Alþýðublaðið - 01.08.1968, Page 15
— Saknaðirðu þess mikið?
Hún andvarpaði. — Já mjög.
— Finnst þér ekki, að þú hefð
ir átt að vera kyrr á Englandi
og halda áfram að leika?
Henni hafði margsinnis komið
þetta í hug sjálfri meðan á leik
sýningunni stóð, af því að hún
þráði ferðalyktina, annrikið og
kætina, en áður en hún komst'
að til að svara, var Símon tek-
inn aftur til máls:
— Ég skal alltaf aka þér til
Boraville, ef þig langar í leik
húsið.
— Þakka þér fyrir, en . . .
Hún þagnaði og leit hugsandi á
hann, enda höfðu grunsemdir
vaknað í hug hennar — Hvers
vegna býðstu til þess? spurði
hún og herpti saman varirnar.
Ég hélt, að þig langaði til
þess, sagði hann kæruleysislega.
— Er það svo? Var það ekki
vegna þess, að þú heldur, að
þá verði ég óánægð og freist
ist til að fara aftur til Englands.
Svipur hans breyttht og nú sá
hún aftur hinn fyrri Símon
— Hvað heldurðu, að ég þoli
þetta lengi? spurði hann reiði-
lega. Helen var eyðilögð. hana
Iangaði til að fara aft.ur til leik
hússíns. Ég held ð hún hafi grát
ið mörgum fögrum tárum yfir
því og ég er viss um að fyrr eða
seinna hefði hún skilið við Rex.
Svo June bafði grunað rétt —
hann hafði farið með hana í leik
húsið í þeirri von, að hún sneri
aftur til Englands.
— Haften liefði aldrei skilið
við Rex, ef ihún 'h'efði étt barn
með honum! sagði hún. — Ég
veit, -að hún hefði viljað, að
bann ælist ihér upp, og ég ætla
iað sjá um, að ihann fái að gera
Iþað!
I'að var svo undarlegt, iað hún
reiddist ckki yfir þessum brögð-
um hans, heldur varð aðeins
fyrir miklum vonbrigðum; dag-
urinn var ónýtur og hún var
gráti næst.
— Hvenær heldurðu, að við
getum lagt af stað? spurði hún.
Hann gekk á undan (henni stór
stigur. — Núna strax — þyrlan
ættí lað vera tti]|búf!n! urraði
hann.
11. KAFLI.
Ailsa hafði beðið alian daginn
á „Rauða Handi“ og þegar þyrl-
an birtist loks, hljóp hún til
Símons, sem var að stíga niður
úr stj órnkleíanum.
— Við 'héldum að eitthvað
væri að, Símon, sagði hún við
hann. — Ég gat ekki farið heiim,
'án þess 'að ég vissi, að allt væri
í lagi. Nú kom hún auga á
June og þær virtu hvor aðra
fyrir sér. — Hvar voruð þið
svona lengi?
June war í 'slæmu sfcapi vegna
hess að heimferðin hafði verið
óvenju 'þreyitandi og leiðinleg.
— Símon bauð mér í leikhús-
ið. sagði ihún stutt í spuna og
l'eit á Símon. — Viltu hjálpa
mér að taka barnavagninn nið-
/ur?
Fáeinuim miínútum síðar ók
hún honum að svölimum og
Mammv Brown hortfði hrifin á.
— En !hvað hann er f'alliegur.
Nú getið þér farið út að aka
ímeð Toby liitila,.. sagði Mammy
Brown og svo hvíslajíSi hún og
hemti með kollinum í áttina til
Símonar og Ailsu, sem stóðu við
Iþyrhma: —- 'frk. Ailsa biður án
efa ihr. Símon að fylgja sér
heim. Brún augu hennar blikuðu
•af gléttnl.
En Símori afsakaði sig og augu
hans voru áhyiggjufulil að sjá.
— Ég verð að ná í miennina,
sagði hamn við Ailsu. — Ég hef
verið 'að heiman í allan dag og
þú vierður (að farta hleim áður en
rökkvar. Hann lagði lenga dul
á það, að hamn var þreyttur á
.að tala við hana.
Aifca var máföl, (þegar hún
ikom að svölunum, Iþar sem
Mammy Brown var enn að lýsa
hrifningu sinni yfir því, sem
June hafði keypt.
— Er þetta iekki himrieskur
barnavagn, frk. Ailsa?
En Ailsa horifði á June. —
Langar yður til iað fylgja mér
á leið? spurði hún.
June horfði á hama og skildi
ekkert í það, hvað Ailsa var
hranaleg.
— Þvií lekki það? svaraði hún.
Ailsa hélt í taumana á hesri
sínum mieð'an þær genigu áfram
og eftir smástund, sagði hún:
— Ég geri ráð fyrir, að þér
hafið notið þess að fara í leik-
húsið?
— Já.
— En Símon?
— Ekki veit ég betur.
