Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 13
Danskar vindsængur Bláfeldar svefnpokar Kosan Pólsku tjöldin frábæru. Allar ferðavörur með 10% afslætti, suðutæki, Aðalstræti Laugavegi 164 Nóatúni Hljóðvarp og sjónvarp Miðvikudagur 7. ágúst 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Stcinaldarmennirnir íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Kennaraskóiinn syngur Kór Kennaraskóla íslands syngur þjóðlög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. 21.05 Mckong.fljótið Myndin fjallar um Mekong- fljótið frá upphafi tii ósa og um áætlanir Samcinuðu þjóðanna að nýta það. íslenzkur tcxti: Þórður Örn Sigurðsson. 21.30 Morðgátan makalausa (Drole de drame) Frönsk mynd gerð af Marcel Carné árið 1937. Aðalhlutverk: Michel Simon, Francoise Rosay, Louis Jouvet, Annic Cariei og Jean.Louis Barrault. íslenzkur texti; Rafn Júlíusson. 23.05 Dagskrárlok. IWW Miðvikudagur 7. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heiina sitjum Inga Blandon les söguna. „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (28). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Stanieys Blacks, Xaviers Cugats, Oscars Petersons og Alfreds Hauses leika. Nancy Sinatra syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir. íslcnzk tónlist a. Lýrfsk svíta eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Páilsson stj. b. „Bjarkamál" eftir Jón Nordai Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Igor Buketoff stj. c. Lög eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir Icikur á píanó. 17.00 Fréttir. Ungversk tónlist: a. Píanókonscrt nr. 3 cftir Bartók Peter Serkin, píanó ásamt Sinfóniuhljómsveit Cihicago. borgar leikur. Seiji Ozawa stj. b. Húnarnir.Sinfónískt ljót eftir Liszt Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernes Ansermet stj. c. Ungversk rapsódía nr. 15 cftir Liszt Tamas Vasary leikur á píanó. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. x Tilkynningar. 18.45 Veo o e ,nir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magistcr flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Leysirinn — töfraljós 20. aldar. Einar Júlíusson eðlisfræðingur flytur fyrra crindi sitt. 19.55 Kammertónlist Divertimcnto nr. 17 f D-dúr, K334 eftir Mozart. Félagar úr Vínar.oktettinum leika. 20.30 Biblían og staðreyndirnar Guðmundur H. Guðmundsson flytur erindi. 20.45 „Shéhérazade" eftir Maurice Ravel Victoria de Los Angeles syngur meö hljómsveit Tónlistarliáskólans í Parfs. George Prétré stj. 21.00 Þáttur Horneygla Umsjónarmenn Björn Baldurs* son og Þórður Gunnarsson. 21.30 Ungt listafólk a. Hafsteinn Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir leika sónötu fyrir fagott og pianó eftir Hindemith. b. Lára Rafnsdóttir leikur sónötu op. 81 a eftir Beethoven. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vcsturslóðum" eftir Erskine Caidweli f þýðingu Bjarna V. Guðjónssonar. Kristinn Reyr les (8). 2222.35 Djassþáttur Óiafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. í borginni Framhald af bls. 10. Mettinum fyrir neðan fluvélina" eins og hann orcfaði fþað. Bílalestin ©r sa-mfelld niður Suð'urlandshrautina enda komið mánudagskvöld. Mcrkurfarar, HúsafelLsskógar menn bindindismótsfólk og alls konar anmað fólk 'hópasit í borg ina og simám saman breytis.t ró- 'leg 'helgi í æpandi, órólegt mánu dagskvöld og Gunnar Vagnsson itaiar um daginn og veginn i út v'arpinu. Litimir í Esjunni bafa breytzt og enn iskín sólin. Á torginu hérna fyrir framan er hópur af ungu fólki og mikið af svefnpok- ium og öðm dirasli allt í kring um það. — í>að vair allt á hvolfi í Mörkinni, maður, segir einn gajinn um leið og hann axlar pokann og heldur á leið síðasta spölinn heim. Jóa Jóns Framhald af 4. síðoi. Ur en á sjónvarpsskerminum, og sinnir daglega yngsta syni sínum, þegar hún er ekki upp tekin við leikhúsið eða kvik myndatöku. „Ég hef alltaf þurft að halda mig í eldhús- inu, hef aldrai fengið að Leika hefðarkonu,“ segir hún. „En þá vil ég. líka hafa einhvern til að hugsa wn.“ Hún hugsar sjálf um húsið, fær bara þvottakonu á hverj um miániudegi. Þegar hún er að vinna við sjónvarpið fer hún á fætur klukkan sjö og býr sér til venjulegan enskan morgunverð, Þá -ekur sonur- inn henni til upptökusalarins og þeigar hún kemur heim, uni iklukkan sex, útbýr hún kvöldverð. Kathleen Harrison býr utan við Ludnúnir í nýtízkulégu 'hrúsi í skandinaviskum stíl. Dóttirin, sem er gift pólskum sjóliðsfortingja, býr í mastum hluta hússins, sem er umvafið undurfögrum rósagarði. Flokksþing Fraimhald -af 2. síðu. 175 atkvæði á þinginu, mundi bjarga öllu, en hann hefur nú þegar lýst yfir, að hann gefi kost á sér sem forsetaefni sam kvæmt hvatningu sendinefnd- ar Kaliforníu. Romney, ríkisstjóri í Michi- gan Í48 atkvæði), hefur lagzt eindregið gegn Nixon og er búi:zt við, að hann muni snú- iast á sveif með Rockefeller. Og síðasti möguleikinn — og kannski ekki sá bezti — er „hinn sterki maður Ohio“ — James Rhodes — en hins vegar er nú almennt talið, að í Ohio séu menn teknir að ef- ast um möguleika Nixons. Nelson Rockefeller skortir þann flokksstuðning, sem Nix on hefur. — Það stendur aðeins eitt í veginum fyrir útnefn'ingu Rockefellers 1968, og það er Repúblikanaflokkurinn, segir einn hinna íhaldssömu and- stæðinga 'hans, Og þessi orð virðast gilda. Rockefeller er nú búínn að vera nokkra daga í Miami Beach og hefur verið ólatur að ræða við menn, en ekki liggur enn 'Ijóst fyrir hver áhrif þær viðræður hafa borið. Meðal þeirra, sem búast má •yið að styðji hann, er bróðir hans Winthrop, ríkisstjóri í Arkansas, Romney og Charles Percy, öldungadeildarmaður frá Illinois. Á undanförnum mánuðum hefur verið rætt um Percy sem meðhlaupasvein bæð.i Nix ons og Rockefellers, og ekki er óhugsandli, að flokksþing- ið ákvæði Reagan og Percy sem frambjóðendur. Percy er efeki frjálslyndari en svo, að íhaldismennirnir geta fellt sig við hann — og ekki meiri í- haldsvínur en svó, að „friðar- frambjóðandi" eins og Rocke- feller, gæti boðið isig fram með honum, án þess að tapa á því, atkvæðum eða öðru. Og kannski verður þetta niðurstað an, því að Perey hefur þegar lýst yfir stuðningi sínum við Rockefeller. Allavega er „Chuch" Percy óinn þeirra manna, sem vert er að géfa gaum um þéssar mundir — auk Ronalds Reag- ans, auðvitað, sem vissulega hefur möguleika á að hreppa hnossið. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGS5KRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Stöbur skólalækna við nokkrar bama- og gagnfræðaskólla borgar- ilnnar eru lausar til umsóknar. Umsókníir sendist Heilsuverndarstöð Reykja- víkur fyrir 31. ágúst n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. 7. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐK) |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.