Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 14
: 14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17- október 1968 Rafveitumál Framhald af 7. síðu. magnsveitur ríkjsins væru nú, að kaupa margar bæjarrafveit ur og færa rekstur rafveitn- anna mikið í form rikisrekstr ar. Taldi hann þetta ekki vera spor í rétta átt. Hollara væri, að bæjar- og sveitarfélögum svo og orkufélögum væri leyft að sinna þessum málum. Mjklar umræður urðu um tillögu Val- garðs, og fékk hún almennan stuðning fundarmanna, enda var hún samþykkt með 10 at- kvæðum, en 2 atkvæði voru greidd gegn henni. Rafveita Bíldudals „gleypt með húð og hári-“ Á aðalfundi Sambands ís- lenzkra rafveitna árið eftjr var lesin upp ritgerð frá Val- garð Thoroddsen um stjórn á almenningsrafveitum, en hann hafði sjálfur ekki getað setið fundinn. í ritgerð þessari rakti Valgarð þróun raforkumál- anna og það hvernig framtak bæjar- og sveitarfélaga var drepið niður með setningu raforkulaganna 1946. Valgarð segir í ritgerðinni: „Þegar lög þessi gengu í gildi, hafði Samband íslenzkra raf- veitna starfað í 3 ár. Lagaupp kastið kom ekki til umræðu né umsagnar í Sambandinu. Það er ekki fyrr en á árinu 1957, að málefni þessu er hreyft á þeim vettvangi. Það verður þá fyrst, þegar ríkið gleypir 6 bæjarrafveitur með húð og hári á e'nu ári, og með limum þessa sambands fækk ar að sama skapi um 6‘‘. Ein af þessum rafveitum sem Val garð Thoroddsen núverandi rafmagnsveitustjóri ríkisins tald: hafa verið gleyptar með húð og hári, eins og hann orð aði það, var einmitt Rafveita Bíldudals. í ritgerðinnj segir ennfremur: „E nkaréttur ríkis ins og sú þrautsefgja, sem við höfð er til þess að hfndra fram tak annarra aðila í rafvæð- ingu landsins hafði valdið og mun síðar æ me'r valda stöðn un í þessum málum.“ Sem dæmi máli sínu til stuðnings rakti hann síðan hvernig Raf- orkumálastjórnin hafði sett fótinn fyrir byggingu jarðgufu rafstöðvar í Krýsuvík. Þá sagði hann síðar í ritgerð sinni: ,,Ég minn'stþess að hafa heyrt þá röksemd fyrjr setn- ingu einkaréttarákvæðisins í lögin 1946, að með því myndf skapast grundvöllur fyrir hag kvæmari og stærri vjrkjunum en áður var. Reynsla undan- farinna ára hefur þó orðið þveröfug. Þegar ríkið hefur eitt ráðizt í virkjanir, hefur þar eingöngu verið um smá- virkjanir að ræða.“ Þetta virðist koma mjög vel heim við umrædda gre n Raf magsveitna ríkisjns, þar sem segir: „Athugandi er að þessi halli stafar svo tll állur frá kostnaðarsömum rafstöðvum og aðalorkuflutningslínum í fjórðungnum, en ekki frá drejf ingu í kauptúnum og þorpum.“ Orsök og aðdragandi að stofn un FRS. Með því að draga fram fram langreindar umræður frá fund um SIR 1957 og 1958 um bar- áttu rafveitustjóra sveitarfé- laga geng yf rgangi ríkisraf- vejtna í skjóli einokunarað- stöðu þeirra, hefur verið dreg in fram megin ástæðan fyrir nauðsyn aukinnar samstöðu rafveitustjóra sveitarfélaga, sem ýtt': mjög undir stofnun félags þeirra, FRS. Áður en kom t;l stofnunar félagsins liéldu rafveitustjórarnir nokk- ra fundi. Fyrsti fundurinn var haldinn að Varmalandi í Borg arfirðl 29. og 30. ágúst 1964 og fluttu fundarmenn þess fundar, sem voru 12 að tölu, eftirfarandi tillögu, á 22. aðal fundi Sambands íslenzkra raf- veitna sem haldinn var strax á eftir. „Aðalfundur Sambands ís- lenzkra rafvejtna, haldinn að Bjfröst í Borgarfjrði dagana 31. ágúst tjl 2, september á- lyktar eftirfarandi: „Raforku- lögin frá 1946 verði tekin til al gerrar endurskoðunar og eigi Samband íslenzkra rafvejtna þar fulltrúa. Við endurskoðun laganna verðj mörkuð ný stefna í rafvæðingarmálum landsins er miði m. a. að því, að framtak einstakra bæjar- og sveitarfélaga fái notið sín betur en nú er. Jafnframt þessu verði samstarf raforku- málastjóra við rafveitur bæj- ar- og sveitarfélaga auk,;ð. Fundurinn felur stjórn sam- bandsins að koma ályktun þessari á framfæri við hlutað- elgandi aðila hið fyrsta.