Alþýðublaðið - 18.09.1968, Page 6
Síldin færist
hratt f
Síldin færir s'g sífellt vestar
þessa dagana og í fyrrinótt
voru skipin að veiðum á 71
gráðu n.br. og á milli 4. og 5.
gráðu a.l. Mik:l ferð hefur ver
ið á síldinni að undanförnu og
e'rfitt fyrir síldarskipin að
fanga hana í næturnar. Fyrri
sólarhring var gott veður á
síldarmiðunum. 22 sk'p til-
kynntu uni afla, samtals 2105
lestir, en það er með því mesta
sem fengizt hefur á sólarhring
í sumar.
E/s Síldin kom t'.l Reykja-
víkur í gær með fullfermi af
miðunum. Haförninn er á m ð-
Bruninn á
Hvanneyri
Miklar skemmdir urðu á
heyhlöðu og heyi á skóla-
býlinu Hvanneyri aðfara-
nótt mánudags. Vann
slökkviliðið í Borgarnesi
alla nóttina að því að
slökkva eldinn, en aðstaða
til slökkvistarfs var að
mörgu leyti erfið, og urðu
skemmdirnar því miklar.
Myndin hér að ofan var
tekin á mánudagsmorgun-
inn, er verið var að moka
meira og minna ónýtu heyi
út úr hlöðutóftimni, en
efri hluti hennar var með
timburveggjum og brann
sá hluti til ösku. (Mynd:
Alþýðublaðið/ÞG).
FIB undirbýr nú
ferðaskrifstofuna
Síðasti aðalfundlur Félags íslenzkra bifreiðaeigenda
sem haldinn var á Blönduósi fyrir skömmu, ákvað að
veita stjórn félagsins heimild til að sækja um leyfi
til ferðamálaráðs og samgöngumálaráðuneytisins
fyrir rekstri ferðaskrifstofu. Félagið hefur áður sótt
um slíkt leyfi, en þá fengið synjun. Nú mun félagið
hins vegar hafa góðar vonir um, að því verði veitt
heimild innan skamms til reksturs ferðaskrifstofu.
Það mun teljast eðlilegt sjón
anmið 'hjá F.Í.B., að það vilji
fá leyfi til að reka ferðaskrif
Vélskólirm seftur
Vélskóli íslands var settur fyrir skömmu. í vetur verða um 200*
nemendur við skólann og 17 kennarrir. í sétningarræðu sinn| sagði,
Gunnar Bjarnason, skólastjóri, meðal annars:
staðarins séð um að undirbúa
hanta. Forstöðumaður verður
Sú breyting á starfsháttum
skólans, samkvæmt lögum frá
1966 kem,ur td fullra fram-
kvæmda á þessu hausti. 3.
bekkur (þ.e. 4. stig) starfar
nú í fyrsta skipti samkvæmt
þessum lögum, en kennsla í
þeim bekk hefst ekki fyrr en
1. nóvember.
í námskeiðunum, 1. stigi,
verða í vetur hér í Reykjavík
um 40 nemendur í 2 bekkjum.
1. stig starfar e',nnig á Ak-
ureyri og í Vestmannaeyjum.
Á Akureyri verða í því 14 nem
endur en 22 í Vestmannaeyj-
um, eða tæpl. 80 nemendur.
2. stig (þ. e. 1. bekk.ur skól-
ans, verður með rúml. 40 nem-
endur í Reykjavík og 14 á Ak
ureyrj, eða samtals tæplega 60
nemendur.
í þriðia stigi (2. bekk) verða
31 nemandi' og í 4. stigi (3.
bekk) verða 28 nemendur.
'Starfsemí Vélskólans út um
landsbyggð na eykst nokkuð á
þessum vetri. 2. st’igs kennsla
,á Akureyrj er nýmæli. Kennslu
aðstaða á Akureyri er mjög
sæ “?g og hefur bæjarstjórn
Björn Kristinsson, sem veitt
‘hefur 1. stigi forstöðu á Akur
eyri í tvo vetur.
Formaður vélstjórafélagsins
í Ve.stmannaeyjum, Sveinn
Gíslason, hefur verið mjög öt
ull að koma í kring 1. stigs
kennslu í Vestmannaeyjutn.
Hefur hann fengið bæjarstjóra
staðarins í lið með sér og er
nú ver ð að leggja síðustu
hönd á und rbúning vélasals
og verkstæðis í gömlu rafstöð
inni. Verk þetta er kostað af
bæjarsjóði. Forstöðumaður
verður Jón Einarsson.
Um breytingarnar í sam-
bandi v .ð starfsémi skólans hér
í Reykjavík er þess fyrst að
geta að veríð er að ljúka vjð
að gera gólf í smíðahúsi norð
an v ð skólann.
Smíðakennslan fær nú til um-
ráða 3 vistarverur, þ. e. einni
fleiri en í fyrra. Forstöðumað
ur í renniverkstæðinu verður
Rafnar Arndal Sigurðsson.
í fjórða salnum í smíðahús-
Framhald á 14. síðu.
stofu, þar sem það er aðili að
alheimssamtökumim „Alliance
internationale du turisme" og
systurfélög F.ÍB. í öðrum lönd
um reka ferðaskrifstofur.
Skilyrði fyrir því, að ferða-
málaráð og samgöngumálaráðu
neytið veiti heimild til reksturs
ferðaskrifstofa, er að fram-
framkvæmdastjórar hinna nýju
farðaskrifstofa hafi starfað að
ferðamálum að minnsta kosti í
fimm ár. Heimildin er þannig í
rauninni veitt út á nafn.
