Alþýðublaðið - 18.08.1968, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 18.08.1968, Qupperneq 14
o o SMÁAUGLÝSINGAR isííiis Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagcn eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viijið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Simi 3 66 59. ökukennsla Get nú bætt við mig nokkr- um nemendum. Aðstoða við endurnýjun öku. skírteina. Útvega öll gögn, alleftir sam- komulagi. Kennt á Taunus. Fullkomin kennslutæki Ökukennsla: REYNIR KARLSSON. Símar: 20016 — 38135. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka I 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, Laufásveg 61. simi 82218. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- nr heimilistæki. Sækjum, send nm. Rafvélaverksæðl H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Allt á ungbarnið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTIÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41. Simi 11322. BÓLSTRUN Klæði og gerl við bólstruð hús. gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og scndi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. Áhaldaleigan, sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleyg. um, múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% V4 Ve %) víbratora fyrir steypu, vatns. dælu, steypuhrærivélar, hitablás ara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanó flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, ; Skaftafelli við Nesveg. Seltjárn arnesi — ísskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVHtKI H.F. Bolholti 6. Simi 81620. V oga-þvottahúsið Afgreiðum allan þvott með stuttum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33460. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hólfaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. RÓLUSETT hin glæsilegu sænsku rólusett KVARTETT eru komin aftur. Lárus Jónsson Umb.. og heildv., Laugarnesveg 59, sími 3 7189i Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverziun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistækjavið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Óiason, Hringbraut 99. Sími. 30470. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu iitlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Síðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, simi 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 81918. HARÐVIÐAR ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR sími 4 01 75 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA 9LÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Akurnesingar Borgfirðingar Ágúst útsalan hefst á morgun Verzl. FIDO Akranesi. Jcn Sfg. Framhald aí bls. 12. greiða með því af hálfu þess opinbera, en þá jafnframt sjálf sagt að meiri áhersla sé lögð á þann þátt búreksturs sem minna þarf að greiða með, t.d. ætti að draga úr mjólkurfram leiðslu, ef meira þyrfti að greiða með þeim: vörum í út- flutningi, en kjötvörum. — Það er mikið talað um iðn að nú, einkum stóriðju er verði mikill þáttur í íslenzku atvinnulífi í framtíðinni, viltu láta hafa eftir þér einhver um mæli þar um, og eins um nýja og ónotaða möguleika hér á landi? — Iðnað og þar með svokall aða stóriðju verður að auka að miklum mun, svo fremi að við getum fengið markað fyrir þá framleiðslu sem er umfram okkar þarfir. Ég tel að of lítið haff verið að því gert að leita marka8a fyrir okkar iðnaðarvöru, þótt ég hinsvegar hafi ekki alltof mikla trú á, að okkur takist í því efni að keppa við há- þróaðar iðnaðarþjóðir um markaðina, þótt við hinsvegar ættum að geta orðið sjálfum okkur nógir í þeim efnum, svo við þyrftum ekkf að ka,upa fyrir dýrmætan gjaldeyri nema það hráefni til iðnaðar sem við þurfum á að halda og eigum ekki sjálfir. Alla möguleika til iðnaðar eða annara atvinnuvega verð- ur að ikanna og þá jafnframt svo sem kostur er, að færa okkur í nyt þá reynslu í við- komandi atvinnugrein og aðr- ar þjóðir hafa aflað sér, svo fremi að þess sé kostur. Okkur er það lífsnauðsyn að hafa svo fjölþætt atvinnu líf sem kostur er, því fleiri sem atvinnugreinarnar eru, þeim mun minna kemur það við okkur þótt sveiflur verði í okkar tveim aðalatvinnuveg- um, sjávarútvegi og landbún- aði. Næsta grein: Um stjórnmál og stjórnmálahorfur. Framhald " bls. 11. mannsson, sem varð svo gott sem að byrja upp á nýtt 1959 eftir uppskurð 'á baki þrem ár- um áður. Margt nýtt fékk maður að sjá og heyra í þessari ferð pg eru eða hafa verið gerðar ýmsar ráð- stafanir hjá vinum okkar á Norð urlöndum til bættra skilyrða með æfingar og keppni, og mun ég reyna að skýra frá því innan skamms. Þó vil ég geta þess nú, að þar virðist vera hlustað á íþrótta- fólkið ef það hefur eitthvað fram að færa um bætta aðstöðu 'á íþróttavöllunum, enda fer því fram, en meira um það innan skamms. JÓN Þ. ÓLAFSSON. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-10L Nýbýlavegi 6 Kópavogi 'iþróttir ibúdir tfZJ Framhald af 1. síðu, voru í notkun á siðasta ári, var ium 110 fermetriar. Byggingar. fulltrúi kvað íslendinga vera italsvert 'á undan hinum Norður lianda|þjóðunum í (íbúðarbygging um. Okkar fbúðir væru bæði vandaðri og stærri en hjá frænd um okkar á hinum Norðurlönd unum. Sagði hann meðal- istærð íbúða á hinuim Norður- löndunum vera ium 80 fenmetra. í Svíþjóð væru Iþetta að breyt lalsit og væri nú mieina byggt af fjögurra (herbérgja íbúðum þar en þriggja hierbengj-a leins og áð ur var. Sigurjón Sveinsson, byggingar Ifuiiltrúi Reykjiavííkur, sagðiist toafa gefið ihverri einingu í þeim íbúðum, sem í notikun vonu tekn 'ar á síðstia ári Œ Reyikjavík, verð gildi, len samkvæmt því teldist sér svo ti'l að verðgildi þess ihúsnæðis, sem tekið var í inotkun í fyrra, næmi 'alls um 1348 milljónum Ikróna. Hann (kvað íbúðarbyggingar hafa dregizt lailkniMð saman í ár frá því sem var á síðasrtia ái-i. Hins Vegar hafi verið um aulkn ingu að ræða frá 1960 til 1967. Litlabíó Framhald af bls. 3. efa, að þarna er um að ræða mjög merka heimild frá' horfn- um tíma. Ánægjulegt er, að þetta merka safn elztu kvikmynda, eem tekn- ar eru á íslandi, skuli áfram verða varðveitt og forðað frá skemmdum. Innbrot Framhald af bls. 1. um innbrot' þessi. Rannsóknar- lögregian "hafði síðan upp á' kauða og tveimur vinum hans að auki. Hefur einn þeirra játað á sig hljómplötuþjófnaðinn, en hinir liggja undir grun og voru þeir yfirheyrðir í gær. Piltarnir eru allir 15 ára gamlir. Eiztu myndir Framhald <• 3. síðu. stefnuskrá safnsins, auk skipu lagningar fyrrgreindra sýninga Kvikmyndaklúbbsins, að eign ast safn klassískra kvikmynda til að auðvelda áhugafólkj um kvikmyndir aðgang að því bezta sem gert hefur verjð á því sviði í veröldinni — einn ig að safna gögnum og skrá- setja um kviikmyndaefni frá islandi, en slíkt efni er til víða og sumt furðu gamalt, jafn- vel allt frá því fyrir aldamót- Hliðstæðar stofnanir ha£a löngu verið settar á stofn í flestum löndum Evrópu og mun hið nýstofnaða Kvik- myndasafn sækja ium aðild að alþjóðlegum samtökum þess- ara stofnaná áður en langt um líður. Framkvæmdastjóri safnsins og Klúbbsins er Þorgeir Þor- geirsson. Eins og fyrr segir mun starf semi klúbbsins hefjast aftur af fullum krafti í byrjun sept- ember og verður þá nánar til kynnt um tilhögun og efnis- 14 18- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.