Alþýðublaðið - 19.09.1968, Side 8
//
Þeir sögðu oð ég
myndi fara fljót-
lega á taugum
//
Síðastliðið vor byrjaði nýr þulur að lesa í ríkisút
varpinu. Gunnar heitir hann, Stefánsson. Það vita
reyndar allir landsmenn. En hvað vita menn meira
um þennan mann, sem við heyrum nær daglega í, og
oft á dag?
Okkur Opnumönnum lék hugur á að ná tali af
Gunnari til þess að kynna hann fyrir lesendum, —
og útvarpshlustendum.
Blaðamaður Opnunnar brá sér
iþví niður í útvarp, teða öllu
lieldur upp, því hann gefek alla
leið upp á 5. hæð. og lialði
fengið sig full 'saddan af stig-
um, þegar á leiðarenda kom.
Gunnar var «að lesa veður-
fregnirnar, en þegar hann end
!aði orð sín með því, að kynna
hedlmikið tónVemk, barði ég að
Iftytru-r^., \Gu)nin|alr kom fram
■grammvaxinn og glaðlegur á svip.
Hann bauð mér sæti imni í þular
IherbargSnu, og við byrjuðum
spjallið.
— Hvenær byrjaðir þú hjá
útvarpinu, Gunnair?
— Ég byrjaði 1. maií síðást-
liðinn.
— Hvaðan kemur þú, Gunnar,
Og hvað gerðir þú áður en þú
komst að ríkisútvarpinu ?
— Ég er frá Dalvik og stund
aði mám við Menntaskólann á
Akureyri. Þaðan lauk ég prófi
árið 1966. Síðan hef ég stundað
nám í íslenzkum fræðum við
Háskólamn.
— Hvemig líkar þér að sitja
ihér og itafla við fólk, sem þú
sérð ekki?
— Ég feann efldkert illa við
það. Raunar ihuigsa ég aldrei
um það, livað miairgir hlusta á
mig, annars yrði ég kalnnski
taugaóstyrikur. Þiað var búið að
ihræða mig mikið á því áður en
ég byrjaði íhér, að ég færi fljót
flega á taugum, því ispennan væri
svo mikil. Ég hef nú ekki fund
ið fyrir þesisari spenmu, nema
ef vera skyldi, ef stórvægilegar
villur eru í 'handritinu. Þá verð
ur imiaður stuindum óstyrkur og
fær það betur á tilfinninguna,
, að það eru margir, sem hflusta.
Þa® ber að sjálfsögðu meira á
villum, sem við gerum en vill
u/m, slem eru gerðair á öðrum
vinnusitöðuim. Annars segjá þul-
irndr, gem fóru að sjónvarpinu,
að þeir iséu mikið öruggari þar
en hér 'í útvarpinu. Þeir segja,
að ástæðan sé sú, að það er
fleira fólk í kringum þá í: sjón
varpinu. Mér finnst líka þægi-
flegra að sjá anagnaraveirðina
ihéma hinum miegin við gflerið.
Gunnar Stefánsson við fréttslestur.
Ég bann afldrei við mig í þular
iherberginu á fliæðiinni fyrir neð
an, en þar lesum við istundum
kvöldfréttimar. Þar sjáum við
aldrei nokfcum mann. Annars
dregur Jón Múli alltaf tjöfldin
fyrir, þegar ihann les.
— Manstu efeki eftir ein-
fliverjum vanda, sem þú hefur
lent ,í við þetta þulflarstarf?
Það kom laðeins hik á Gunn-
ar, en sagði svo:
— Ég veit tekki, 'hvort ég á
að vera að segja frá því, það
hefur enginn tekið eftir því. —
Gunnar sagði mér sögu, en var
í vafa um það, — hvort rétt
væri að segja frá lienni í blað
inu, en allir viita, hvað blaða
menn eru samvizkulausir, svo
að ég læt h'aina flafeka.