“ M;klar umræður urðu um til lögu þessa, sem síðan var sam þykkt samhljóða. Segja má að síðar; hluti þess arar tillögu sanni þann skort, sem ávallt hefur verið hjá ríkisrafveitunum á samvinnu við sveitarfélögin, og skyldi því engan undra þótt upp úr hafi nú soðið á Vestfjörðum. Sfraumhvörf í þróun raforku mála með nýjum orkulögum. Núverandj rafmasnsveitu- stjóri ríkisins sagði 1958 að ríkið hafi á einu ári, þ. e. 1957 gleypt 6 bæjarrafveitur með húð og hári. Nú segir í um- ræddri grejn Rafmagnsveitna ríkisins: „Hinar mörgu, smáu, sjálfstæðu og einangruðu bæj- arrafvejtur hafa runnið sitt skeið með vaxandi þróun raf- orkumálanna". Vissulega hafa þær runnið sjtt skeið í bili í skjóli einokunaraðstöðu ríkis- rafveitnanna. En sú hreyfing, sem komin er af stað á Vest- fjörðum sýnir, að nú eru að verða straumhvörf í þróun raforkumála með tilkomu hinna nýju orkulaga, sem gengu £ gildi á s. 1. ári. í niðurlagj grejnar Rafmagns ve'tna ríkisins segir: „Hvar vetna í löndum Evrópu hefur verið unnið markvisst að því að sameina hinar smáu rafveit ur í stórar heddir eða í eina rafveitu fyrir hvert land og þetta gerð'st vissulega ekki að ófyr;rsynju“. Það er leitt til þess að vita, að Rafmagsveitur ríkisins skuli skrifa þannig gegn betri v'tund, en þeim verður eigj ætlað að vita ekki betur. íslendingum hefur yfir leitt verið það eðlilegt að móta þróun sinna mála að fyrir- mynd Norðurlanda. Sá sam runi, sem orðið hefur á raf veitum á Norðurlöndum hef- ur svo 11 eingöngu stafað að samruna sveitarfélaga, en þó einnig eitthvað vegna þess ap aðliggjandi sveitarfélög hafa sameinazt um rafveiturekstur. Hins vegar munu ekki vera þess dæm;, að sameining hafi stafað að yfirtökum ríkisraf ve'tna, eins og átti sér stað hér á landi. Að lokum má svo geta þess að sænsku ríkisraf veiturnar hafa óskað eftir því að fyr'rtækinu verðj breytt í hlutafélag, þar sem það tel ur núverandi rekstursfyrir komulag koma í veg fyrir eðli lega þróun og samkeppn'sað stöðu. Stjórn Félags rafveitustjóra sveitarfélaga. Smáa tif/lýsinf/ai' Bifreiðastjórar Gerum viS allar tegundir bifreiða — Sérgrein hemla. viðgerðir, hemlavaralilutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bflaúrvalið cr mest. Volkswagen eða Taunus, 13 m. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kyen.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 68 59. Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagcnbifreið. Timar eftir samkomulagi. JÓN SÆVALDSSON. Simi 37896. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Upplýsingar í síma 32954. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Sími 35481 og 17601. XI • Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Loftpressur til leigu f öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar. daga. — Fljót afgreiðsla. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls ltonar gömlum húsgögnum, hæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufás. vegi 19 og Guðrúnargötu 4). Ný trésmíðal>jónusta Trcsmíðaþjónusta til reiðu, fyr ir verzlanir, fyrirtæki og ein, staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmiði. — Simi 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbckki og fleira. Smiðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. H N O T A N SELUR: SVEFNBEKKI VANDAÐA — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðsiu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TlðlBURIÐJAN. Sími 36710. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler. ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálu ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl krana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — JARÐVINNSLAN S.f. Síðumúla 15. — Símar: 32480 og 31080. Óska eftir að taka á leigu 3ja hcrb. íbúð í Árbæjarhverfi strax upplýsing ar í síma 14900 í dag. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. [íeiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með Iofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursctning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með Jyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE-------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. VELJUM ÍSLENZKT-|1f,'|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ^*^/ Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Heimilistæk j aþ j ón- ústan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Keflavík! Suðurnes! Ný sending terylene-efna í huxur og pils, meðal annars dökk.hlátt og svart. aTÍLÆÐAVERZLUN b. j. Sími 2242. Smáauglýsing ? sím- inn er 14906.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.