Alþýðublaðið - 17.10.1968, Síða 12
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17- október 1968
ÍÞRÓTT8R
Það ótrúlega gerðist
Oerter vann í 4. sinn!
ÞRÁTT fyrjr heimsmetin tvö, þennan dag. Hann sigraði í
sem sett voru á Olympíuleikjun- kringlukasti á leikjunum í Mel-
um í fyrrakvöld er það afrek bourne 1956, í Róm 1960 og í
bandaríska bankastjórans A1 Tokyo 1964, en enginn hiefur
Oerter, sem mesta athygLi vakti leikið það eftir honum, að sigra
í fjögur skipti. Þetta sannar það,
að hann er einstakur keppnis-
maður.
Oerter bóf keppnina á rúm-
lega 62 metra kasti, en í ann-
arri tilraun náði hann 64,78 m.,
það var nýtt olympíumet og við
þetta góða afrek var eins og all-
ur kraftur væri farinn úr Jay
Silvester landa hans, sem setti
olympíumet í undankeppninni
og á' heimsmetið, 68,40 m. —
Silvester, sem flestir höfðu spáð
sigri í keppninni hafnaði í fjórða
sæti. Þetta var í 12. sinn, sem
Bandaríkin hljóta gullverðlaun í
kringlukasti.
Úrslit:
Kringlukast:
A1 Orter USA 64,78 Ol-met.
L. Milde A-Þýzk. 63,08
Ludv g Danek Tékk. 62,92
Manfred Losch A.Þýzk. 62,12
J. Silvester USA 61,78
Gary Catlsen USA 59,46
Keppni í sund-
knattleik hafin
Sundknattleikurinn hófst í
Mexíkó í gærkvöldi. V.-Þjóð-
verjar s gruðu Spán 5:3, Kúba
Brasilíu 9:2, Au,- Þjóðverjar
Mexíkó 12; 4, Japan Grikkland
8:7 og ítalía Egyptaland 10:1.
^WWWWMWtWWWWWiW
Sigurgleði
Við getum kallað þessa mynd
sigurgleði, Keino og leiðtogi
frá Kenya fagna Temu eftir
sigurinn í 10 km. hlaupinu á
Olympíuleikunum.
■ 'wwwwwwvwwwwm
A1 Oerter, fjórfaldur OL-meistari í kringlukasti.
Tyus setti heims-
met í 100 m.-11,0!
Spretthlaupadrottningin Wy
ómia Tyus frá Bandaríkjunum
vann býsna auðveldan s!gur
í 100 m. hlaupj á iþriðjudags-
kvöldið, hún tók forystu í
hlaupinu strax í upphafi og
hélt henni allt til loka. Hlaup
Wyomia Tyus, USA.
hinnar bandarísku stúlku var
glæsilegt og árangurinn —
11,0 sek. nýtt heimsmet, Gamla
metið var 11,1 sek.
Tyus slgraði ejnnig í 100 m.
hlaupi í Tokyo 1964 og þetta
ej.,í fyrsta sinn, sem 100 m.
vipnast af sama kvenmanni
,eða karlmanni tvenna Olym
píule ka í röð. Það var logn
þegar hlaupið fór fram, þann
ig að enginn vafi lejkur á því,
að afrekið verður staðfest sem
heimsmet.
Wyomia Tyus er 23 ára göm
ul, fædd 29. ágúst 1945 í Gr ff-
ith í Georgíu.
Baráttan var geysihörð um
silfur og brons og þrjár næstu
stúlkur fengu allar sama tím
ann 11,1 þær voru Barbara
Ferrell, USA, Irena Kirzen-
stejn, Póllandi og Raelene Bo-
yle, Ástralíu, en þær komu í
mark að dómi myndavélanna,
eins og sagt er hér á undan.
Bo-yle er aðe'.ns 16 ára gömul.
100 m. hJíurp kvenna:
Wyomia Tyus, USA 11,0 hejms
met
Ferrell, USA 11,1
Kirzenstein, Póll. 11,1
Boyle, Ástralíu, 11,1