Alþýðublaðið - 18.08.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 18.08.1968, Qupperneq 13
Sunnudagur 18. ágúst 19G8. 18.00 Helgistund Séra BeruharSur Guðraundsson, Stóra.NúpsprestakalIi. 18.15 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassle. íslenzkur texti: Eiiert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Tvísöngur í sjónvarpssal Iljónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lóg úr óperettum. Hijóinsveit undir stjórn Caris Billichs aðstoðar. 20.35 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.09 Maverick Aðaihlutverk. James Garner. íslenzkur tcxti: Kristmann Eiðsson. 21.45 Feður og synir Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eítir þremur sögum franska rithöfundarins Guy de Maupassant. Mánudagur 19. ágúst 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Litii Sandur Skemmtiþáttur eftir Magnús Ingimarsson. Auk hans og hljómsveitar hans koma fram Bessi Bjarnason, Helga Möiler, Brynja Nordquist og Elín Edda Árnadóttir. Söngvarar með liljómsveitinni eru Þuríður Sigurðardöttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 21.00 Þjóðartákn í hættn Mynd um bandaríska örninn, þjóðartáknið, sem á sér æ færri griðastaði í hinum viðiendu Bandaríkjum NoTður.Ameriku. Enn er hann þó að finna bæði norður í Alaska og suður f mírarfengjum Flórida, og á þeim, slóðum er myndin tckin. Þórsmörk Framhald a' bls. 7. stjóra um, að óæskilegt sé að loka Húsadal eða öðrum skóg- ræktarsvæðum fyrir almenningi, enda ætti þess ekki að vera þörf. Þar með er ekki sagt, að lausnin á vandanum sé að halda að sér höndum og gera ekki neitt. En eins og við vitum hef- ur verið heldur slaklega á spil- unum haldið. Allt eftirlit í Húsa- dal hefur verið í molum og meira en það, sauðfjárvarzla í Mörk- inni slæleg upp á' síðkastið, landgræðsla óþekkt fyrirbrigði. Þessu má öllu kippa í lag og verður að kippa í lag og ætti ekki að yaxa neinum í augum. Það sem núna í svipinn er mest aðkallandi að gera er að ráða áhugasaman og ötulan um- sjónarmann yfir mestu ferða- mánuðina og væri Ferðafélagi íslands bezt trúandi fyrir því verki, það getur byggt' á reynsl- Aðalhiutverk: Alan Rothwcll, Gladys Boot, Frederick Piper, Robert Cook, Peter Prowse. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskráriok. Sunnudagur 18. ágúst 1968. 8.30 Létt morgunlög. eftir Rossini, Chopin, Tsjaíkovski, Offcnbach, Chabrier og Bruch. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónata fyrir trompet og strengjasveit eftir Purcell. Roger Voisin og liljómsveit leika; Harry Ellis Dickson stj. b. Sinfónía nr. 8 í d.moll eftir William Boyce. Einleikarahljómsveitin i Zagreb lexkur; Antionio Jauigro stj. c. Orgelkonseit x g-moll op. 7 nr. 5 eftir Hándel. Marie.Clair Alain og Þýðandl og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.25 Grín úr gömlum myndum íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 21.40 Haxikurinn Aðalhlutverk: Burt Reynolds. íslenzkur texti; Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.30 Dagskráriok. Mánudagur 19. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn Séra Ólafur Skúlason. 