— Ég kynnti tónverk, sem var
inni á miðri plötu, en ég byrj
aði af vangá á upphafi plötunn
ar. Ég tók ekki eftir þessu
strax, cn þegar ég uppgötvaði
kkyssun'a, flét ég plötuna snúast
út tímfann, sem laginu Var ætl
aður, og dró síðan niður í lag-
inu. Þá var rétta lagið rétt að
toyrja. Mér finnst það bera vott
um, að llítið sé hluistlað á tón-
verk í útvarpinu.að líklega hef-
ur enginn. tekið eftir þessum
mistökum. Að minnsta kosti hef
ur enginn minnzt á þau við
mig.
— Hvernig eru vaktaskipti
hjá ykkur?
— Dagvakt er frá 12 til 8, en
kvöldvakt er frá 6 til daggkrár
loka. Það eru laflltaf tveir þul-
ir, sem skiptast á um að lesa
kvöldfréttir og tilkynningar.
Morgunvaktina toefur Jón Múli,
en við hlaupum inn í, þegar
hann er í fríi. Mér finnst allt
iaf iskemrrj.ile-galst íað vera á
kvöldvakt. Þá er oft eitthvað,
sem gaman e-r að hlústa á, en
Iþað er heldur lítið að gera á
dwgvaktinni það er me-st bið.
—Hvað gerir þú £ tómstund
um þínuim?
— Við eigum að hafa frí tvo
daga í viku og þriðja hvern
úr gðmluni
Alþýóublöéum
stefnuskrá sína í flandsmálum
því að óþarft er að hafa tvær
stefnuskrár til að svíkja.
taldi myndi verða um næsta
nýár.
18. nóvember 1933 segir Al-
þýðublaðið.
STEFNUSKRÁR.
Blað Framsóknarmanna birt
ir í dag stefnuskrá Framsókn
arflokksins í bæjarmálefnun-
um. Réttara væri fyrir Fram-
sóknarflokkinn að sýna fyrst
einhvern lit á því að halda
KONUR í LÖGREGLULIÐIÐ.
Aðalbjörg Sigurðardóttir
spurðist fyrir um það á síðasta
bæjarstjórnairfundi hvort er-
indi kvenna um að fá konur í .
lögregluliðið yrði ekki slnnt.
Borgarstjóri gaf í skyn, að
kona myndi verða tekin í lög-
regluna næst þegar lögreglu-
þjónsstaða losnaði, sem hann
Og mánudaginn 20. nóvem-
ber.
BRUGGARI DETTUR Á LÖG-
REGLUBIFREIÐINA.
Kl. 8 síðdegis í gær var Björn
Blöndal löggæzlumaður ásamt
þremur lögregluþjónum á leið
suður að Hvassahrauni til að
gera húsránnsókn þár, sam-
kvæmt beiðni sýslumannsins í
Hafnarfirði. Er þejr komu suð
ur undir svonefnt Helluhraun,
sjá þeir að drukkinn maður er
þar á veginum, og lítur helzt
út fyrir að hann muni lenda á
bifreiðinni, og var hún því
stöðvuð skyndiflega, en í sömu
andránni dettur maðurinn á
hægra frambretti bifreiðarinn
ar án þess að meiðast. Fóru
þe'r sem í bifreiðinni voru þá
út úr henni og aðgættu mann
inn, og kom i Ijós að hann var
með tvær þriggja pela flösk-
ur fullar af brugguðu áfengi
og einn pela að auki. Var á-
fengi þetta volgt og því auð-
sjáanlega að koma úr suðunni,;
enda benti útlit mannsins tjl
þess að hann hefði verið að
sjóða það þá um daginn. Var
maðurinn því handtekinn, en
hann var svo drukkinn að ckki
var hægt að yfirhey-ra hann.
S tur hann nú í fangelsi ásamt
Sigurði bónda frá Hvassa-
hrauni, en þar var gerð hús-
rannsókn, og fundust þar
dreggjar af áfengi.
8 19- sept. 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