Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 5
g: Þótt sá mennl'.ngararfur, sem íslendingar tuttugustu aldar varðveita frá forfeðrum sín- um, sé fyrst og friemst og að mestu leyti bókmenntir, var íslenzk list bó ekki eingöngu á sviði ritlistar á iiðnum öld- um. íslenzk myndlist og tón- list var einnig til, þótt ekki hefði hún náð þroska bók- menntanha né heldur værl þjóðinni jafnhjartfólgin. En á þessari öld hafa bæði íslenzk tónlist og myndlist endur- fæðzt og náð þroska, sem er sambærilegur við þroska bók- aruenntanna', 'þótt ekki ha.fi ver'ið á jafntraustum og göml- um grunni að byggja. í raun og venu er þetta kraftaverk. íslenzkir tónlistar menn og myndlistarmenn bafa á örfáum áratugum sfcapað list, sem er jafníslenzk og ís- lenzkar bókmenntir og samt hluti af heimslistinnii. Þeir hafa sótt menntun sína til annaitta þjóðla, en; haldið á- fram að vera íslendingar. Einn helzti forystumaður endurreisnar íslenzkra lista á þessarS öld er nú látinn, Jón Leifs. Hann var brautryðjandi í íslenzkri tónlist, einn í fá- mennum hópi manna, sem fyrstir lögðu út í langskóla- nám í tónlist og gerðu ba«a að ævistarfi sínu. Það þurfti melJra en kjark til þess að taka þá ákvörðun fyrir 50 til 60 árum að hefja tónlistarnám og helga líf sitt tóniista.rstörfum. Til þess þurfti óslökkvandi ást á tónlistinni og óW'fanlega txú á íslenzka rnenningu. En allt þetta hafði Jón Leifs til að bera, bæði sem unglingur, þegar hann sig'ldi flti Þýzka- lands, og alla æyi, allt til hinztu stundar. Jón Leifs var að engu leyti meðalmaður og að engu leyti venjulegur maður. Hann hugs aði hátt og hugsun hans var öll stór í sniðum. Hann fór sínar eigín götur í list sinni og starfi og var ekki alltaf að allra skapi. En engum gat þó eða getur dulizt, að hann var stórbrotinn persónuleiki og mikill listamaður. Og bann var íslendlmgur af lífi og sál. íslenzk þjóð naun varðveita minningu hans sem eins af forystumönnum endurreisnar íslienzkra lista á tuttugustu öld. Gylfi Þ. Gíslason. Með tónskáldinu Jóni Leifs " er til moldar genginn um ald .tir fram maður stór í broti', méið eindæmum athafnasam- ur, maður sem að sópaði og um munaði hvar sem hann fór og við hvað sem hann fékkst. Um aldur fram að vísu: fáir munu svo glöggir að þeir hefðu efcki af útliti að dæma áætlað aldur hans nær sex tug- um en sjö. Sjálfur mun hann hafa gengið þess dulinn að dagar hans værii taldir, ann- ars h£fði hann naumast létið teikna handa sér hús eigi alls fyrir iöngu, endai þótt frekari framkvæmdum væri á frest sfcotið er hann kenndi sér meins, sem hann þó ekki tók mjög alvarlega, að minnsta kosti ekki í fyrstu, en sem illu heilli reið þessum framúr skarandi félaga vorum að fullu. Bandalagr ísl^nzkra lista. manna stendur uppi með ó- bætta þakkarskuld ^ið börur Jóns Leifs fallins, en einnig utan þess, og jafnvel land- steina, mun óinnheimtanleg inneign hans ósmá. Að Banda- laginu átti Jón LeSfs upptök- in, og svo sem hans var von og vísa fylgdi hann þeirri hug arsýn sinni úr garði með oddi og egg. Það gæti vertð upp á dag 40 ár síðan fundum okkar bar saman fyrsta sinni: Sum- arið 1928 gerði hann sér ferð frá Berlfn til Norður-Sjálands gagngert þeirra erinda, að fela mér formennskuna í hinu bugmyndaða bandalagi sínu. Færðist ég undan á þeim for- sendum, að helimilisfang slíkra samtaka og þá um leið for- manns þeirra yrði að vera á íslandi heima. En Jón Leifs var löngum maður fylginn isér: hann mundi ekki gangast fyrir stofnun bandalagsins öðrum kosti, lét hann mig vita. Þegar hann kvaddi hafði bonum tekizt að telja manni sér tíu árum eldri bughvarf: heimilisfang bandalagsins skyldi verða Reykjavík, enda þótt af þrKggja manna stjórn formaðurinn sæti úti í Dan- mörku, ritarinn í Þý25kalandi, — ein heimaður stjórnarinnar \ var fjallagarpurinn Guðmund- ur frá Miðdal, en hann fór sem kunnugt'er fyrstur okfcar. Þegar tSl kom hamlaði fjar- býlið raunar ekki framkvæmd um; hvorugur okkar Jóns var ¦ pennalatur. Áður varði var Bandalag íslenzkra listamanna viðurkennt sem jafngiidur að- ili nonrænu rithöfundasamtak anna og deild í Alþjóða PEN, Þess varð ekki langt að bíða, að vtið hefðum menn að heimi- an sem boðsgesti á meirihátt- ar samnorrænum hátíðamót- um, fyrsta þá Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson. Á fornu plaggi eru stofnendur og með stofnendur taldir með nöfn- ium 46, en þar mun málum blandað; ástæðan fyrir því líklega óskhyggja. Rétta talan mun vera öðru hvoru megin við