Alþýðublaðið - 19.09.1968, Qupperneq 16
i
Bruninn í Seðlabankanum
Stundum hitnar • í heyi
í hlöðum á þessu landi
og blossar upp bálið rautt, ,
ef bændur aðgæta eigi
lað ætíð er hætt við grandi.
ef heyið er hirt of blautt.
Þörf væri oft að þurrka toðuna betur
svo þrifizt geti á henni skepnur um Vetur,
og eins verður hver að blása sem bezt hann getur
ef bloti er í heyinu, áður en fun’inn það étur.
Líkt og í heyi hitnar
er hætt við að fleira kunni
að verða velgjunni að bráð.
Um það ótvírætt vitnar
altvik sem nýlega af munni
útvarpsins oss var tjáð.
Að vísu tókst þar að verjast stórfelldum skaða
því við var brugðið af snarræði miklu og hraða.
Samt lá við að eyddisf í logum seðlanna hlaða.
— Líklegast er þar snöggþurrkuð peningataða.
CfeAcpiimfa
Portúgalarnir hafa bara
verið svona miður sín út af
Salazar . . .
Hvernig stendur á því að þessi
knattspyrnukappi fékk bara
einn gullskó? Er ætlazt til að
hann sé berfættur á hinum
fætinum?
Það mætti gera knattspyrnuna
miklu einfaldari með því að
láta hvern leikmann haía
sinn knött til að sparka ht'idurí
en að láta 22 menn rífast um‘
einn bolta.
f
I
ÞAD EINA SEM SEGIR SEX
Bardagaatriðin eru þannig
gerð, að nokkrir, ávallt þcir
sömu, hlógu að vissum dánar-
stellingum, og leikstjórinn
lætur menn deyja á allan
mögulegan hátt.
Tíminn.
Nú þykist ég eygja lausnina
á öllum markaðsörðugleikun-
um. Eins og kunnugt er fúlsa
negrarn.r í Afríku við skreið-
inni okkar og Ameríkumenn
eru hættir að gefa góðan skild
ing fyrir fiskirullurnar eða
hvað þetta nú heitir allt sam-
an. Xslenzk útflutningsvara í
núverandi mynd er sem sagt
búm að glata vinsældum með
al annarra þjóða og það meira
að segja í svo ríkum mæli að
okkur steðjar hætta af öilu
saman.
Nú. Svo við víkjum aftur að
iþví sem ég sagði í upphafi: Nú
þykist ég eygja lausnina á öll
um markaðsörðugleikunum.
Þetta byrjaði eiginilega á því
að mér varð það á að lesa blað.
Mér leiðast blöð og les þau
e.ginlega ekki nema eitthvað
skrítilegt komi yfir mig og
sem sagt nýlega kom eitthvað
skrítilegt yfir mig og ég las
blað. I blaðinu stóð að íslenzk
stúlka væri á leið í svörtustu
Kóngó til að láta negrana þar
horfa á sig. Nokkrum dögum
seinna kom svo aftur eitthvað
skrítilegt yfir mig og enn .las
ég blað og enn stóð: íslenzk
fegurð slær í gegn í Njú Jork,
íslenzk stúlka hafði þar, eins
og að drekka vatn, orðið núm
ler tvö gríðarmikilli sam-
keppni stílaðri upp á fegurð.
Nú. Þegar hér var komið
sögu fór ég að hugsa, sem ann
ars kemur sjaldan fyrjr og
helzt þá er eitthvað skrítilegt
VELJUM ÍSLENZKT
[SLENZKURIÐNAÐUR
kemur yfir mig. Ég hugsaði í
nokkra daga og loks sá ég
lausnina. Negrarnir í Afríku
eru hættir að borða skreið (ég
lái þeim það alls ekki og skii
raunar ekkert í því að þeir
skuli ekki vera hættir því fyr
ir löngu) og vilja nú bara
lambakjöt f staðinn að horfa
á. Kanarnir eru hættir að vilja
kaupa fiskirúllurnar eða hvað
þetta nú he,tir allt saman og
Vilja þess í stað miklu held-
ur horfa á fallegar dætur fiski
mannanna.
Nú blasir við bjargráðið sem
vænlegast er og dugar ábyggi
lega þar til við höfum fundið
upp á einhverju ennnú betra.
V,ð skulum auðvitað fara að
flytja út fallegar stúlkur og
græða gjaldeyri. Þegar skreið
in er hætt að segja sex og
fiskirúllurnar líka er eina ráð
ið einfaldiega að flytja út sex.
Nú. Þetta mál kostar nátt-
úrulega talsverða íhugun og
rannsaka þarf vel og vandlega
hvernig það verður bezt fram
kvæmt.
Ég sé ekki annað en Alþingi
beri sem fyrst að koma á fót
nefnd til að rannsaka þetta,
því eins og kunnugt er eru
nefndir Alþingis afar fljótvirk
ar og handfljótar. Hér með
skora ég á Alþingi að stofna
nefnd sem athugi á sem fljót
virkastan hátt á hvern hátt
bezt yrði að koma á fót út-
flutningi á sexinu og liggur
einfaldast við að nefndin beri
heitið sexmannanefnd og í
henni sitji sex menn með þekk
ingu á útflutningi sem segir
sex. Að lokum vil ég benda á
að DC sex flugvélar Loftleiða
munu vera á lausum kili og
væri einfaldast að fá þær í
flutningana því eins og ljóst
ætti að vera er sexið afar vlð
ikvæmt og þarfnast góðrar með
ferðar.
Hákarl.
Það er engu líkara en okkur
konunum sé alls ekki ætlað
að ganga yfir götur. í nýju
götuvitunum eru engar mynd
ir af konum í ljósinu heldur
ejnungis karlmönnum. Það er
svo sannarlega komið nóg af
þessum yfirgangi karlmann-
anna.
Gluggasmi&ian
Síðumúla 12
Sími 38220 - Reykjavík