Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 10
VERZLUNARMANNAHELG Fuglarnir á Tjörninni í fýlu Það er skrítið að labba eftir Fríkirkjuveginum milli klukkan fimm og sek á sunnudegi að : sumarlagi í þokkalegu veðri og | sjá ekki nokkra sál. Heyra ekki j. einu sinni í bíl bara fulgarnir á - Tjörninni og þeir í hálfgerðri | fýlu því engir koma að víkja að iþeim brauðmolum. í Grillinu á Hótel Sögu voru á að gizka 12 til 15 og þjónn- inn þar sagði það tæki hálf tímia að búa til súkkulaði, sem ég bað um: Við næsta borð sátu r að ég held Finnar og afskap. ; lega töluðu þeir mikið. Mér , finnst allitaf útlendingar þurfi mifclu meira að tala en við. Við Norræna húsið voru menn iað vinna og nú er komin ný tjöm þar réfct við bæjardymar. i Austurstræti var eins og róleg gata í simásvei'taþorpi og tómlegt á HressingMskáianum. Nokkrir túristar með kort og myndavél : -ar fyrir framan Útvegsbankann . og einn vék sér að mér og spnrði ; á bjagaðri ensku hvort Gullfoss væri, rétt eins og hann byggist við að s.iá hann hinum megin við homið. A Arn'ahólnum hititi ég gaml am 'Skipsfélaga og hann bar sig illa sagðirt vera blankur og eiga ekki fvrir afréítara enda hvergi neitt að fá. Svona vair .-unmidagurinn og þó leið manni vel og fannst maður eiga talsvert stærri hluta borgarinnar en vanalega, hvergi fólk á bönum. hvergí ærandi unglingalýður, hvergi flautandi bílar að flýta sér á næsta bíla stæði, hvergi hrópandi blaðsölu böm. T>að var eins og allt stæði kymt og alls staðar dregið fyrir glugga og bílskúramir stóðu 1 tómir. a. " Fyrir framan útvarpshúsið sat útlendingur og filmaði æðakollu hjón, sem svömluðu í rólegheit um með bamahópinn sinn. Eng- inn bíll á Skúlagötunni og strætisvagnamir óku tómir frá K alkof nsveginum. Djöfulli var kvenpening- urinn fullur... Á mámíudagsmorgun leyt'ði ég mér þann munað, sem ég hef lengi ætlað mér, að rölta heim- an frá mér úr Langholfcinu og niðrí bæ. Ég labba yfir Laug arásveginn eftir Dyngjuveginum og fyrir framan borgarstjórahús ið stóðu báðir Benzarnir sá grái og sá blái. Ég hef oft í hugamum reynt að gera mér grein fyrir lita- raftinum í Esjunni í glaða sól- skini að morgni dags en þegar ég ætla að lýsa því í orðum þá briegst mér algjörlega bogalist in. L'tamýktin er eitthvað í ætt við flos þar sem öllu er blandað saman svo enginn lit- urinn sker sig úr. Mig bresta orð. Mikil umsvif eru í Laugardaln um og einir tíu eða tólf strætis vagnar standa þar í röð við aust urgirðinguna. Ekki fæ ég séð sambandið milli strætó og land búnaðar, en þó datt mér .í hug, að vagnarnir ættu að tákna kýr koma í ha'iarófu úr haganum. Ekki er að efa það, að land búnaðurinn ætlar ekki að láta sjávarútveginn skáka sér og þesri sýning þeirra búnaðarkólf anna á ekki að vera neitt rusl. En þetita mcð strætóana það skil ég ekki. Fá tjöld voru á skákinni við hliðina á nýju sundlaugunum og engir á ferli. Einhverjar húsa- grindur eru komnar þar og ég veit ekki hvað þær eiga að fyrir stilla. Þegar komið var niður í mið bæinn var enn sama kyrrðin og róin og þegar ég settist inn á Hressó voru þar bara tveir strák ÍO 7- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ar, töluðu hátt voru að koma úr partýi eins og þeir sögðu: — Ég gæti verið í partýi alla vikuna og á daginn líka, ef ég bara nenni sagði annar þeirra og þeir báðu um pilla, flýttu sér og drukku af stút. — Mikið djöfulli var kven- peningurinn fullur maður, sagði hinn og bað um brauðsneið með rækjum. Meistari Kjarval Það var dauflegt á höfninni, verið að afgreiða tvö Eimskipa félagsskip og ekkert fjör í upp Texfi Bjöm Bjarman skipuininni. Egill