8.00 Morgunleikfimi: Þórey Guðmundsdóttir fimieikakenn. ari og Árni ísleifsson pianóieikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. kammcrhljómsveit leika; Jean- Francois Paillard stj. d. Magnificat eftir Vivaldi. Agnes Giebel, Marga Höffgen, kór og hljómsveit Feneyja. leikhússins flytja. Kórstjóri: Korrado Mirandola. Hljómsvstj. Vittorio Negri. e. Píanókonsert nr. 27 í B.dúr (K595) eftir Mozart. Wilhelm Backhaus og Fílharmoniusveit Vínarborgar leika; Karl Böhm stj. 11.00 Messa í safnaðarhcimili Langholtssóknar Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Serenade í D.dúr op 11 eftir Johannes Brahms. Kammerhljómsveitin i Fíladelfíu leikur; Anschei Brusilov stj. b. „Ástir skáldsins", lagaflokkur op. 48 eftir Robert Schumann. Eberhard Wáchter syngur og Aifred Brendel leikur á píanó. 15.00 Endurtekið efni. Fjallaleið sem fáir muna Hallgrímur. Jónasson kennari Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10 10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endur. tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth byrjar Icstur sögunnar „Önnu á Stóru.Borg" eftir Jón Trausta (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög; George Feycr o.fl. leika lög úr Vfnaróperettum. Diane Todd, Vera Lynn, Winifred AtweU o.fl syngja og leika. Michel Legrand stjórnar flutningi á eigln lögum. The Bee Gees syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. ísienzk tónUst a. Svita i fjórum þáttum eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur; Hans Antonitsch stj. flytur erindi (Áður útv. 19. apríl). 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími; Ólafur Guðmundsson stjórnar a. „Kátir krakkar“ Fjögur frændsystkini 11 og og 13 ára) leika og syngja ásamt Sigríði Sigurðardóttur. b. „Á leikvellinum" Böðvar Guðlaugsson les frumsamda sögu. c. „Þúsund og cin nótt“ Olga Guðrún Árnadóttir og Ólafur Guðmundsson lesa austurlenzk ævintýri. d. Framhaldssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sína (7). 18.00 Stundarkorn mcð Stravinsky: Columbíu.hljómsveitin leikur prelúdíu og Dumbarton Oaks konsertinn, en félagar úr CBC-hljómsveitinni Átta smáþætti fyrir 15 hljóðfæra. leikara; höf. stjórnar báðum hljómsveitum. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Vor fremsti bær“ b. Píanósónata nr. 1 eftir Hallgrím Helgason. Jórunn Viðar leikur. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Beaux tríóið leikur Tríó í d_moll op. 49 eftir Mendelssohn. Nxcolaj Ghjauroff syngur aríur eftir Borodin og Gound. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.80 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Friðjón Stefánsson rithöfundur talar. 19.50 „Bar svo til í byggöum" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Myndir Elfa Björk Gunnarsdóttir flytur þrjá frumsamda söguþætti. 20.35 Wieniawski, Sarasate, Liszt a. Leonid Kogan leikur á fiðlu Pólonesu nr. 2 i A.dúr op. 21 eftir Wieniawski. Andrés Björnsson útvarpsstjórl les nokkur kvæði um Reykjavik. 19.45 Einsöngur f útvarpssal: Stina Britta Meiander óperusöngkona syngur Ólafur Vignir Alber.sson leikur með á píanó. a. Tværi aríur eftir Puccini, ixr „La Boliéme" og „Manon Lescaut". b. Aría úr „Noxmu" cftir Dvorák. 20.05 Gæfuieiðir og göfugt mannlíf Jóhann Hanncsson prófessor flytur erindi, — fyrri hluta. 20.40 Tónlist eftir Edvard Grieg a. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg ieikur sinfóníska dansa nr. 1 og 3; Fritz Lehmann stj. b. Fílharmoníusveit Vinar. borgar leikur þætti úr tónlist við „Pétur Gaut“; Herbert von Karajan stj. 21.15 Flogið yfir Kyrrahaf og staidrað við i Hong Kong. Anna Snorradóttir flytur ferðaminningu. 21.45 Harmonikumúsik: Veikko Ahvenainen og félagar hans leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttlr í stuttu máli. Dagskráriok. b. Jaime Laredo leikur á fiðlu Carmen-fantasíu eftir Sarasate. c. Ludwig Hoffmann ieikur á pianó Rigólettó.fantasíu eftir Liczt. 