór hann á hausinn.
1870 keypti býlið efnaður
bóndi frá Hurdalnum, Gulbrand
Lars'en. Han var drífandi mað-
ur. sem vann baki brotnu að
ræfefun jarðarinnar. Ógiftar
dætur hans tvær tókn við jörð-
inni pfLr hann. Þá bjó Sonhie
drottning bar nokkur sumnr-
vpffra beiUunnar. Corl prins
bió á Sbangum haustið og vet-
urinn 1890.
g 1. ágúst 1968 —
ALÞYÐUBLAÐIÐ