Alþýðublaðið - 17.10.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17- október 1968 Kitstjórar: Krislján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar* 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. ■— Aug- lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8 — 10, Rvlk. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 130,00. í lausasölu kr. 8,00 eintakið. — Úíg;: Nýja útgáfufélagið h.f. DRAUMORAR Ein fyrsta 'tillaga, sem stjómar andstaðan lagði fram á Alþingi að þessu sinni, var á þá lund, að endurskoða skuli alla starfsemi Alþingis. Þarf ekki að efast um, að þessi tillaga er flutt í tillefni af þeirri gagnrýnli, sem Alþingi hef ur ordið fyrir, sérstaklega hjá unga fólkinu. Æskulýðshreyfing- ar stj ómmálaf lokkanna hafa mjög Œátið til sín heyra um þetta mál og háfa varpað frarn ýmsum a'thyglisverðum hugmynd'um. Það er án efa rétt, iað margt Iþarf að breytast í störfum Alþing is. Fyrir liggur fmmvarp, þar sem ýmfelegt er tekið til með- ferðar, svio sem útvarpsumræður og iannað þvíumlíkt, sem er ærið forafá'legt í gilldamdíi reglum. Hins vegar þarf að ganga lengra, og er vissulega ástæða til að end urskoða margt 1 þinghaldi okk- ar. Þrátt fyrir þetta er ekki rétt að fordæma Alþingi í heild. Það er rétt, se-m forsetil íslands benti á við þingsetningu, iað vegna breyttra tíma hljóta vilnnubrögð þingsins ein-nig að breytast. Það er líka rétt, sem margir hafa bent á, að þegar þjóðin á við erfið- feika að etja, er mönnum hætt við að skeTla skuldinni á valda- menn og flokka og kenna þhig- inu um allt, sem -aflaga fer. Sumir hafa gengið lengra og hafdið fram hugmyndum um ger breytta kjördæmaskipan. Er það ekki ný kenning, að með ein- menningskjördæmum sé unnt að lækna öll mdin þjóðfélagsins og beri því að snúa -afbur til þeirra. Þetta er að sjál'fsögðu hættuleg falskennmg. íslendingar hafa síð an 1933 breytt kosningaskipan sinni þrep fyrir þrep frá einmenn ingskjördæmum til hlutfallskosn inga. Má telja víst, að þjóðin munil aldrei una því misrétti, sem þegar mundi koma fram við ein menningskjördæmi. Allir þeir 'gallar, sem nú er bent á við skipan og störf Alþing is, voru fyrir hendi í tíð einmenn ingskjördæma. Einstakir þing- menn sátu þá fastari í kjördæm- um sínurn en nókkur maður er í dág, og heilar kynsfóðir liðu án þess -að % fólksins gæt-u nokkru sinni snúið sér til þingmanna með svipaðar skoðanir og það hafði sjálft. Möguleikar einstakra manna, fjármagns og flokka til áhrifa á smáfcjördæmli mundu ó- tæmándi og milðað við nútíma lýð ræðistilfinningu óþolandi. Ungir jafnaðarmenn hafa foent á, að unnt sé að gera kosningu með núverandi skipufagi nokkru persónulegri en hér tíðkast, til dæmis eins og í Danmörku. Þetta er atriði, isem rétt væri -að íhugá, en-da mun r-eynast farsælast að endurbæta núverandi ríkisskip- an en gefa sig ekki -á ivald óraun- hæfum draumórum. Urslitin i 400 m hl. kvenna MEXÍCÓBORG, 16.10.: - Hin franska Colette Besson kom á óvart í nótt, er ihún vann gull- verðlaunin í 400 metr-a hlaupi kvenna ó Óly-mpíuleikunum, en -hún sigraði brezku stúlkuna Lillian Böard, sem talin hafði verið sigurstrangleg, naumlega óg jafnaði Ólympíumét áströlsku stúlkunnar Betty Cutbert, 52,0; áarngur Besson er aðeins 1/10 lakari en heimsmetið í grein- inni. Heimsmet í 200 mhlaupi MEXICO BORG 16.10.: Banda ríkjamaðurinn Tommlé Smith vann gullverðlaunin í 200 m. hlaupi karla á Ólympíuleik- unum í dag; hann hljóp vega- lengdina á 19.7, sem er nýtt heimsmet. Silfurverðlaun hlaut Peter Norman frá Ástra- líu, sem varð í öðru sæti, og bronsverðlaun John Carlos frá Banda^íkjunium, -sem varð í Þriðja sæti. MADRID 16. 10. Dómstóll í Madrid dæmdi í dag tvo kvenstúdenta við Háskól- ann í Madrid til tve'ggja ára fangelsisvistar fyrir að hafa dreift út áróðri og stofnað til ólöglegra funda halda. Stúlkur þessar voru við nám í málvísindum og er mikill kurr í deildarfé- lögum þeirra í háskólan- um, sem þegar hafa haldið með sér mótmælafundi og staðið fyrir minni liáttar brennum í mótmælaskyni. Óvænt úrslit /3000m MEXICÓ BORG 16. 10.; - Kenyemað-uri-nn Amos Biwott sigraði glæsilega í 3000 metra h‘indrunla)rhlaupi á Ólympíu- leikunum í gær; hann hljóp á 8.51.0 og hlaut gullverðlaun in; silfrið féll í hlut samlanda hans Benjamins Togo, sem hljóp á 8.51.6, en bronslð fékk Bandaríkjamaðurinn George Young, sem hljóp á 8.51,8. íkvéikjur Framhald af 1. síðu. heyínu, en hitastigið var athugað daginn áður en eldurinn kom upp. Alþýðublaðið hafði samband við Vigfús Jónsson bónda að Laxamýri í gær og spurði hann nánar um brunann. Eldsins varð vart klukkan rúmlega tvö í fyrrl nótt, en þá voru allir í fasta- svefni. Lítið barh, sonur Bjama Jónssonar, sem einnig býr að Laxamýri, vakti foreldra sína, þar sem ihann grét há'stöfum. J»á var mikill eldur við suður- gafl hlöðunnar, sem er sambyggð fjárhúsum. í fjárhúsunum var á fjórða hundrað fjár, en í fjósi, -sem stendur mjög nærri, voru um 40 nautgripir. Vigfús fór þeg' ar út til þess að forða fénu. — Einnig hleypti hann nautgrip- unum út, þar sem fjósið hafði verið í hættu, ef eldurinn breiddist út. Bjarni Jónsson ók í skyndl til Húsavikur til að sækja bruna liðið á Húsavík, sem brá skjótt við. Sömuleiðis kom fjöldi fólks bæði úr sveitinni og frá Húsa- vík á vettvang tll að veita lið sinni við slökkvistarfið. Um 700—800 hestar af heyi voru í hlöðunni. Þar sem nota þurfti mikið vatn til að slökkva eldinn inni í hlöðunni, skemmd- ist mikið af heyi og sömuleiðis brann talsvert magn. Álítur Vig- fús, að ekki minna en 200 hest- ar hafi eyðilagzt í brunanum, en það er tilfinnanlegt tjón fyrir Laxamýrarbændur. Sjálft slökkvistarfið gekk vel og var því að mestu leyti lokið um klukkan níu í gærmorgun. Vatn til slökkvistarfsins fékkst tiltölulega nálægt hlöðunni, — Veður var gott um nóttina og næstum logn. Vigfús sagði, að augljóst væri að eldurinn hefði komið upp í sunnanverðri hlöðunni, ef til vill á tveimur stöðum, þó að það væri ekki alveg ijóst. Greini- legt væri, að kveikt hefðí verið í hloðunni, þar sem eldurinn hefði. komið. upp efst' í heyinu en ekki neðst í því eins og eðli- legt væri, ef um sjálfsíkveikju hefði verið að ræða. Rafmagn er ekkj í hlöðunni og einsýnt þykir, að ekki hafi verið hiti í -heyinu, en hitastigið í hlöðunni var at-hugað daginn áður en eldurinn kom upp, og var það eðlilegt. Sagði Vigfús, að allra álit væri, að brennuvargur eða brennuvargar hefðu kveikt í hlöð unni, en ekki kvaðst hann vilja ræða það nánar. Vigfús bað Alþýðublaðið að færa öllum þeim Húsvíkingum og samsveitungum, sem þátt tóku f slökkvistarfinu, þakkir fyrir þá miklu aðstoð, sem þeir hafa veitt. i "S s t s. * s I s I s I s I s I s * s < s I s * s I s I s * s * s V 1 I s I s > s I s í s < s I s * s I s * s I s I s I S '• I s * s I s I s I s I s I s * s I s * s I s I s I s * s I s * s s I s I s > s I s i Erlendar fréttir í stuttu máli PRAG 16. 10.: Samkomulag hefur nú tekj-zt með So- vétmönnum og Tékkum um málamiðlun £ sambandi við áframivaldajidi dvöl heriiðs Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu, án þess að einstök atriði þeirrar mála miðlunar hafi verið látin uppi. Forsætisráðherra So- vétríkjanna, Aleksej Kosy gin, er væntanlegur til Prag í dag, en hann verð- ur formaður sovézkrar sendinefndar, sem undir- rita mun væntanlegan samning Sovétríkjanna og Tékka, Búizt e'r við so- vézku sendinefndinni þrem ur kiukkustundum eftir að tékkóslóvakiska sendi- nefndin, sem verið hefur í Moskvu að undanförnu und ir forystu Oldrich Cernik, forsætisráðherra, e'r vænt- anieg heim. Talið er, að Andrej Gromyko, utanrík- isráðherra, og Andrej Gret sjko, varnarmálaráðherra, eigi einnig sæti í sovézku sendinefndinni. KENNEDYHOFÐA, 16. 10.: Enn gengur -geimferð „Ap- ollo 7“ eftir áætlun og eru menn nú orðnir bjartsýn- ir um, að Bandaríkjamönn- um takist ef til vill að koma mönnum til tungls- ins fyrir jól, en ferð „Ap- ollo 7“ skyldi verða nokk- urs konar prófsteinn á það. WASHINGTON 15.10.: Vara utanríkisráðherra Banda- ríkjanna Nicholas Katzen- bach, mun eiga viðræður við Tító Júgóslaviuforseta í Belgrad á fimmtudag, að sögn bandaríska utanríkis- ráðuneytisjns Katzenbach mun sennilega dveija í Bel- grad í tvo daga og eiga fundi meff T£tó og fulltrú- um júgóslavnesku rikis- stjórnarinnar um alþjóða- mál. WASHINGTON: Bandaríkin hafa nú rofið stjórnmála- samband sitt við Panama vegna byltingarinnar þar í landi og valdatöku herfor- ingjastjórnarinnar. Þá hef ur einnig verið frá því skýrt, að efnaba-gsaðstoð Bandarjkjanna vlð Pana- ma verðj fljótlega tekin til -endiurskoðunar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.