Alþýðublaðið - 19.09.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.09.1968, Qupperneq 1
RÚSSAR FYLGJAST Um 200 skip og 40 þúsund menn taka þátt í flota- æfingum Atlantshafsbandalagsins, sem hófst á mánudaginn. Er greinilegt að Sovétmenn sýna þess- um æfingum mikinn áhuga, og hafa flugvélar frá varnarliðinu í Keflavík síðustu daga orðið varar við aukinn fjölda sovézkra flugvéla á æfingasvæð inu, en enn hefur þó ekki orðið vart við sovézk her skip þar. Hér eru nú staddir allmargir erlendir fréttamenn, sem fylgj- ast munu með flotaæfingunum, og verður einn íslenzkur blaða- maður í þeim hópi. í gær var haldinn blaðamannafundur á Keflav{kurflugvelli, og BELGRAD: Ríkjsstjórn og varnarmálaráðuneyti Júgó ■slavíu hafa lagt síðustu hönd á áætlun, sem gerir ráð fyrir að hægt verði að kveðja júgóslavnesku þjóðina til vopna með litl- um fyrirvara, ef þörf kref ur. Gengið verður út frá al- mennri herskyldu og börn um og gamalmennum jafn vel ætluð ákveðin hlut- verk. Áætlun þessi hefur verið í undirbúningi le.ngi, en var breytt vegna inn- rásarinnar í Tékkóslóvakíu. vitað er að ferðir sovézkra kaf. báta um þessi hafsvæði hafa mjög aukizt hin síðari ár. Flotaæfingarnar hafa verið lengi í undirbúningi og það var tekið fram,. að þær stæðu á eng. an hátt í sambandi við nýliðha atburði i Mið-Evrópu. Blaðamenn irnir, sem fylgjast með æfingun. um, fara flugleiðis héðan í dag um borð í herskip og munu dvelj ast þar í um það bil vikutfma. komu þessar upplýsingar þar fram. — Þar var skýrt frá þvi að sov. ézku flugvélarnar hefðu verið skammt' undan íslandi eða 50 mílur frá landi og flestar verið þrjár í hóp. Er hér um að ræðab- flugvélar af gerðinni Bjöminn, en það eru langdrægar flugvélar sem hafa bækistöðvar í norðan- verðum Sovétríkjunum. Það k0m einnig fram á fund- inuim, iað á s.l. ári hafa fLugvél- ar varnarliðsins hér .orðið varar við ferðir 270 sovézkra kafbáta á hafinu umhverfis ísland, en VALTJR vann það einstæða afrek í gær að ná jafn- tefli við porlúgalska liðið Banfica í skemmtilegum og spennandi le;k. Hvor- ugt liðið skoraði mark. Sjá bls. 10 og 11. UTNEFNDUR 26. þing Bandalags starfsmanna ríkisins og bæja verður sett í Súlnasalnum Hótel Sögu, mánudaginn 30. sept. n.k. kl. 13.30. Rétt til þingsetu munu eiga 142 fulltrúar frá 28 banda- lagsfélögum með 6784 félags- menn. Auk þess liggja fyrir þinginu inntökubeiðnir frá ■ tve mur nýstofnuðum félög- um til viðbótar. Kosnjngu full trúa mun yfirleitt vera lokið, enda eiga félögin að skjla kjörbréfum vjku fyrir þing. Meg nverkefni þingsins verða að venju launa- og kjaramál. Einnig munu verða rædd efnahagsmál, samnings- réttarmál, útbxeiðslu1- ' og fræðslumál, málefni bæjar- starfsmanna, orlofsheimilamál o. fl. Þá mun þing,ð afgreiða tillögur um breytingar á lög- urn bandalags.ns, sem gevðar eru af milliþinganefnd, sem til þess var kjörin. Einnig mun Sverrir Júlíusson flytja erindi um starfsmat. Áformað er að þinginu ljúki miðvikudaginn 2. okt. n.k. BANDARÍSKI taugaskurð- læknirfnn dr. Houston Merritt, sem er einn þeirra er stundað hafa Eisenhower fyrrinn Banda ríkjaforseta að undanförnu, kom til Lissabon í Portúgal í gær og fór þegar í stað til sjúkrahúss þess, er hýsir dr. Salazar, forsætisráðherra lands ins. Dr. Salalzar liggrur nú fyr- ír dauðanum að því er talið er, og kunnugt er orðið af fréttum. Dr. Merritt, sem er einn af kunnustu sérfræðing um lieims á sínu sviði, lét svo ummælt við fréttamenn á flugvellinum. að hann myndi gera allt, sem í hans valdi stendur. tíl að bjarga lífi for- sætisráöherrans. Það var ríkis- stjórn Portúgals, sem kvaddi dr. Merritt að sjúkrabeði dr, Sailazars. Taugasérfræðingurinn tafði 95 mínútur réttar í stofu Sal- azars og ráðgaðist við portú- galska lækna. í tilkynningu læknanna, sem gefin var út eft. ir fund þeirra, var engu slegið föstu um ástand sjúklingsins. Síðar um daginn átti dr. Merritt fund með forseta lands ins, Amerieo Thomas. Ákveðjð hefur verið, að liinn 62 áxa gamli dr. Mareelo Cae. tano taki sæti Salazars sem forsætisráðherra, verði hinum síðarnefnda ekki lengra lífa auðið. Heimildir herma, að dr. Caetano hafi kjörið sér tvo varamenn, ef til kemur: hinn 49 ára gamla dr. Antunes Var- ela, sem var dómsmálaráðlierra landsins um þrettán ára skeið fram til 1957, og hinn 55 ára Framlhald á bls. 12

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.