Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 3
Um 13 þúsund Fréttamaður átti stutt viðtal við Óskar Ólason yfirlögreglu- þjón í gær og spurði hann: hvernig: umferðin hefðj geng- ið um yerzlunarmannahelgína. Eins og'kunnugt er, fór>.i þús- undir bifreiða út á þjóðveg- ina frá Reykjavík og öðrum þéttbýlisstöðum um helgrina. Aðrins tvö slvs urðu í um- ferðinni um helgina og afar lítið var ,um minni háttar óhönn. Þrettán umferðareftir- litshílar lövreglunnar fvlgdust með umferðinni, en þeir voru hæði mannaðir Iögreglumönn- um og bifreiðaeftirlitsmönn- um. Óskar Óla.son yíl'rlögreglu- þjónn kvað umferðina hafa gengið miög vel þrátt fyrir hinn gífurlega fjölda öku- tæk.ia, sem á vegunum var um helgina. 13 vegaeftirlitsbílar „Við gerðum út 13 vega- eftirlitsbíla, sem ýmist voru mannaðir lögreglumönnum og b'freiðaeftirlitsmönnum eða lögreglumönnum eingöngu. — Bílarnir voru á öllum helztu leiðum landsins. Allir bílarnir vnrn ir,n>rðir ii+ á ákveðna staði. þar sem þeir voru alla helgina. Þá fóru lögreglumenn héðan úr Reykjavík á alla þá'staði, þar sem útvsamkomur voru auglýstar, nema í Galtalækj- arskóg, en þar fór fram sumar mót bindindism-anna. Talið er, að um 13 þúsund bílar hafi farið út úr borginni á föstudag, laugardag og fyrri hluta suirnudagsins. Senni- lega hefur flei'ra fólk farið norður á bóginn á föstudags- kvöld og laugardagsmorgun vegna veðurútlitsins í Reykja- vík og sunnanlands yfirleitt. 1300—1400 bílar á klst. Megnið af þessu fólki kom svo aftur til borgarinnar á mánudaginn, og má segja, að umferðin dnn í borgina hafi dreifzt á allan daginn. Þannig tafðist umferðin aldrei við Elliðaárnar nú eins og oft ger- ist. Um 1200 bílar komu að jafnaðii til borgarinnar á klukkustund hverri í eftir- imiðdaginn á mánudag, en straumurinn náði liámarki milli klukkan 18 og 19, þá fóru 1340 bílar yfir Elliðaár- brýrnar. Framhald á bls. 15. Kristinn Guffstéinsson að planta út í garðinum (Ljósm. Bj. Bj.). Áhugamenn útbúa garð v/ð sýningarhöliina Fyrir utan Laugard:alshöll- ina, þar sem Landbúnaðarsýn ingin miun fara fram, hefur Garðyrkjufélag íslands útbúið garð. Við hitt'um Kristin Guff- 'steinsson, formiamm sýningar- nefndar, að máli. Hann sagði Garffyrkjufélagið vera áhuga mannafélag og hefðu þeir unn ið að því undanfarinn mánuð að koma garðinum upp, og þá aðeins í frístundum sínum um kvöld og helgar. í garðinum eru milli þrjú og fjögur 'hundruð plöntur, allar úr prívatgörðum héðan í Reykjavík og Kópavogi. Eru þarna ýmsar plöntur, sem sjald gæft er að sjá í görðum hér. Má þar nefna hið margfræga blóm, EdelweLss, og einnig Fjalladrapa sem mun vera miklu vandkvæðum bundið að flytja á milli, og verður því að fjölga með fræsáningu. Þar eru eininig óvenju falleg af brigði af riddaraspora og sjald gæf sígræn itré, svo sem einir. Kjörorö Landbúnaðarsýningarinnar: GRÓÐUR ER GULLI BETRI Lögreglan Ieitar að víni í farangri ungmenna er héldu í Þórs- mörk lun helgina. Næstkomandi föstudag veröur opnuð í LaugardalshöIIinni Landbúnaffarsýning 1968. Aff lienni standa Búnaðarfélag ís- lands og Framleiðsluráð Land- búnað'arins. Verndari sýningar- innar er Herra Kr'istján Eldjárn, fcrseti íslands. Agnar Guðna- son, ráðunautur, er framkvæmda stjóri. Kjörorð sýningarinnar eru GRÓÐUR ER GULLI BETRI. í gær var frétitamönnum boð ið að koma og kynna sér undir búninginn, sem unnið er að af miklum dugnaði. Hjalti Zop’hóníasson er blaðafuMtrúi og skýrði han,n fyrir blaðamönnum það sem fyrir augu bar. Innainhúss er svæðinu skipt niður í stúkur, isem verða um 60 talsins. AUs rnunu sýnendur vera um 80. Samband íslenzkra samvinnu félaga hefur ásamt Samvinnu ’tryggingum yfir að ráða lang stærsta svæðinu innanhúss. Það er í aðalsalnum og nær m.a. yfir senuna, en er alls 240 fermetrar iað flatamáli. Að þessu sinni kynn ir S.Í.S., starfsemi fjögurra deildia, en þær eru Búvörudeild, Ininflutningsdeild, Iðnaðardeild og Véladeiild. í sýningardeild um verður lögð áherzla á að kynna tiengslin við íslenzkan Isndbúnað, sem eru mikil og margvísleg, Húsrúm Laugardalshallarinn- ar verður gjörnýtt. Uppi verða seldar veitingar, og komið fyrir baðifiíofulíkingu. Mun Mjólkur isamsalan og Sláturfélag Suður lamdis sjá um þær. í aðalsalnum verða eingöngu sýningarstúkur, en þær ,cru all ar merktar. í anddyri verða sitt hvorum megin tvö ker á vegum Veiði- málastofnunarinnar. Verður í iþeim lax og silungur. Þar verða einnig sýningardeildir, m.a. á vegum Framleiðsluráðs landbún aðarins, Stétitarsambands bænda og Búnaðarfélags íslands. í kjallara verða hlunninda- deild, og enn fremur deild á vegum veiðistjóra, þar sem kom ið hefur verið fyrir uppstoppuðu um réfuim og minkum, auk upplýsinga um minka- og refa- veiði hér. A útisvæðinu fara fram stór framkvæmdir, verið er að reisa fjós, hesthús og hús fyrir ýmis alidýr. Einnig er verið að gera gróðurhús, sem er úr hinu svo snefnda gróðuiiliúsaplasti. Þar er girt fyrir ýmsar skepn ur, sem verða munu til sýnis uitanhúss. Skógrækt rí'kisins hef ur þarna til umráða 1000 fer- metra svæði og er þar verið að plarita ýmiss konar trjám. Eins og áður er sagt verður sýningin opnuð næsta föstudag og mun verða opin til 18. ágúst. Sýningarskrá Landbúnaðarsýn ingarinnar ,er itilbúin. Er þar gerð ííairleg grein fyri sikipulagi ísýningarinnar og í ’haina rita m. a. Ingólfur Jónsson, ráðherra og Þorsteinn Sigurðsson sem, riitar langa grein um þróun land búnaðarins. Er skráin vel frá gengin í alla staði. KR vann 4-3 í gærkvöldi kepptu KR og ÍBV í 1. deild á Laugardalsvellinum og fóru leikar svo að KR vann með 4:3. í ieikhlé var staðan 2:1 KR í vil. Nánar verður sagt frá ieiknum í blaðinu á morgun. 7. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐH) |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.