Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 9
Pétur Gautur. Reisn hans og
látbragð var ekki alltaf í sam-
ræmi við norsk skapgerðarein-
kenni. En hann elskaði föður-
land sitt og trúði á það — og
'hann var örlátur. Þessu sam-
‘kvæmt var það, er hann haúst-
ið 1929, gaf þáverandi krónprins
Ólafi, Skaugum. Sama árið hafði
krónprinsinn frúlofazt Marthu
Svíaprinsessu. Mikið var rætt
um, 'hvar parið ætti að búa, en
engin lauisn verið fundin.
Osearshall hafði verið r°fnd.
Enn fremur ihafði verið ræt m
að byggja nýtt hús, en hætt .5
það. Þá stendi Fritz Wec'"
Hákoni konungi þetta símskieyti.-
,,Þar isem ég hef frétt, að
hætt hafi verið við að byggja
nýtt hús handa krónprinsinum
og frú hans, leyfi ég mér allra
þegnsamlegast að skýra Yðar
Hátign frá því, að það væri
mér mikil ánægja, ef krónorins-
inn vildi Iþiggja sem brúðkauns-
gjöf eign mína. Skauaum í A=ker
tjl sinnar per-ómh^gu emnnr
sem búsí'að fvrir sig og krón-
prinsessu sína.“
Eftir brúðkaupið fluittust þau
krónprinsinn til Skaugum. En
20. maí 1930 eyðilagðist aðal-
byggingin í bruna. Þá flutti par-
ið til hallarinnar, og þar fædd-
ist Ragnhild prin^e^sa.
Á itíimum Fri+z W°d«H hofði
aðalbyggingin verið miög íbmrð-
armikil með stórum, vel húrl"m
herbereium. Horn bofðí lótið
gera trjágöng frá Dramm:en°vegi
II
anna
upp að akveginum. Þar sem
gömlu kastaníutrjágöngin (upp
að aðalbyggingunni) og þjóðveg-
urinn mætast, lét hann gera
stórt hringtorg til að prýð'a ak-
veginn. Svæðin eru ekkert geysi
stór, en samt er einhver hátið-
legur blær yfir járngrindunum
og hinum þungu járnhlekkjum.
sem eru spenntir milli granít-
sökkla. Lítið dyr'avarðarhús, sem
nú er varðstofa, er á vinstri
hlið.
Cristopher Nicolaysen liafði
byrjað að rækta lysitigarð á
Skaugum. Fritz Wedel stækk-
■ aði hann, og hafði hann í frönsk
um st'íl.
Eftir brunann 1930 var íbúð-
arhúsið endurreist á gaml'a bæj-
arstæðinu. Byggingin var nú
stærri en áður í funksjónalistísk
um stiíl. .Húsið er úr múrsteini
og stieinsteypu. Aðalarkitekt var
Arnstein Am'eberg.
Framhlið húsGÍns snýr móti
suðri og í vinkli til austurs ligg
ur sú álma, sem þjónustuliðið
býr í. Á framhlið í suður og
vestur eru stórar svadir með
blómaröðum yzt. Blómagarður-
inn liggur lítillega til vinstri,
fyrir vestan akveginn.
í stríðinu settist reichskom-
missar, Joseph Terroven, að á
S-kaugum og þar dó hann í ioft-
varnarbyrgi í maí 1945. Stór
hluti innibúsins var fjarlægður
á hans dögum.
Sumarið 1945 fluttu krón-
prinsinn og kona hans inn aftur.
Býlið að Skaugum er 600 tunn
ur ræktaðs lands, þar af 150
lystigarður og ávaxtagarður. Síð
a-n 1930 hafa 1.500 ávaxtatré
verið gróðursett. Öll eignin er
vcl ræktuð. Ólafur konungur
hefur verið mjög áhugasamur
um velferð býlisins og Haraldur
krónprins tekur við garðinum í
betra ástandi en nokkru sinni
fyrr.
í óeirðum í Cleveland á dögunum létu 8 manns lífiS og 20 særð
ust, þar á meðal lögregluþjónninní sem liggur liér á grúfu eftir!
skothríð frá leyniskyttum. Lögregluþjónninn til hægri, sem er
að beygja sig niður að hinum særða manni, varð síðar fyrir skoti,
en særðist ekki lífshættulega. UPI mynd.
KJÖTBÚRIÐ
Háaleitisbraut 58-60, Miðbæ, sími 37140.
Nesfispakkar
í ferðalagið
Látið okkur annast um ferðanestið.
Nestispakkar fyrir starfshópa og einstaklinga.
Þér viljið réttina, við utbúum matinn.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í hreyfla, mæla og stýrislagnir í dælustöð
Hitaveitu Reykjavíkur í Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000.00
króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudaginn
9. ágúst -n.k. -Jd. l'l.OO f.-h.
ÍNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Spánn-hland
M.s. Arnaríell
Lestar í Valencia kringum 24. ágúst og einnig áformuð
viðkomu í Atmeris.
Flutningur óskast skráður sem fyrst.
Skipadeild S.Í.S.
Athugið opið frá kl. I — 8 e.h.
1. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9