21.05 Aðeins handa góðu fólki Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 21.35 Sinfónia i A.dúr eftir Rossini Sinfóníuhljómsveit Berlínar. útvarpsins leikur; Bogo Leskovic stj. 21.45 Búnaðarþáttur Árni G. Eylanös talar um innreið jarðýtxmnar i búnaðar. sögu landsins fyrir aldar- fjórðungi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíð I Prag á liðnu vori Smetana kvartettinn leikur Strengjakvartett í F.dúr op. 135 eftir Beethoven. 23.00 Fréttlr i stuttu máii. Dagskráriok. unni úr Langadal. Húsaflötina þarf að hreinsa rækilega (og reyndar Húsadalinn allan), bera á hana, sá í verstu skellumar og friða hana alveg £ eitt til tvö ár meðan hún er að ná sér og jafna sig, og sauðfénu verður að halda algerlega utan skóg- ræktargirðingarinnar. Jafnframt þurfa þeir aðilar, sem láta sig Þórsmörk einhverju varða eða eiga að láta sig varða, svo sem Skógrækt ríkisins, Land græðslan, Ferðafélag íslands, Farfuglar, Náttúruverndarnefnd Rangárvallasýslu, afréttareigend ur á þessum slóðum og kannski fleiri, að ræða sameiginlega og gera tillögur um framtíð Merk- urinnar. Væri eðlilegt, að Skóg- ræktin ætti frumkvæði að þeim viðræðum, en síðan yrði unnið markvíst að verkefnunum. Þórsmörk er slíkur ágætisstað ur á alla lund, að ekki er unnt að horfa þegjandi á' þá niður- níðslu, sem þar á sér nú stað af mannavöldum í æ ríkara mæli, og uppblásturinn og jarðvegs- eyðingin sækja fast á og gefa engin grið. Unnendur Þórsmerk ur eru hins vegar margir og þúsundir hjálpfúsra handa eru reiðubúnar að leggja fram lið sitt í baráttunni fyrir verndun Þórsmerkur og landgræðslu þar. En forystu og framkvæmdaskipu lag vantar. Við svo búið má ekki standa. Við verðum að snúa vörn í sókn. Við höfum ekki efni á að láta níða niður og eyðileggja einn fegursta blettinn á landinu og horfa á gróðurmoldina berast á haf út án þess að hafast nokk- uð að. Framtíð Þórsmerkur verð ur að bjarga. Kjallari Framihald af 2. síðu. engin bók né höfundur verður fyrirdæmd fyrir þá sök eina að þar komi fyrir einstök orð sem einstökum lesendum líkar ekki og ekki hafa allténd þótt prent- hæf. Hvað þá þegar þau eru gömul, góð og gild í málinu og daglega á vörum þjóðarinnar hvort sem séra Gunnari og hans nótum líkar betur eða verr. Söguír Guðbergs Bergssonar eru sögur í deiglu eins og sögu- efn; hans, samtíðin sjálf. En einkennilegt er að sjá tilraunir hans bannfærðar af höfundi og í riti sem þykjast munu róttæk í skoðunum um félagsmá'l, þjóð- mál, menningarmál og harla gagnrýnin á samtíð sína. Um raunverulega róttækni þessara aðilja má að líkindum hafa til marks hina rómantísku íhalds- semi sem auðkennir alla menn- ingarpólitík þeirra og mótar gersamlega skáldskaparskoðun höfunda eins og séra Gunnars Benediktssonar; það er fróðlegt að höfundur sá sem honum finnst tilfinnanlegast að ónógan frama fái til móts við Guðberg Bergsson er ská'ld sem „allra manna mest' hefur gert að því að skenkja æsku landsins þjóð- lega og vel gerða dægursöngva á skemmtifundum“ — og eru þessi ummæli svo sem ekki til- færð til að niðra Kristjáni skáldi frá Djúpalæk. En gaman verður þegar séra Gunnar Benediktsson tekur til við að gera „gagnrýn- endum listformsrita viðhlítandi skil“, en um það hefur hann góð orð í grein sinni sem nú er meira en útrædd. — ÓJ 18- ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.