Alþýðublaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 12
Jón Sigurðsson *. KvíUmyndáhús GAMLA BÍÓ LAUGARASBIO TÓNABÍÓ Framihald úr opnu. in niðursuða á íslandi? — Niðursuðu höfum við bó nokkra. Á Akureyri, Hafnar- firði, Siglufirði, ísafirði, Reykjavík og kannski fleiri stöðum vinnur þó nokkuð margt fólk að niðursuðu bæði fyrir innlendan og útlendan markað. Þaö væri gott ef hægt væri ®ð auka þann iðnað. Við eigurn skelfisk í fjörðum og flóum svo sem krækling, kú- fisk o.fl. og mjög væri gott ef hægt yrði að nýta skelfisk- inn á sama hátt og rækju og humar. Það sem erfiðast er varð- andi niðursuð;u, er að fá mark aði fyrir þá vöru, á því verði er við þyrftum. En að þessu, svo sem öllu öðru, er verða má tU aukinnar atvinnu og útflutnings, verður að huga. — Um sölu sjávarafui'ða, hafa sjómenn nokkrar skoð- anir um að það eigi að auka frelsi til útflutnings og sölu- mennsku erlendis? — Sjómenn, og þá sérstak- lega fiskímennimir, bafa að vonurn mikinn og lifandi á- huga á því, að hægt. sé að selja mikið af sjávarafurðum og þá að sjálfsögðu fyrir sem allra bezt verð. Samniragar þeírra, bæði á bátum og togurum eru þannig, að bæði aflamagn og verð, ræð ur að verulegu leyti um tekj- ur þeirra. . ,-c Á togurunum hafa okkar menn fast mánaðarkaup, fritt fæði og hlut úr afla og þá einnig prósentu af sölu þegar landað er erlendis. Á bátun- um hafa þeir hlut úr aflfl', en verða að greiða fæði sitt sjálf ir og svo mánaðarlepa kaup- tryggingu, eða lágmarkskaup ef illa aflast. Hvort sölumennskan er á fleiri eða færri höndum er ekkert aðalatr'ði, heldur hitt að hægt sé að selja mikið fyr- 1 ir hátt verð. Mín persónulega skoðun er sú, að ekkj sé nóg að því gert að afla markaða fyrir okkar sjávarafurðir og sölumennsk- an lítt skipulögð og á of margra höndum, að minnsta kosti um mjöl og Iýsi. Að vísu hefur viðskiptamála ráðuneytið einhver afskipt' af þessum málum og ver®ur senni lega að samþykkja sölusamn- ing eða sölu, í framkvæmd, annað en að fylgjast með töl- um. Eg tel að sjómenn og útvegs menn eigi bað mikið undir því, að hagkvæmir sölusamn- ingar séu gerðir, að þeir eigi. tvímæalaust að ei,sa sína full- trúa við meiríháttar sölusamn inga, og alveg hróplegt rang- læti að láta þá hvergi nærri koma. Þegar ákveðið er verð á ferskum fiskí til frvstingar, leggia frystihúsaeigendur eða samtök þeirra fram söluáætl- un sem byggð er sumpart á gerðum sölusamningum og á- ætluðum sölum. Síðan er áætlaður allur kostn aður við vinnsluna og þar allt til tínt, og það sem eftir er eiga svo útvegsmenn og sjó- menn að fá. Þó'tt sjómenn og við fulltrú ar þeirra svo og útvegsmenn treysti frystihúsaeigendum til þess að gera sitt bezta í sölu- samningum er þó sjálfshöndin hollust, eins og þar stendur, og er það því krafa Sjómanna samtakanna að fulltrúar þeirra verði með við gerð samninga og ég væri ekki frá því, að nærvera þeirra við samninga- gerð, gæti í sumum viðskipta- löndum okkar verkað til hærra verðs og meiri kaupa. — Álíturðu að verkamenn og aðrir starfsmenn fyrirtækja eigi að fá aðild að stjórn þeirra? — Já, en því þó aðeins, að um almenninghlut.afélag sé að ræða, en játa þó að af þeirri hugmynd atvinnurekstrar er ég lítt hrifinn. Sé um einst.aklingsfyrirtæki að raeða, mundf és ekki trevsta mér til að gera bá kröfu, að starfsfólkið fengj aðild að stiórn, nema bá að bað tæki einhverja ábyrgð á sig á móti. Varðandi ríki sfvrirtæki. svo sem síldarverksmiðjur ríkis- ins og önnur álíka, sem al- menningur á mikið undir að vel séu rekin, og þióðín sem heild verður að greiða hall- ann ef jlla geneur. tel ég tví- mælalaust. að minnsta kosti sjómenn og út.veesmenn, eigi i að fá aðild að stiórn slíkra fyrirtækja, og eiea báðír þess- ir aðilar nú orðið, menn í stiórn þess fyrirtækis er ég nefndi, enda eiga engir eins miikið .undir því að um hag- kvæman rekstur þeirra sé að ræða. — Landbúnaður og verð á landbúnaðarvörum? Sala á landbúnaðarvörufm ðr landi með feiknar háum stvbkium? — Um landbúnað vil ég sem minnst. t.ala bor sem um er að ræða þann bát,t atvinnuveg- anna er ég þekki minnst. nú orðið, þót.t unnið hafi ég að landbúnaðarstörfum á mínum yngri árum. Þó vil ég segia bað, að sá þátt.ur atvinnuvesanma er okk Ur lífsnauðsvnlegur og að honum verður að hlúa< og ekkj hægt annað að seaja en svo hafi verið gert um mörg undanfarin ár , o.g óhætt að segja árat,ugi, enda hefur sá atvinnuvegur löngum átt marga talsmenn á Alþingi og stmi 11475 Áfram draugar (Carry on Screamlng). Ný cnsk skopmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Pétur Pan BARNASÝNING kl. 3. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 E1 Creco íslenzkur texti. Stórbrotin amerísk-ítölsk litmynd í sértlokki um þætti úr ævi listmálarans og ævitýramannsins. MEL FERRER. ROSANNA SCHIAFFINO. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Ævintýrið í kvennabúr inu Hin sprellfjörnga grínmynd með SHIRLEY MCLAINE og PETER USTINOV. Sýnd ki. 3. HAFNARBÍÓ sími 16444 Benny Goodman Stórbrotin og hrífandi músib. mynd í litum um ævl hins víðfræga og vinsæla hljómsveit- arstjóra. STEVE ALLEN DONNA REED. Endursýnd kl. 5 og 9 HÁSKÓLABÍÓ siml 22140 Árásin á drottninguna (Assaut on a quecn). Hugkvæm og spennandi amerísk mynd i Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finn ey. Leikstjóri Jack Donohue. Aðalhlutverk. FRANK SHÍATRA VIRNA LISI íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BARNASÝNING kl. 3. Hjúkrunarmaðuriim með JERRY LEWIS. því komið sínum málum fram þar. Það er með bændur eins og sjómenn að báðir eiga mikið undir því að tíð sé góð allán ársins hring, og er því um miklu meiri sveiflur að ræðai í báð.um þessum atvinnuvegum. heldur en t.d. í iðnaði og fleiri þáttum atvinpulífsins, er nefna mætti. Sé um framleiðslu í landbún aði að ræða, umfram það sem þjóðin þarf að hota, er ekkert sjálfsagðara en að flytja út, jafnvel þótt eitthvað verði að Framhald á bls. 14. sfmi 38150 Hetjur sléttunnar íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Litli og stóri lenda í ævintýrum. BARNASÝNING kl. 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Maðurinn frá Hong Kong gamanmynd með íslV.nzkum texta. JEAN.PAUL BELMONDO. Sýnd kl. 5 og9. Bítlarnir 3ýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viSburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úrvalsleikurunum. MARLON BRANDO JANE FONDA O. FL. Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Bakkabræður berjast við Herkúles Sýnd ki. 3. ir Neskirkja messa kl. lí. Séra Jón Thorarsen. ic Hailgrímskirkja messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. ★ Háteigskirkja messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Dómikrkjan messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. ic Grensásprestakall messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. ic Kópavogskirkja messa kl. 2. Gunnar Árnason. ic Langholtsprestakall útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. ic Hafnarfjarðarkirkja messa kl. 10.30. Séra Garðar Þor. steinsson. ic Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. ★ Lauganeskirkja messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Í-TURN HALLGRÍMSKIRKJU útsýnispallurinn er opinn á laugar. dþgum og sunnudögum kl. 14—1G og á ;éóðviðriskvöidum, þegar flaggað er á turninum. ★ Bræðrafélag Nessóknar býður öldruðu fólki í sókninni li ferðalag um Suðurnes miðvikudag 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Ncs. sími 31182 Sjö hetjur koma aftur (Return of the Seven) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd i litum Yul Brynner. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BARNASÝNING kl. 3. Geranimo AUSTURBÆJARBÍÓ ________simi 11384_____ Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega siíennandi ný ensk kvikraynd í litum og Cinemacopc. Christopher Lee Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BARNASÝNING kl. 3. Roy og smyglararnir BÆJARBÍÓ sími 58184 Maður og kona Hjn frábæra franska Cannes verðlaunamynd i litum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hættulegt föruneyti Spennandi bandarísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5 og ~7. Eltingaleikurinn mikli BARNASÝNING kl. 3. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41885 Rúbínránið í Amster- dam (Rífifi in Amsterdam). Ný spennandi, ítölsk.amerisk saka. málamynd í litum. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. BARNASÝNING kl. 3. Hvalurinn Namu kiriíju kl. 1 eftir hádegl. MAlMII upplýsingar hjá kirkjnverðl kl. daglcga. Sími 16783. ic Kópavogsbúar 70 ára og eldll eru boðnir i skemmtiferð n.k. fiaUBM dag 22. þ.m. Ferðin hefst frá Fóalgfc heimilinu kl. 1 e.h. Farlnn verðní Krísuvíkurvegur og væntanlega stawi að við Strnaua....... í Hvera. gerði. Ef til vill komið í Þorláks. höfn. Nauðsynlegt að væntanlegjn þátttakendur Hlkynni það í síma 40790 eða 49587 eða 40444. Nefndin. * VEGAÞJÓNUSTA FfíLAGS ÍSLENZKRA BIFUEIDAEIGENDA HELGINA 17.—18. ÁGÚST 1968. FÍB— 1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB— 2 Borgarfjörður. FÍB— 3 Akureyri, Mývatn. FÍB— 4 Hellisheiði, Ölfus. FÍB—5 Hvalfjörður. FÍB— 6 Út frá Reykjavík. FÍB—9 Árnessýsla. FÍB—11 Borgarfjörður, Hvalfjörðlir. FÍB—12 Austfirðir. FÍB—13 Skeið, Hreppar. FÍB—16 ísafjörður, Arnarfjörður. Ef óskað er eftir aðstoð, vegaþjðn. ustbifreiða, veitir Gufunes-radio, sími 22384, beiðnum um aðstoð við. töku. Kranaþjónusta félagsins er einnig í gangi um helgina. INGÓLFS-CAFÉ BINCÓ í dag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ 12 18- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ sr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.