Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 11

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 11
17- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ lj í *: Leíhhús ) € W)j ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ Vér morðingjar Sýning í kvöld kl. 20. íslandsklukkan Sýning föstudag kl. 20. PUNTILA OG MATTI Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1_1200. Hcdda Gabler í kvöld. Leynimelur 13, föstudag. Maður og kona, laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. ITP1 Fimmtudagur 17. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum 1 dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkyningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frfvaktinni Eydís Eypórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sina ,,Ströndina bláa“ (23). 15.00 Miðdegisútvarp 'i Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Rainer Marc, Herb Alpert, Mary ; Wells, Manfred Mann, Michael Danzinger o.fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.45 Veðurfregnir. Balletttónlist Fílharmoníusveitin f Toronto leikur danssýningarlög eftir Robert Flemming, Pierre Mercure, Morris Surdin og Louis Applebaum; Walter Siisskind stj. 17.00 Fréttir. Klassfsk ónlist , Kodály.barnakórinn syngur f. lög eftir Béla Bartók; Uona ‘ Andor stj. I SvjatoSlav Riclxter leikur á } píanó sex lög úr lagaflokknum ! „Fantasicstiicke" op. 12 eftir Scliumann. 17.45 Lestrarstund -fyrir litlu börnin. 18.00 Lög, á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.30 Hörpuleikur: Nicanor Zabaleta leikur a. Stef og tilbrigði f g.moll eftir Hándel. b. „Malaguena“ eftir Albéniz. 19.40 Framhaldsleikritið „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjórnar flutn. ingi lciksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Stevensons f íslenzkri þýðingu ‘. Páls Skúlasonar. Þriðji þáttur: Gullleitarævin. týrið. Persónur og leikendur. Jim Hawkins: Þórhallur Sigurðs son. Livesey læknir: Rúrik Har aldsson. Ráðskona læknisins: Arndis Björnsdóttir. Dance höf ’ uðsmaður: Guðmundur Erlends ' son. Svarti.Seppi: Róbert Arn- finnsson. Trelawney: Valdimar ' , Helgason. Tom Redruth: Gúð. i mundur Pálsson: Langi John ' . Silver: Valur Gfslason. Smollett [. skipstjóri: Jón Aðils. 0.15 Söngur i útvarpssal: Gúðrún Á. Símonar syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. „Hrosshár f strengjum" og „Blítt er undir björkunum". lög eftir Pál ísólfsson úr Gullna hliðinu. b. ,,Sofðu rótt* eftir Eyþór Stefánsson. c. „Tunglið, tunglið taktu mig“ og „Kvöldsöngur" eftir Markús Kristjánsson. d. „Rósin“ eftir Árna Thorsteinson. e. „Gígjan" og „Draumalandið“ eftir Sigfús Einarsson. 20.35 Vandamál fiskveiða á Norðvestur Atlantshafi Jón Jónsson fiskifræðingur, forstjóri Hafrannsóknastofnun. arinnar, flytur erindi. 21.00 Messa í G-dúr fyrir þrjá einsöngvara, kór, strengja'.veit og orgel eftir Franz Schubert Flytjendur: Bettina Cosack sópran, Friedrich Mélzer teónr, Klaus Stctzlcr bassi, drengja. kórinn í Stuttgart og hljómsveit útvarpsins þar; Gerhard Wilhelm stj. Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni f Schwetzlngen í maf sl. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Vera Henriksen. Guðjón Guðjónsson les (4). 22 00 Fréttir óg vcðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan. „Svona var ída“ eftir Svein Bergsveínsson Höfundur les (2). 22.40 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 1 í e.moll op. 11 eftir Chopin. Emil Gilcls og Sinfóníuhljóm. sveitin í Fíladelfíu leika; Eugene Ormandy stj. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. #. Kvíítmyndahús Ofnkranar, Slöngukranar, Tengikranar, Blöndunartæki. BURSIAFELL byggingavöraverzlun Ráttarholtsvegi 3- Sími 38840- SMURT BRAUÐ SNITTUB — ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímaulega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgrötu 25. Sími 1-60.12. GAMLA BIO sfmi 11475 IWINNER OF 6 ACADEMY AWAP.PSI METROKXÐWVNMAYER - ACARL0 P0NH PR0CUC00N DAVIDLEAN'SFILM 0F BORiS PASTERNAKS Docron it ZHiVAí.O Sýnd kl. 5 og 8,30. IN PANAVISION’AND METROCOlOfi STJORNUBIO smi 18936 Hinir dæmdu hafa enga von — ÍSLENZKUR TEXTI — Geysispennandi og hörkuleg amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum SPENCER TRACY og FRANK SINATRA. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Goldfinger Heimsfræg ensk sakamálamynd í sérflokki. