Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 7
V"* 1 IJiV •>, í t»A i í tM t F T? » »•» «• • « * FIAT - fyrirmyndarverksmiðja Hafið þér nokkurn tíma hugsað um hvað nafnið FIAT þýðir. Það samanstendur af upphafsstöfum frá Fabbrica ítaliana Automobili Torino (Hin ítalska bílaverksmiðja í Torino) sem var stofnuð í júlí 1899, Úr F'iatverksmiðjunum — lærlingar að nema bif reiðasmíði. Við verksmiðjun'a vinna í dag 147.000 manns, og verksmiðju Ihallirnar í Torino (þar sem eru starfasndi um 120.000 manns) sjást bezt úr glugga strætisvagns iinis, þegar hann ekuir milli húsa raðanna. Það er deginum ljósara, að svona risa'fyririæki skiapar vel ferðairvandamál, sérstaklega í samféiagi, þar sem lítið er um iðnaðarþróun áður en f.vrirtæk ið er f tofnað. en mörg fyrirtæki 'h'agnýta sér það vegnia láari launa cg vöntunar á trygging um verkafóllís. En FTAT hefur farið hma 'leiðina. í )-ndi, sem í byrjun þrc i-r'i” a’dair var vanþróað í fviel' 1 t trmtálr Þi. íióPt fypijritæk ið eiáift uöp sitt eigið velferð 'arikerfi og það er enn að þróast og eflast ár frá ári. FIAT er í dag sósíalis'-iskt samfélag á ítal 'líu og ve'We'rðairsterfið er víð- taekt: styrkur við barnsfæðing- ar, heilbrigði'-ieftirlit, barnaleik vieMiir, fðf:\-ikó!!lar, þiumiarbústað ir og 'síðasjt en ekki sízt: ellilíf eyrir fyrir 'aldraða fólkið. Það var stofnandi verksmið.i- unnar, Giovanni Agnelli sem byrjaði á veiferðairsitiarfinu. Til að byrja með var það takmark að eins og verksmiðjan sjálf, en óx siamihliða fyrirtækinu og hef- ur þróazt það mikið, að Iþað eru iraldinir m þ.að séifundir árlega um leið og að'alfund'uri'nín. Heilbrigð;i þj ónustan byrj a ði 1921 — með 300 meðlimum. Nú er tal'an komin upp í 347,000 og 'ailir hafa sitt eigið iskiírteini. Fyrir utan vanalegt hei'lbrigðis eftirlit eni stanfrækt 21 heilsu hæli eða sjúkra'hús m.eð sam- itails 1600 læknum. Það eru í kringum 3.5 milljóniir vitjanir ieða hieirosóikinia á ári að meðal- tali. Heilbrigði^þjóniuíi'iain s4arf- ræki-r líka 'endurhæfingarhæli og itaiugahæti. Það FÍðarnefnda var upphafj'ega byggt af stofnandan um sjálfrim og seinna afhent h eilbri^ði-' b j ónu st unnd. Þeir sem starfa hjá Fia-t geta tno'tið góðs af ráðlegging'askrif stöfu sem er hjálpteg með upplýs ingar um alit, sem viðkemur tryggingum og ve’lfierðarmálum. Verksmiðjan hefur reist fjölda af da'gheimilum fyrir böm í Torino. Fólk, sem vinnur hjá Fiat, og liafa engan stað fyrir bömin á daginn, geta komið með þau eða sent þau á slíkt heimili og náð í þau eftir vinnu tíma. Litlir strætiisvagnar sjá um að aka börnunum. Barnið fær frían mat á barnaiheimilinu og finnst hann góður. Það er sagt frá litlum dreng, sem var iiættur að koma á dagheimilið, því hann var kominin. á skóla sikyldualdur. Hann skrifaði — eða bað einhvern að skrifa — bréf með sérstöku þakklæti „til kokksins, sem eldaði svo góð an mat”. Fyrir .eldri bömin hefur fyrjr tækið komið upp sumarbúðum nokkrum í Olpunum og öðrum við isjóinn. Sumarbúðirnar eru notaðar sem skóli fyrir vangefna yíir ve'urinn, með meira en 500 nemendum. íbúðabyggingar á vegum fyrir tækjsins hófusit ekki fyrr en 1955. I>ær 4.300 íbúðir, sem voru risistar á næstu árum, var þann ig skipt, að 75% gengu til ve'rka manna í verksmiðjunni og 25% til skrifstofufólks. Ráðgert er að byggja 300 nýjar íbúðir á þessu ári og frekari byggingar framkvæmdir eru á döfinni. FrístundamEnning og mögu- lei'kar til íþróttaiðkanna eru stór þáttur í velferðarmálunum hjá Fiait. Menmingar- og íþr.