Skallagrímsison nýkominn af veiðum og engir að vinna við Blikur. Við homið á Bafnarbúðum voru tveir langþyrstir að bræða iþað-með sér, hvaða apótek væri opið, svo þeir gætu komizt yfir gias af kogesspriíti. Við Ægis garð lá amerískt neivískip og svertingjar að pússa kopar um borð. Á tröðinni fyrir framan Borgina hitti ég meistara Kjar- var, og ha-nn var þreytulegur og ekki eins hress og vanalega. — Komdu við skulum fá okk ur sæti í sófanum inni, sagði meistarinn. Við sátum í sófanum í mót- tökunni og meistarinn talaði: — Ég er að verða gamall og hættur að ferðast. í gærkvöldi skrapp ég upp að Esju og fékk mér bað. Það var of kalt og ég svaf illa og fór á fætur um þrjúleytið og inn á vinnustofu og var þar til fimm og þá var ég svo vitlaus að panta mér kaffi og -meðlæti, þegar ég kom hing að aftur og gat ekki sofnað. Maður sofnar ekki þegar m.aður er búinn að drekka kaffi og borða stóra sandköku með smjöri ofan á. Nei, heitt vatn er betra, heldurðu það ekki vin ur? Ég jánkaði og meistarinn hélt áfram: — Mig langar austur, það er sól á Héraðinu núnia og fjöllin og allt það bíður eftir mér en sum arið bíður ekki eftir gömlum mianni, sem er orðin þreytfur. Ég fór á Landspítalann um daginn og þeir skoðuðu í mér taugakerfið. Þeir eru góðir skoð unarmenn þar uppfrá. Ég sagðist hafa skoðað Nor- ræna húsið daginn áður og meist arinn stóð upp og sagði: — Gott það sku'li gerast skemmtilegir hlutir, nú æfla ég upp að leggja mig og vita, hvort hvort ég get elcki sofið. Hanarnir í Mosfellssveit- inni Á barnum á Borginni var Iþröng og hávaði um hádegið, en þó íókst ein-um kunningja mín um að segja mér smellna sögu, sem ég verð að láta fylgja hér með, þó hún sé kannske ofur lítið dónaleg. Við getum hugsað okkur að sagan hafi gerzt í hænsnabúi hérna upp í Mosfellssveit og nýr unghani hafði bæfczt í hóp- inm. Gamli haninn kom fljótlega að máli við þann unga og sagði- — Heyrðu vinur þú verður að vera vænn og skilja einar fjórar fimm pútur eftir fyrir mig. Sá nýi hélt nú ekki: — Auðvifcað verðið þið gömlu að víkja fyrir okkur nýju, sagði hann bara og reigði ;ig. wmr- Sá gamli bar sig illa og sagð ist ekki trúa öðru en sá ungi gæfi sér að minnsta kosti sjans til að fconiM nm bað og bauð upp á kapphlaup kringiun hænsnfihú=-ið og ef hann ynni fengi hann þe-isar fjórar eða fi'rmm sem hann hefði beðið um. Eftir mikið þref og þras lét sá ungi undan og af því hann var sigurvi-s leyfði hann þeim gamla að fá dálítið forskot. Sem þeir hanarnir komu hlaupandi fyrir fyrstia hornið sat þar Jón bóndi m.eð byssuna sína og plaffaði unga hanann niður um leið og hanm stuindi: — Ja, detta nú ekki af mér ■allar lýs, þetta er þriðji ung haninn í röð, sem er hinseginn. Já, svona var hún siagan, sem vinur minn, á bamum sagði mér. Ekki neitt gras af seðlum Tvær Fokkervélar eru að korna smekkfullar frá Eyj.um. Unga fólkið, sem kemur út úr þeim hlaðið pokum og pinkl um er sjúskað og slæpt og strákarnir verða að splæsa í bílana svo þeir komist alla leið heim. Tvet'r fá sér sæti við bardisk inn og panta Túíeöl. — Þetta er búið að vera strangt, maður, segir sá á gulu peysunni með rauðu Alpa húfuna. — Já en það var líka fjör og læíi, segir hinn. — Og, maðmr keraur heldur ekki með meitt gras af seðl- um til baka, segir sá með Alpa húfuna og þeir söfcra í sig Túle ölið. Ung telpa á bláu.m gallabux úm dregur á eftir sér annan fót inn og er með svarta bauga undir augunum. Lítill hnokki á stuttbuxuim kemur til mín og seg ist hafa búið í tjaldi með pabba og mömmu og pabba „í svarta Framhald á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.