June fann, að Ailsa var ösku-
reið og ihúm vissi, að hún myndi
fyrr eða síðar segja sér orsök-
ina fyrir því, að hún Inafði beðið
h'ana að fýlgja sér á ieið.
Og loksins kom hún: Mammy1
Brown segir, að ykkur Simonii
komi einstaklega vel saman.
— Til hvers ættum við að
slást, sagði June. — Ég held, að
við skiljum hvort annað mjög
vel.
— Haldið þér, að þið munið
skilja hvort annað nægilega vel
til að komast að samkomulagi?
— Við hvað eigið þér?
Nú höfðu þær numið staðar
og störðu hvor á aðra eins og
reiðir hanar.
— Þér hittuð Símon Conradj
í London og yður lá einstaklega
mikið á að komast hingað, eftir
að þér höfðuð frétt, að þér vær-
uð fjárhaldsmaður drengsins. —
Hvers vegna?
— Liggur það ekki í augum.
uppi? Helen vildi, að ég hugs-
aði um son hennar.
Nú hætti Ailsa að hirða um
alla gætni.
— Það er ekfci vegna þess,
sagði hún ásakandi. — Þér kom-
uð ekki hingað til þess eins að
gæta barnsins. Þér viljið ná í
Símon!
— Þetta er blægilegt, sagði
June.
— Nei, Ailsa greip andann á
lofti, þegar hún sá breyttan
svipinn á andliti June. — Þér
haldið það líka sjálf.
June sneri sér við. Hún var
ekki lengur reið yfir ásökuninni,
því að önnur tilfinning hafði
hana á valdi sinu. Efi — ringul-
reið. Var hún ástfangin af Sím-
oni þrátt fyrir allt það, sem á
undan hafði gengið?
Nú þegar hún hafði kynnzt
þeirri lilið hans, sem betri var,
gat hún skilið, að hún laðaðist
að honum. Var það ástæðan fyrir
því að hún varð fremur sár en
reið í leikhúsinú?
— Ég óska ekki eftir að ræða'
um Símon við yður, sagði hún
og sneri heim á leið.
Áður en Ailsa settist á hest-
bak, starði hún á eftir June og
það skein hatur úr augum henn-
ar. Nú var hún viss um, að hin
stúlkan elskaði hann. Þessi enska
steipa, sem hafði komið svo
skyndilega til „Rauða lands” og
þrengt sér upp á Símon eins og
Helen hafði þrengt sér upp á’
Rex Loring.
Á heimleiðinnj keyrði Ailsa
hestinn sporum. Hún varð að
aðhafast eitthvað til að leggja
bönd á ofsalega reiði sína. Hrað-
inn var eina leiðin, sem hún gat
notað til að fá útrás á vonbrigð-
um sínum.
Bróðir hennar stóð við hesta-
girðinguna og sá þegar hún kom.
Þú hálfbrýtur þig einhvern dag-
inn, Ailsa, sagði hann, — enda
á'ttu það skilið fyrir að fara
svona með dýrið. Hann tók við
rennsveittum hestinum. — Svo
þú ert í geðvonzkukasti?
Hún svaraði engu, en gekk
inn í húsið, meðan hann setti
hestinn í hesthúsið. Hálftíma
síðar fór hann inn til systur
sinnar, en hún sat í dagstof-
unni í hægindastól. Augu henn-
ar voru lokuð, en hún kreppti
hnefana.
Hann þekkti einkennin. Vildi
Símon ekki fylgja þér heim?
spurði hann.
Hún opnaði ekki augun, en
hún hvæsti orðunum út úr sér.
Hann kom seint' heim frá Bora-
ville.
— Jæja? Ned fékk sér í glas
BARNALEIKTÆKI
Vélavericstæði
Bernharðs Hanness.,
Suðurlandsbraut 12.
Sími 35810.
og flautaði. — Þau hafa svei mér
verið að skemmta sér.
Mammy Brown sagði mér i
morgun, þegar ég kom þangað,
að þau hefðu farið til að kaupa
barnavagn, en það gæti líka verið
að augun á Símoni hefðu opnazt
fyrir einhverju öðru en „Rauða
landi.”
HÖFUM FLUTT
LÆKNINGASTOFU
okkar í Fischersund (Ingólfs Apóttík) sími 12218 —■
Viðtalstimi alla dagia kl. 15—15.30, nema þriðjudaga og
laugardaga. Þriðjudaga kl. 17—17.30. Símaviðtalstímar í
símum 10487 — 81665 kl. 8.30 —9 f.h. Mánudaga til föst-
udaga.
Guðmundur B. Guðmundsson
læknir.
ísak G. Hallgrímsson
læknir.
Ensk sumarhús
- garðhús - gróðurhús -
til sýnis og sÖlu á tjaldstæðiniu 1 Lau gardal, fram á föstudag.
Lárus Ingimarsson
— heildverzlun — sími 16205.
1
1. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %S