Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 1
J&TW-Í ÚTVARPSVIKAN 12. TIL19. OKT í kvöld, laugai'daginn 12. okt.. kl. 20.25 er þált urinn „Á liaustkvöldi“ á dagskrá íslenzka sjón- varpsins. Gestir þátlarins að þessu sinni eru: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og Stefán Jóns- son, Sigurlaug Guðmundsdóttir Rósenkranz. 7 systur, Helga Bachmann, Ási í Bæ, Rósa Ingólfs- dótt/r Qmar Rae>"arssov. >Synnir fcáttarins er Jón Múli Árnason. Myndirnar eru teknar á æíir-gu af Sigurliða Guðinundssyni, Ijósmynd ara sjónvarpsins. Þetta er í annað skipti, sem þúítuiinn „Á haustkvöldi" er sýndur í sjónvarp inu og má híklaust segja, að byrjunin lofar góðu. Er og sannaricga fagnaðarefni afi fá í sjon varpið létta og leikandi skemmtjþætti, sem að meginuppistöðu éru íslenzkir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.