Allir fulltrúar, sem sátu
fundinn á Blönduósi voru sam-
anála um að sækja um heim-
ildina, þó að þar hafi ekkert
verið ákveðið nánar um rekst
ur ferðaskrifstofunnar, ef
heimildin fengist. Má því
segja, að ferðaskrifstofumálið
sé enn á frumstigi.
Félag íslenzkra bifreiðaeig-
enda veitir mikla þjónustu
þeim, sem fara utan með bif
re ðar sínar. Félagið gef.ur út
alþjóðleg ökuskírteini og veit
ir mönnum fyrirgreiðslu varð
andi tjaldstæði erlendis. Fé-
lagið býr yfir víðtækum sam
böndurn erlendis ejnmitt á
sviði ferðamála og er ekki að
efa, að það igeti aukið mjög
þjónustu við félagsmenn s[na
og aðra íslendinga, ef það
fengi aðstöðu til að opna ferða
skrifstofu ’ og annast þjónustu
á sviði ferðamála.
Félag ð fær talsvert af fyrir
spurnum og beiðhy um fyrjr
Framhald á 14. síðu.
unum og bíður þess að fá fulí-
fermi. Laxá, skip síldarútvegs-
nefndar,. er á miðunum með
tunnur og salt handa fíotan-
um.
Þessi skip tilkynntu um afla
fyrri só'larhr.ng:
Magnús NK 240 lestir, Ójaf-
ur Magnússon EA 80, Belgi
Flóventsson ÞH 100, Óskar
Halldórsson RE 155, ísleifur
VE 70, Helga 11. RE 25, Guð-
björg ÍS, 110, Sléttanes ÍS, 100,
'Guðrún GK, 40, Sigurvon RE
25, I-Iéðinn ÞH, 120, Árni Magn-
ússon GK 100, Vörður ÞH 60,
Harpa RE 140, Eldborg GK 40,
Gunnar SU 25, Ljósfari hH 50,
Ásberg RE 20, Þórður Jónas-
son EA 130, Örn RE 205, Höfr-
ungur 11. AK 130 og Súlan EA
140. Samtals 22 skip með 2105
lestir.
Lýst eftir konu á
Volkswagenbíl
9. þessa mánaðar varð það slys
á Vesturlandsvegi, rétt austan
vjð Korpu að ekið var á vöru
bílstjóra, sem þar var að sinna
bíl sínum. Atvik voru þau að
vörubílstjórinn missti bíl sinn
út af brautinni og þurfti að-
stoð við að koma honum upp
á veginn aftur. Var hann að
snúast kringum bílinn, er Volks
wagtnbifreið bar að á leið til
borgarinnar. Lenti hún á vöru
bílstjóranum, sem féll í göt-
una. Kona ók b(ifrdiðinn og
nam hún staðar, en vörubíl-
stjórinn taldj s:g ekki hafa
meiðzt alvarlega og hélt hún
þá förinni áfram. En síðar
kom á daginn, að maðurinn
hafði handleggsbrotnað, og
hefur rannsóknarlögreglan beð
ið blaðið að koma þeirri ósk
á framfær’, að lcona sú, er
þarna átti hlut að máli, gefi
sig fram.
SKOÐUN GYLFA EÐA
RÖDD FUNDARMANNA?
í Tímanum í gær var því
haldíð fram, að stjórnarflokk
arnir ætli að stjórna áfram,
ten viðræðurnar við aðra
stjórnmálaflokka „blekk-
ingartilraun“ og ,,viðræðu-
sjónle’ikur“. Dregur Tíminn
þessa ályktun af frásögn í
Alþýðumanninum á Akur-
eyri, þar sem sagt er, að á
kjördæm:sráðsfundi nyrðra
hafi komið fram vantrú á að
stjórnarandstöðuflokkarnir
vilji eða geti lagt mikið fram
i ríkisstjórn. Er þetta kennt
Gylfa Þ. Gíslasynj, sem talaði
á fundinum, og fullyrti, að
svona hafi hann talað „í trún
aðí“ við Alþýðuflokksmenn
á Norðurlandi.
Þessi túlkun Tímans er al-
röng. Gylfi talaði alls ekki á
þennan hátt, heldur gerði
skilmerkilega grein fyrir að-
draganda viðræðnanna og
lét í ljós þann vilja stjórnar-
flokkanna, að þær tækjust.
H'tt er rétt hjá Alþýðumann
inum, að ýmsir fundarmcnn
voru vantrúaðir á þjóðstjórn
og gagnrýndu þá hugmynd.
Það voru þe^rra skoðanir en
ekkj ráðherrans.
Einkennilegur er sá hugs-
unarháttur, sem fram kom í
grein Tímans, er það þar tal-
ið sjálfsagt, að ræður fund-
armanna væru aðems berg-
mál af vilja ráðherrans. í
Alþýðuflokknum hafa menn
fullkomið skoðana- og mál-
fre'lsi. Þar eru, eins og í öðr
um flokkum, skiptar skoðan-
ir um hugsanlega þjóðstjórn,
enda -liótt þingmenn flokks-
ins hafi samþykkt e:num
rómi að bjóða skyldi til
þeirra viðræðna, sem nú fara
fram.
iWWWVWWWWWttWtWWWVWWWWWWWWWWMWWWWWWWWWMMWWW
$ 18. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