Alþýðublaðið - 19.09.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 19.09.1968, Side 3
Brotizt inn hjá fimm fyrirtækjum Innbrotsþjófar fóru inn í fimm fyrirtæki í húsinu Laiu'gaveg 178 í fyrrinótt. Höfðu þjófamiír lítið upp úr krafsinu, en ollu hins vegar talsverðum skemmd- um, er þeir hrutu upp hurðir og skápa og tóku úr eða hrutu rúður til að komast leiðar sinnar. Ekki er ótrúlegt, að þarna hafi verið að verki sömu þjófar og stálu peningakassanum í Hallarmúla fyrr í vik- unni. Innhrotsþjófarnir voru enn ófundnir í gær- kvöldi. Sjálfsbjörg hefnr sfarfað í fíu ár Merkjasala á sunnudaginn Þjófarnir virðast hafa farið upp á þak hússins eflir vinnupöllum á bakhlið þess. Þar munu þeir liafa komið að ólæstri hurð að lyftugangi. Brutu þeir gat á hurð. ina og gengu inn. Uppi í lyftu- ganginum, sem raunverulega myndar fimmtu 'hæð hússins. er rafmagnstafla hússins. Þjófarnir losuðu um öryggin í töflunni og tóku rafmagn þannig af húsinu. Athugasemd VEGNA fréttar í Alþýðublaðinu í gær um sameiginlegan frum- sýningardag le'ikhúsanna n.k. laugardag, vill Leikfélag Reykja vikur taka fram eftirfarandi: „Leikfélag Reykjavíkur hefur ævinlega reynt að forðast á- rekstra sem þennan, en í þetta sinn var félagið bundið öðrum aðila, Bandalagi íslenzkra lista. manna, þar sem frumsýningin á Manni og konu er liður í 40 ára afmælis'hátíðahaldi banda- lagsins. Frumsýningardagurinn var því ákveðinn með óvenju- miklum fyrirvara eða seinni. hlutann í ágústmánuði og er hans getið í afmælisdagskrá bandalagsins, sem prentuð var skömmu fyrir mánaðamót. Reynt var þrívegis að fá forráðamenn Þýóðleikhúasins til að téÞyta sínum frumsýningardegi eftir að um hann fréttist, en það reynd- ist ekki unnt. Leikfélag Reykja- víkur gat hins vegar ekkj fært sinn frumsýningardag yfir á sunnudag, þar sem að vegna af- mælisins varð að halda tvær há. tíðasýningar og það tvo daga í röð, en á mánudögum má ekki hafa leiksýningar samkvæmt samningum við Félag íslenzkra leikara.” Rafmagnsklukka, sem er í einu fyririækjanna, sem þjófarnir fóru inn í, stoppaði klukkan 02,05. Síðasti maður, sem yfirgaf húsið var blaðamaður við Vísi, en hann yfirgaf það um kl. 00,30. Á 2. hæð hússins fóru þjófarn- ir inn í skrifstofu Rolfs Johan- sen. Brutu þeir þar rúðu til aS komast inn í anddyri skrifstof. unnar. Þegar inn kom var fyrir þeim milliveggur með gleri. Tóku þeir glerið laglega úr milliveggnum og komust síðan inn í skrifstofuna. Þar rótuðu þeir talsvert og brutu upp skúffur. Virðist sem þeir hafi leitað mik. ið að peningum eða öðrum verð- mætum. Upp úr krafsinu höfðu þeir éitt armbandsúr. Síðan hafa þjófarnir farið inn í viðtækjaverzlun Eggerts Benó- mýssonar. Brutu þeir gler í hurð til að komast inn. Ekki munu þjófarnir hafa stolið miklu þar, en iþó er líkltegt, að iþeir hafi tekið þar einhver verkfæri til að auðvelda sér sigurgönguna inn í önnur fyrirtæki í húsinu. Þá fóru óþokkarnir ii\n í skrif stofu pökkunarverksmiðjunnar Kötlu. Þar brutu þeir rúðu t'il hliðar við dyrnar. Rótuðu þeir mikið inni í skrifstofunni, en Síldarskip'ð Héðinn ÞH fann í gærmorgun, um klukkan 6, vaðandi síldartorfur um 240 sjómílur NA af Langanesi. Síld in hefur aldrei í sumar verið svo nálægt landi, en af þe'ssum ekki er að sjá, að þeir hafi náð neinum verðmætum, samíkvæmt upplýsingum starfsmanna. Því næst fóru þjófarnir upp á 3. hæð. Þar eru Landmælingar íslands til húsa með afgreiðslu og skrifstofu. Tóku þjófarnir rúðu úr hurðinni við stigagang. inn, en brutu síðan upp aðra hurð og komust þannig inn í skrifstofuna. Rótuðu þeir til í skúffum, en munu ekki hafa náð neinu nema einu ferðaútvarps. tæki. Ritstjórn og prentsmiðja dag- blaðsjns Vísis er á sömu hæð. Þar fóru þjófarnir einnig inn. Tóku þeir rúðu úr hurðinni við aðalinnganginn og lögðu hana snyrtilega til hliðar. Grömsuðu þeir talsvert á ritstjórninni, en að líkindum munu þeir ekki hafa haft mikið upp úr krafsinu. Hjns vegar munu þeir hafa gengið fram hjá dýrum myndavélum og