Alþýðublaðið - 18.08.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.08.1968, Qupperneq 11
ritstj. öRN ÍKI n@TTi n BÐSSON IPI l\w 1 1IK Jón sigraði í Bergen - Þorsteinn í Várnamo Jón Olafsson og Þorsteinn Þorsteinsson voru fyrir skömmu í keppnisferðalagi í Svíþjóð og Noregi. Jón hefur skýrt frá árangri þe'xrra félaga í fyrstu keppninni í bréfi til íþróttasíðunnar en hér á eftir fer síðara bréf Jóns, þar sem segir frá keppni í Varnamo cg Bergen. slíkt getur alltaf skeð. methafinn Stein Sletten, en hann Olle Johannsson var sá eini er á bezt 2.10 m, en hann stökk nú stökk 2,00 m og fór ekki hærra 2,00 m, en það er hans bezta í í þetta sinn. ár. Strax að mótinu loknu skildu Bæði fór það saman þarna, a8 leiðir okkar Þorsteins, hann hélt völlurinn var afbragðs góður, til Kaupmannahafnar, en ég vel fjáðurmagnaður og fastur fyr morguninn eftir til Noregs. ir, ásamt því, að við Sletten Á móti er fram fór í Bergen höfðum keppt áður saman m.a. s.l. sunnudag fékk ég að vera í landskeppni og Norðurlanda- með sem gestur. Þar sem mér meistaramótum og höfum unnið var sagt að keppni byrjaði kl. hvorn annan til skiptis og hvor- 13.00 kom ég á völlinn kl. 12.20, ugur vildi nú láta sinn hlut. en þá var hástökkskeppnin að Sletten er frábær íþróttamað- hefjast'. Er ég hafði lokið upp- ur. Hann meiddist í stökkfæti mýkingu var hæðin í hástökk- (hægri fæti) fyrir þrem 'árum og inu komin í 1,80 m og þorði ég meiðslin voru þrálát, skipti hann ekki annað en byrja í þeirri þá um, tók að stökkva af vinstri hæð, þar sem enginn tími hafði fæti, og þessi árangur hans nú, verið til að stökkva fyrir keppn- 2,00 metrar er það bezta sem ina. Stökk ég í fyrstu tilraun hann hefur náð á vinstri fæti. 1,80 — 1,85 — 1,90 — 1,94 -- Það þarf dugnað til þess að 1,97 og 2,00 metra, síðan 2,03 gera slíkt nokkuð sem þetta, og í öðru stökki og 2,06 í þriðja og gefast ekki upp. Þetta er hlið- áttl tágæta tilraun við 2,09 m. stætt og með Guðmundí Her- Annar í keppninni varð norski þriðju tilraun. Frekar fannst okkur völlurinn Laus, en það er engin afsökun fyrir því að ég felldi þrisvar næstu hæð 1,95 m. Ég var hreint út sagt í óstuði, Aff lokinni keppni okkar Þor. steins i Mariestad liéldum við til Várnamo, sem er bær er tel ur 29 þúsimd íbúa og er skammt frá Jöifköping. Var tek iff á móti okkur, og viff keyrðir á hótel. Dag'inn eftir fórum við á æfingu, bæði til þess að hristB úr okkur lestai’ferðiua, og að kanna völlinn og leizt okkur vel á hann. Næsta dag fór svo keppnin fram aff viff stöddum um 1.500 áhorfendum. í 400 metra hlaupi sigraði Þor- steinn, fékk tímann 48,4 sek., annar varð Thorsten Thorstens- son á 49,1 sek., þriðji Bjornyolm á 50,3 sek., og fjórði Emilsson á 51,1 sek. Þorsteinn átti skín- andi hlaup, hljóp létt og mjúk- lega, og strax eftir 100 metra virtist sigur hans öruggur. Braut in (hringurinn) var um 370 m, og hefur það örugglega komið í veg fyrir betri tíma hjá Þor- steini auk þess sem hann fékk ekki þá keppni sem skyldi við þær aðstæður sem hann er van- ur (400 metra braut), hvorki í þessu hlaupi né í Mariestad. Ég er þess fullviss að ef Þorsteinn hefði fengið að hlaupa á 400 metra braut og fengið harðari keppni, hefði honum tekizt að ná OL. — lágmarkinu, 47,8 sek. í hástökkinu voru mættir fjór ir keppendur, Olle Johannsson, sem á’ bezt 2,10 metra og varð sænskur meistari 1966, Hans Albertsson sem á bezt 2,07 metra og frægur körfuknattleiksmað- ur (var m.a. í POLAR-CUP hér í vetur), Staffan Pettersson, en hann á bezt 2,05 metra, en hann var einnig í Mariestad, og svo undirritaður. % Byrjunarhæð var 1,90 m. Var ég sá eini sem fór jfir í íyrstu tilraun, hinir í 'j |§§ iliplil • i.. • »11 HÖFUM OPNAÐ að Laugavegi 69 IVBumim kappfcosta að hafa sem f jölbreyttast úrval af skófatnaði á a!Ia fjölskyld una. NýkomiÓ mikiö úrval af dömu- herra- og harnaskóm SÓLVEIG Hafnarstræti 75 Laugavegi 69 Dömuskór og leðurfatnaður. Sími 19494. Dömu-, herra- og barnaskór. Sími 16850. 18- ágúst 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.