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ _________slmj 22140 Lestarránið mikla (The Great St. Trinians Train Robbery). Galsafengnasta brezka gaman- mynd í litum, sem hér hefur lengi sézt. íslenzkúr texti. \ Aðalhlutverk. FRANKIE HOWARD DORA BRYAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Dulmálið SOPHIE LOREN GREGORY PECK. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 HER NAMSi RIN, SEiNHI BUm HAFNARBÍÓ sími 16444 Fjársjóðsleitin Afar fjörug og skemmtileg amc. rísk gamanmynd í litum, með HAYLEY MILLS. íslenzkur texti. Endursýpd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Teflt á tvísýnu Ákaflega spennandi og viðburða. Jík. ný frönsk sakamálamynd. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. (Hækkað verð). VERÐLAUNAGETRAUN. Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. AUSTURBÆJARBÍÓ simi 11384 Austan Edens Hln helmsfræga ameríska verðlannamýnd i litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — JAMES DEAN. JULEE HARRIS. Sýnd kl. 5 og 9 Tónaflóð (The Sound of music). Sýnd kl. 9. BÆJARBÍÓ _________sími 50184 í syndafjötrum (Verdammt zur Siinde). Ný, þýzk úrvals stórmynd með ensku tali, eítir metsölubók Henry Jaegers, Die Festung. Aðalhlutverk: MARTIN HELD. HILDEGARD KNEF. ELSE KNOTT. CHRISTA LINDER. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn 14906 OFURLITIÐ MINNISBLAÐ ir Fei-ming. Haustfermingarhörn séra Emils Bjömssonar em beðin, að koma til viðtals i kirkju Óháða safnaðarins kl. 6 e. h. í dag 17. okt. ★ Skemmtikvöld Sjálfsbjargar. Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verð. ur f Tjarnarbúð laugardaginn 19. okt. kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. ★ Höfðinglegar gjafir. Blindravinafélagi íslands hafa bor. izt margar höfðinglegar gjafir frá vinum sinum og velunnurum. Frá gömlum vini félagsins kr. 10.000,00, frá G. J. kr. 3.000,00 frá Þ. H. M. kr. 1000,00, frá G. Lárusd. kr. 500.00, frá F. G kr. 50,00, írá ónefndri konu til minningar um Guðm. Magnúss. skósmið kr. 10,000,00 frá I. S. kr. 10.000,00, frá Þuríði kr. 1000,00. Félagið flytur gefendum alúðar. þakkir fyrir gjafir þeirra til blindra manna. ir Óháði söfnuðurinn Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n k. sunnudag 20. október i félagsheimilinu Kirkjubæ að lokinni messu. Safnaðarfólk fjölmennið. Stjórnin. * Skipadeild S. f. 9. M.s. Arnarfell er væntanlegt til St. Malo 20. þ. m. fer þaðan tii Rouen. M.s. Jökulfell fer í dag frá Reyðar firði til London. M. s. Dísarfell fór í gær frá Abo til Gdynia. M.s. Litla. fell fór í gær frá Bilbao til íslands. M.s. Helgafell fór 15. þ.m. frá Rott erdam til Hull og Reykjavikur. M.s. Stapafell er í oliuflutningum á Faxa flóa. M.s. Mælifeil er væntanlegt til Archangelsk 19. þ. m. M.s. Meike er á Húsavík. M. s. Fiskö fer væntanlega i dag frá London til íslands. M.s. Superior Producer fór 15. þ. m. frá Sauðárkróki til Esbjerg. it Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Rcykjavík heldur bazar mánudag. inn 4. nóvember i Iðnó uppi. Félags. konur og aðrir velunnarar Fríkirkj- unnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel. haga 3, frú Kristjönu Árnadóttur Laugaveg 39, fr. Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elin ar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46. ir Kvenfélag óháðasafnaðarins heldur fnnd n.k. fimmudag kl. 8,30 i Kirkjubæ, konur úr kvenfélagi Lága. fellssóknar koma í heimsókn. Fjöl. mennið. ir Reykvíkingafélagið heldur spilafund með góðum verðlaun um og happdrætti með vinningum t Tjarnarbúð fimmtudaginn 17. okt. kl. 8,30. Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. ir Borgarbókasafn Reykjavikur. Frá 1. október er Borgarbókasafnið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og iestrarsalur: Opið 9—12 og 13—22. Á laugardögnm kl. 9—12 og 13—19. Á sunnudögum kL 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: OplO. mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börni Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorSnai Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Siml 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: OpiS aUa virka daga, nema laugardaga, kL 14—2L Lesstofa og úUánsdeUd fyrir börn; OpiS aUa virka daga, nema langar. daga, kl. 14-19. -K

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.