Alþýðublaðið - 18.08.1968, Page 15

Alþýðublaðið - 18.08.1968, Page 15
A/j'V.V;'. JOAN * r sSgolást^- tM -.»;' ;•< ■ UNÐIR SÉEÍ^eiSJl^ll Þegar Jean sá hringinn greip hún andann á lofti. Faðir henn ar hafði sagt henni frá hringn- um. í fleiri ættliði hafði elzti sohurinn í Masonfjölskyldiinni borið þennan hring og Bruce hafði gætt hans einstaklega vel meðan hann var fangi í japönsku fangabúðunum. Hann hlaut að elska þessa innfæddu stúlku fyrst hann hafði gefið henni hringinn. Æðislegar tilfiningar börð- ust um í huga Jean þegar hún sagði eilítið móð: — Sama er mér! Ég verð bara að komast héðan. En hann — stóri Túan — neitar að leyfa mér að fara! Sara hugsaði sig um andar- tak. Þá verður það erfitt, sagði hún loks. — Það þorir enginn að ganga í berhögg við boð hans, nema kannski .... kannski .... — Kánnski hver? spurði Jean, þegar Sara þagnaði. Sara hikaði lengi áður en hún hvíslaði: — Nikalí. Hann elskar ekki stóra Túan, því að hann reyndi einu sinni að flytja éldvatn til eyjunnar, en stóri Túan náði honum og réfs- aði honum. Auk þess gerír Nikalí allt fyrir peninga. Allt! — Ég skal borga honum ríku lega .... og þér líka Sara, lofaði Jean. — Ég skal athuga málið, tautaði Sara og gekk til dyr- anna. — En verið gætnar, sagði hún aðvarandi. — Stóra Túán má' ekki gruna neitt. BARNÁLEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði Bernharðs Hanness., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810 4. KAFLI. Morguninn eftir fannst Jean, að hún myndi aldrei þola að vera lengi inni þar sem Sara brosti til liennar og gaf henni til kynna að nú ættu þær sam- eiginlegt leyndarmál og þar sem Bruce Mason gerði allt sem hann gat til að láta hana gleyma atburðum kvöldsins áður. Hún fór upp í fjöllin og fann þar sléttuna, sem þau Bruce höfðu staðið á meðan „töfra stundin“ var og henni fánnst ótrúlegt að nú ætti hún í síðasta skipti að horfa yfir þessa fögru eyju. Hún vtnaði bara að eyja Dons, Tarakóa, væri jafn fögur. Klukkan var að nálgast tólf, þegar hún kom aftur að húsinu og einmitt þegar hún var að komast út úr kjarrinu var tek- ið um handlegg hennar. Hún hrökk skelfingu lostin við. Þetta var grannur, dular- fullur innfæddur maður, sem hvíslaði á ensku: ■—; Það er ég, Nikalí. Sára sagði, að þér þörfn uðust mín. Jean hörfaði ósjálfrátt und- ,an, því að það var eitthvað vont og illmannlegt við manninn og hún minntist þess, að honum hafði verið refsað fyrir að koma með „eldvatn" til eyjarinnar. Ákavíti, sem hefði eyðilagt siðferði eyjaskeggja á skömm- um tíma. En hún hafði ekki um annað að velja, því að Sara dró enga dul á þá staðreynd, að Nikalí væri eini maðurinn á Flemingóeyju, sem myndi dirfast að brjóta bönn stóra Túans. Svo hún sagði honum stutt- lega um hvað væri að ræða og meðan Nikalí hlustaði urðu augu hans æ lymskulegri. — Það kostar peninga .... mikla peninga! tautaði hann í barm sér. — Það veit ég vel, svaraði Jean óþolinmóð. Með hverri mínútu sem leið leizt henni verr á manninn. En það endaðj með því, að hún ákvað að hitta hann við strönd ina um miðnætti. Hún átti í engum erfiðleik- um með að komast burt frá húsinu með tvær töskur. Þeg- ar hún kom niður til strand- arinnar var hún dauðþreytt. Hún lagði töskurnar frá sér og hvíslaði: — Nikalí! Nikalí .... hvar eruð þér? Um stund var ekkert að sjá, svo gekk einhver til hennar og HLUTI Jean brast næstum í grát af feginleik. — Er báturinn til, Nikalí? — Já, hann er til! sagði djúp rödd, sem Jean þekkti alltof vel. — En þú ferð ekki með honum! — Bruce! Hún starði á hann og hjartað barðist ákaft í brjósti hennar. — En ég hélt .... — Þú hélzt, að ég lægi sóf- andi í rúminu. Hann var ekki óvingjarnlegur og hann brosti jafnvel til hennar. — Ég var búin að segja þér það, Jean, að hér á Flamingóeyju gerist ekkert, ekkert, sem ég veit ekki um. Nú minntist hún lítil drengs með áhyggjufullt andlit og sagði: — Púkk! Hann hefur séð töskurnar mínar eða .... —-■ Einmit! greip Bruce fram í fyrir henni. — Og það var skylda hans að láta mig vita. En nú skaltu gleyma þessari vitleysu, Jean og koma með mér inn í húsið. Jean vaknaði eins og af svefni, þegar hún heyrði þessa mynduglegu raust. Svo Bruce hélt, að hann hefði sigrað, en hún skyldi sýna honum annað. Hún leit af honum og á vél- bátinn, sem var þar á næstu grösum. Hún þaut; svo snögg- lega' að honum, að Bruce komst ekki til að stöðva hana. — Komdu hingaS, Jean! hrópaði hann um leið og hún st'ökk niður í bátinn. Bruce ætlaði að elta hana, en hann hrasaði um töskurnar og missti jafnvægið. Jean vann með þessu dálít- inn tíma og gat kveikt á véi- inni. Báturinn stefndi frá ströndu og hún grét af létti og ða 68 SÍÐASTI DAGURINN Komið og skoðið og sjáið um leið SKRÚÐGÖNGU DÝRANNA Úr dagskránni í dag: 14.00 Unglingar teyma kálfa í dómhring 14.30 Kynbótahross sýnd í dómhring 15.00 Góðhestar sýndir í dómhring 15.45 Lúðrasveit Reykjavikur leikur 16.00 AUt búfé sýnt í dómhring - Grand Parade - VEITINGAR Þ.á.tn. kjúklingar og nýja skyrið FRÁ KL. 10 Fj| wmm ■ ■ ^1 NG^ 18. ágúst 1968 — ALþÝÐUBLAÐIÐ J5 m-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.