Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 8
í dagr er opnan ætluð kvenþjóðinni — og þá einkum þeim kon um, sem hyggja á utanferðir í ágúst, þessum skemmtilega síð- sumarsmánuði sem að fróðra manna áliti er bezt fallinn til utan- landsferða. Það er list út af fyr’ir sig að velja rétt föt með sér í ferðatöskuna, því að allar konur vilja taka sig vel út, en jafnframt ber að gæta þess, að farangurinn verði ekki of fyrirferðarmikill. Þá er og beldur ekki sama hver fatnaður verður fyrir valinu, því að staðhætíir og tízka eru mjög mismunandi í hinum ýmsu lönd- um heims, svo sem kunnugt er. Til að létta fatavalið birtum við liér i’ista meö skýringamynd yfir það, hvern fatnað ber að taka með til Iivers Iands. Hvort tveggja skal þó skoðað með nokkru tilliti til einstaklingsbundinna atriða, svo sem þess hversu Iangan tírna ferðin tekur í hvaöa tilgangi hún er farin o.sv.frv.o.sv.frv. Tölur listans eiga að sjálfsögðu við tölurnar á skýringamyndinni. 22, 24, 25, 26 (e.t.v. 27). Holland 8 (eða 5 + 10 + 13-|-2 + 11), 15, 16, 22, (e.t.v. 24, 25). írland 1 + 5 + 10 + 13 (eða 8 + 11), 14, 17, 21, 22. ísland 8+12+2 (eða 1+5 + 11), 10, 13, 14, 16, 17, 23. ísrael 9 + 11 (eða 2 + 16 + 10), 13, 15, 16, 17, 18, 22, 24, 25, 27 (e.t.v. 19, 20). Ítalía (Róm) 1 (eða 2), (eða 3 + 10+16) (eða 9 + 11), 13, 15, 17, 22 (e.l.v. 19, 21, 24). < Ítalía (baðstaðir) 2 + 16+10, (eða 9 + 11), 7, 13, 15, 17, 18, 22, 24, 25, 27 (eða 20). Júgóslavía 2 + 16 + 10 (eða 9 + 11), 7, 13, 15, 17, 18, 22, 24, 25, 27 (e.t.v. 20). Kanaríeyjar 9 + 11 (eða 2 + 14 + 16 + 10), 7, 13, 15, 17, 18, 20, 22, 24, 25 (e.t.v. 27). Líbanon 2 + 16 + 10 (eða 9 + 11), 7, 13, 15, 18, 22, 24, 25, 27 (et.v. 19, 20). Mallorca 9 + 11 (eða 2 + 16 + 10), 7, 13, 15, 18, 20, 22, 24, 25 (e.t.v. 27). Belgía 2+16 (eða 3 + 14), 10, 17, 22 (e.t.v. 19, 20, 21). Búlgaría 2 + 16 (eða 9 + 11), 7, 10, 13, 15, 18, 22, 24, 25, 27 (e. t.v. 3). Danmörk (Kaupmannahöfn 3 + 14, 2, 10, 15, 16, 17, 21, 22 (e.t.v. 20). Danmörk (baðstaðir) 2+5+11 (eða 8+10), 7, 12, 13, 15, 18, 20, 21, 23, 24, 25, 26, England (London) 2 + 16 + 11 (eða 3 + 14), 10, 17, 22, (e.tv. 19, 20, 21). England 2 + 5 + 10 + 13 (eða 8 + 11), 3, 7, 14, 15, 18, 23, 24, 25, 26. Finnland (hringferð) 2 + 5 + 10 + 13 (eða 8 + 11), 12, 14, 16, 17, 22. Finnland (baðstaðir) 2+5 + 11 Marokkó 2 + 16 + 10 (eða 9 + 11), 13, 15, 17, 18, 22, 24, 25, 27. Portúgal 2 + 16 + 10, 9, 13, 15, 17, 18, 20, 23, 24, 25 (e.t.v. 27). Rúmenía 2+16+10 (eða 9+ 11), 7, 13, 15, 18, 21, 22, 24, 25 (e.t.v. 27). Rússland (Leningrad) 2+16 + 10, 5, 11, 13, 15, 17, 21, 22. Rússiand (Moskva) 2 + 16+10, + 13 (eða 8 + 12), 7, 10, 15, 17, 18, 23, 24, 25, 26. Frakkland 3 + 14, 2, 16, 17, 22 (eða 19, 20, 21). Frakkland 9 + 10, 2, 7, 11, 13, 15, 17, 20, 22, 24, 25, 26, 27. Frakkland 4 + 5 + 6 (eða 8+11) 2, 7, 10, 12, 13, 15, 20, 23, 24, 25, 26. Grikkland (Aþena) 3 + 14 (eða 2 + 10 + 16), 9, 11, 13, 15, 18, 22, 25. Grikkland (baðstaðir) 2 + 16 tíCLlax fauxisr (ilnd’ ®ð& ull) 3 7. ágúst 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.