fjörtutíu, og fullur fjórð- ungur þeirra ennþá ofart fold- ar, auk fyrsta lögmanns félags • ins, Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar. Bandalag íslenzkra lista- manna er að því er ég bezt veit einstakt í sinni röð. Að stjórna því er enginn hægðar- leikur. Ég hafði sagt Jóni, að ég við fyrsta gefið tækifæri mundi sjá um, að formaður þess sætá heima, og það stóð ég við. Hve oft hann hefur endurreist bandalagið eða þó vakið1 af dróma hef ég ekki á taktetaum>. En hann var ó- þreytandi í því sem öðru. Mak ráðum formanni hentaði vel að hafa slífcan ritara — nema þá örsjaldan að í odda skarst. SáttMsari mann og sáttheilli hef ég raunar ekki fyrir hitt, enda öðlingur að uppruna og eðíisfari. Vinarþel Jóns til mín og framkomia gervöll var allajafna sem ætti hann í mér hvert bein, og var ég þar að- eins einn af mörgum. Af innstu þörf var honum eiginlegt að bera menn fyrir brjósti, og er einstaklingum sleppKi, þá land ið og þjóðina í heild. — Síð- asta samvinna okkar ein- kenndi hann öðru fremur. Um þátt hans í stofnun og rekstri STEEs munu að sjálf- sögðu aðrir fjalla; um þá hluti flesta er mér ókunnugt nema lítillega af orSspori. En fyrir tveimur árum þótti honum nokkru skipta að ég yrði sér samferða spölkorn. — Réttlæt- iskennd Jóns Leifs var þann veg farið, að hann þoldi illa að vera afskiptur, eða sæi hann aðra sæta sömu meðferð, að iditja aðgerðalaus. Nú er það svo um lögrétt listamanna til verka sinna og afurða, er þau kunna að kasta af sér, að hann enn sem komið er, jafnvel meðal gamalgróinna menningarþjóða er svo tak- markaður, að í raun og veru er um algert réttleysi að ræða: eftir að höfundur hefur fúnað í moldu fá'eina áratugi ©r hafður á riænlingjaháttur: eignin gerð upptæk til allsber j 'arnýtingar athafnamanna skaðabótalaust. Innan STEF- samtakanna hafði og hefur flokkur áhugamanna með Frakka í fararbroddi á prjón- unum stofnun alþjóðadei'ldar rétthafa, óháða útgefendum, sem annars ráða þar mestu. Boðað var til stofnfundar, en er á hólminn kom reyndist örðugt um vik. Af formönn- um þjóðlegra félagsdellda virt ist Jón Leifs hafa verið einn af fáum, ef ekki hinn eini sem ekki brást . Að minnsta kosti stóð hinn fallni félagi vor þar eins framarlega í fylk ingu og frekast varð komizt, vígreifur, seinþreyttur, sigur- viss jafnvel í algerri tvísýnu; að gefa frá sér kom aldrei til mála und'r neinum kringum- stæðum. Varla mundi hann sammála mér um það, að gott sé slíkum að ganga til hvílu — en eftirsjáin þvi meiri. Bandalag íslenzkra lista- manna átti í Jóni Leifs sann- an heiðursforseta í fortíð og framtíð, og Wiðjum vér hann öll með tölu að vel unnu verki vel fara, en ástvinum hans barmi slegnum halds og trausts í minningunni um mæt an dreng. Gunnar Gunnarsson heiðursfélagi B.Í.L. Kveffja frá STEFI, Sambandi tónskálda og eigenda flutnings réttar. Með tónskáldínu Jóni Leifs er fallihn í valinn aðalhvata- anaður að stofnun STEFs, Sam- bands tónská'lda og eigenda flutningsréttar, forstjóri þess frá upphafi og formaður lengst af. Undir lok síðustu heims- styrjaldar, er Jón Leifs flutt- ist alfcominn hélm til íslands eftir áratuga dvöl erlendis, hófst hann þegar handa um undirbúning að stofnun félags ins til hlagsmiunagiæzliu fyrir tónhöfunda. Höfundaréttur var þá lítt í heiðri hafður hér á landli, þannig að stappaði nærri ah geru réttleysi höfunda. A þeirrj tíð þótti það sjálfsagð- ast allra hluta að taka verk höfunda til flutnings án þeirra leyfis, hvað þá heldur, að menn létu sér til hugar koma að bjóða fram eða greiða höf undalaun fyrir afnot þeirra. Til liðs við Jón komu nú öll helztu tónskáld landsins svo og erfingjar látinna tónskálda og stofnuðu þessir aðilar STEF í ársbyrjun 1948, en megintíl- gangur félagsins var að gæta hagsmuna tónskálda og ann- arra eigenda flutningsréttar í hvívetna. Segja má, að með stofnun STEPs hafi verið brotið blað í félagsmálasögu íslenzkra tón skálda og reyndar einnig ann arra höfunda, því nú fyrst var hafizt handa um skipulagða baráttu fyrir viðurikenningu á rétti höfundanna til réttlátr- ar umbunar fyrir störtf sín. Baráttan fyrir viðurkenn- lingu höfundaréttarins var í> upphaffi. eindæma hörð og ó-- vægin og var Jón Leifs þá jafnan í fararbroddi af bálfu tónskálda, bæði til sóknar og varnar. Hann var að eðlisfarL sckndjarfur og vígreifur bar-. áttumaður og undi sér vel 'h. orrahríðiinni, þótt oft værii hart að honum og félaginu; sótt. # 7. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.