óíita miðsitöðin í Torino hefur 45. 000 meðldmi. Miðstöðin á bóka safn upp á 16.000 bindi til út- 'lána til meðlimanna. Einnig eru starfræktir frimerkja- og mynda klúbbar og kvikmynda — og í- þrólitaklúbbar. Iðnnám í skóla fyrirtækisins Giovanni Ag-nelli stofnandi Fiat verksmiðjanna. tekur 3 ór og er opinn fyrir drengi á aldrinum 14-18 ára. ef þeitr hafa lokið miðskólaprófi í skólum ríkisins. Skólinn er ný tízkulegur, með allt það nýj- asta af vélum og verkfærum og kennslusalirnir fyrir verknámið eru b.iartir og rúmgóðir. í skól anum eru 1100 nemendur í einu, og meðal kennaranna eru 120 af verkfræðingum fyrirtækisins og imargir veirkrtjórar og faglærðir vcrkf.menn. Eftir þriggja ára nám við skólann fá nemendurnir prófskír teini sem faglærðir verkamenn. Á meðan á skólagöngunni stóð höfðu þeir fengið nokkurt kaup, lítið í fyrstu, en smáhækkandi í hverjum mánuði. Skólinn heldur einnig fram- hialdsnámskeið sem útskrifar um 400 tæknifræðinga á hverju ári. Þessir nemendur fá líka greidd laun meðan á námskeið inu stendur og þeir geta reikn- að með fastri ráðningu þegar 'S'kólagöngunini lýkur. Bftirlaunakerfið hjá Fiat er scnnilcga það eftinte'ktarveirðasta hjá fyrirtækinu í sambandi við ve’lferðarmál og 'einnig það sér stæðaista. Þar eru allir hlutgeng ir, sem hafa uninið hjá fyrirtæk inu í 25 ár. Nú eru meðlimirn ir þar 23.000 úr öllum starfs- greinum. Allir starfsmenn hjá Fiat hafa sama rótit til eftir launa. Menn, sem hafa 30 starfs ár að baki og eru orðnir 65 ára — eða verða óvinnufærir fyrir þann tiíma — fá ævilangt eftir laun lijá fyrirtækinu, sem þeir fá ofan á elli- og örorkulífeyrir frá rikinu. Kvenfólkið fær eftirlaun frá sextugsaldri. Sam anlögð ef tir- og ellilaun eiga að gera 63 þús. lírur á mánuði eða kringum sex þúsund krónur is lenzkar. Efíirlaunin eru greidd ekkjunni, ef maðurinn deyr og eru þá lækkuð í 52.000 lírur á mánuði. Félagsskapur eftirlaunaþeg- anna nýtur góðs af mörgu öðru. Margir halda auðvitað áfram að starfa þótt þeir séu komnir á eftirlaunaaldurinn. Þá fá þeir mánaðarlega uppbót á kaupið eftir 25 ára þjónustu, sem fer svo stighækkandi ár frá ári. Það er greinilegt, þegar rætt er við ítalina, að þeir eru stolt. ir af þessu fyrirtæki, og hafa líka fuTla ástæðu til þess. Staða lyflæknis Sjúkrahús Akraness óskar að ráða sérfræðing í lyflæknis'sjúkdómum næsta haust eða sam- kvæmt samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýs- ingum uim námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnar Sjúkrahúss Akraness fyrir 1. októ- ber n k. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. AUSrÚfSSTR/ETi 20, REYKJAVSK LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUNIN í HJARTA HÖFUÐBORGARINNAR Höfum á boðstólum hvers konar ljósmyndatæki og ljós myndavörur. Ön.numst framköllun og kopieringu. ' Lítið inn og reynið viðskiptin. VERIÐ VELKOMIN. TÝLI — Austurstræti SÍMI 1 4 5 6 6. 7. ’ ágúst' 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.