öðrum verðmætum þar. Ekki er ótrúlegt, að þarna hafi verið að verki sömu innbrots þjófarnir og brutust inn í Hallar- múla fyrr í vikunni og höfðu á brott með sér h'eilan penin'ga- kassa, sem innihélt verðbréf og víxla að upphæð 5—6 milljónir. Kassinn hefur nú fundizt, en ekki hafði verið hreyft við innihaldi hans. Rannsóknarlögreglan leitar nú þessara afkastamiklu innbrots- þjófa. Er ástæða til að vara fólk við þessum óþokkum, sem geta lagt' leið sína hvert sem er. Ekki er ólfklegt, að þeir haldi iðju sinni áfram, þangað til réttvísin nær þeim, enda hefur þeim ekki orðið eins ágengt sem þeir hafa sjálfsagt ætlast' til. miSum er um sólarhringssigl ing til lands. Skipið kastaði á þykka vaðandi torfu, en fékk ekki . Inema nokkrar tunnur úr kastinu, þar sem sildin var stygg og erfið við- ureignar. Eins og af líkum lætur vakti atburður þessi von í brjóstum margra, en nú er að sjá hver framvindan verð- ur. f gærdag voru nokkur síld arskip komin á svæðið, þar sem Héðinn sá síldina, og urðu þeir í gær varir við nokkrar torfur, en á nokkuð miklu úýpi. Aðalsíldargangan er nú stödd um 480 mílur NA af Langa- nes:. í fyrrinótt var gott veð- ur á miðunum og fannst tals vert magn af síld en gekk jlla Merkja — og blaðasöludagur Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, verður á sunnudag- inn kemur, 22. september. Á þessu ári eru l ð n 10 ár frá stofnun fyrstu félaganna, sem Sigursveinn D. Krjstins- son var upphafsmaður að. Sjálfsbjörg stendur nú í stónframkvæmdum; verið er að byggja vinnu- og dvalar- heimili við Hátún 12 í Reykja vík. Er fyrirhugað, að fyrsti áfangi þess, sem rúmar 45 vist menn og er ætlaður mikið fötl uðu fólki, verði tekinn í notkun 1971. í byrjun ágústmánaðar s.l. hóf Sjólfsbjörg á Akureyri að ná henni. Síldarleitarskipið Árni Friðriksson er í vestur jaðri göngunnar og fylgist með henni. Le ðangursstjóri er að þessu s'.nnj Hjálmar Vilhjálms son, fiskifræðingur. í gærmorgun var kunnugt um afla 16 skipa, með samtals 725 lestir síldar. Skipin eru þessi: Fíf 11 GK 75 lestir, Nátt fari ÞH 30, Hafdís SU 45, Tálkn firðlngur BA 50, Eldborg GK 25, Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 50, Bjarmi 11. EA 40, Hafrún ÍS 70, Jörundur III. RE 40, Guð björg ÍS 70, ísleifur VE 20, Höfrungur II. AK 10, Slétta- nes ÍS 25, Harpa RE 100, Gjaf ar VE 10 og Örn RE 65 lestir. Samtals 16 skip með 725 lest ir síldar. rekstur plastverksmiðju, sem ber nafnið Bjarg, eins og fé- lagshe'mili Sjálfsbjargar á staðnum. Þar eru nú aðallega framleiddar tengidósir fyrjr naflagnir, bæði i 'loft og veggi. Hafa sérfróðir menn lokið miklu lofsorði á þessa fram- le ðslu. Tímarátið Sjálfsbjörg kem- ur nú út í 10. sinn. Er það bæði fróðlegt og skemmtilegt aflestrar. Tímarit og merki verða seld um land allt. í Reykjavik — Kópavogi — Garðahreppi og Hafnarfirðj verða merkin afhent í barnaskólum. E nnig verða sölubörn afgreidd að Marargötu 2 og á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgar- stíg 9, Reykjavík. Kammertón- leikar í Nor- ræna húsinu Kammermúsíkklúbburinn held ur aðra tónleika sína á þessu ári í Norræna húsinu í kvöld kl. 9. Verða þetta fyrstu opinberu tón. leikarnir, sem haldnir eru í hinum glæsilegu salarkynnum, og þarf ekki að efast um, að þau muni reynast einkar vel fallin til flutninga á stofutónlist. í kvöld verða flutt tríóið í B- dúr eftir Franz Schubert, og kvintett oP- 57 eft'ir Dinmitri Sjo stakovits. Flytjendur verða þeir Rögnvaldur Sigurjónsson, Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jóns- son og Einar Vigfússon. Fulltrúaráðs- fundur í Keflavík Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Keflavík heldur fund annað kvöld, fimmtudagskvöld klukkan 20.30 í Æskulýðsheimilinu. Rætt verður um framkvæmdir og f járliag Keflavíkurbæjár, Félagar eru kvattir til að fjölmenna á fund&nn. ) Stjórnin. t FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS í KEFLAVÍK. 19. sept- 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.