Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 5
6. nóvember 1968 ALÞVÐUBLAÐIÐ 5 Úrslit forseta- kosninganna / USA í 40 ár Bandaríkjaforseti er kosinn óbeinni kosnjngu, eins og kunnugt er. Hvert ríki kýs ákveðinn fjölda kjörmanna og fær sá frambjóðandinn, sem atkvæðahæstur er í hverju ríki alla kjörmennina úr þvi ríki. Þetta Þýðir að ekkí þarf alltaf að vera sama lilntfall milli atkvæðamagns frambjóðenda og fylgis þeirra meðal kjörmanna og hugsanlegt er jafnvel að frambjóðandi sigri, þótt hann hafi minna atkvæða- magn |í heild en mótframbjóðandinn. Slíkf hefur að vísu aldrei komið fyrir í Bandaríkjunum, en taflan hér að neð an sýnir hvernig úrslif hafa þar fallið í tíu síðustu for setakosningum: Mushie varaforsetaefni á kosningafuntri fyrir skömmu. (UPI-mynd). Dularfull rafmagnsbilun í gærdag varð tvisvar næsta dularfu'll toilun á rlafmagnskerfi Eieykjlavíkurtoorgar. AHþýðublað ið hafði samtoand við Bilanatil- kynningar frá Rafmagnsveiiu♦ Reykjavíkur í gær og spurðist fyrir um Iþað, ihvað toefði valdið rafmagnsbiluninni. Fékk blaðið (þau svör, að alls lekki væri ljóst, tovlað hefði komið fyrir. Raf- magnsbilunin toefði komið flatt upp á starfsmienn rafmagnsveit unnar í Reykjavík, enda veður 'ekki svo slæmt, að það gæti valdið slíkri bilun. Starfsmaður rafmagnsveitunn ar kvað fyrri toilunina. sem náði tili Reykjavíkur,. Kópavogs* og Hafnarfjarðar og sennilega víð ar, toafa orsakazt vegna ein- hverda bilanar í stöðinni austur við Ljóa(aifoss. Síðari toilunin, isem varð aðeirts nokkrum minút um síðar mun sennilega hafa erðið vegna bilunar á streng á 11 klóvolta kerfi borgarinnar, en ekki er Ijóst, hvað hefði ollið biluninni á strengnum. Ár Frambjóðendur Flokkur Atk. kjörm. Atk. alm.k. 1928 Herbert C. Hoover R 444 21,392,190 Alfred E. Smiíto D 87 15.016,443 1932 Franklin D. Roosevelt D 472 22,821,857 Herbert C. Hover R 59 15,761,841 1936 Franklin D. Roosevelt D 523 27,476,673 Alfred M. Landon R 8 16,679,583 1940 Franklin D. Roosevelt D 499 27,243,466 Wendell L. Willkie R 82 22,304,755 1944 Franklin D. Roosevelt D 432 25,602,505 Thomas E. Dewey R 99 22,006,278 1948 Harry S. Truman D 303 24,105,695 Thomas E. Dewey R 189 21,969,170 1952 Dwight D. Eisenhower R 442 33,824,351 Adllai E. Stevenson D 89 27,314,987 1956 Dwight D. Eisenhower R 457 35,585,316 Adlai E. Stevenson D 74 26,031,322 1960 John F. Kennedy D 303 34,277,096 Richard M. Nixon R 219 34,108,546 1964 Lyndon B. Johnson D 486 42,995,259 Barry M. Goldwater R 52 27,175,770 SILDARBATS SAKNAD 85 lesta síldarbáts, Þráins NK, er saknað. Síðast heyrffist til bátsins klukkan 05.40 í gær- morgun, en þá var hann stadd ur út af Skarffsfjöruvita. Slysa varnafélag íslands skipulagffi mjög vífftæka leit strax upp úr hádegi í gær og leituðu leit arflokkar alla strandlengjuna ausan frá Skaftárósum og vestur aff Þjórsá. Varffskip, lóðsiun í Vestmannaeyjum og Sæfaxt II. leituffu á sjó í gær dag. Foráttuveffur var í Vest mannaeyjum í gær, 11 vind- stig á Stórhöfffa, en nokkuð „Nidurfærsluleiðirí' lygndi undir kvöldiff. Áætlaff var, aff Þráinn myndi koma til hafnar í Vestmanna eyjum \ um klukkan 12.30 í gær, en annar bátur, Ófeigur II kom til hafnar um kl. 11, og var áætlaff, að Þráinn myndi koma til hafnar um einni og hálfri klukkustund síð ar Þegar Þráinn kom ekki til hafnar fóru, menn að óttasí um, að hann hefði lent í ei» hverjum hrakningum, enda hafði ekki heyrzt neitt frá ho» um síffan kl. 05.40 um morgun inn. Voru þá þegar gerðajr rá® stafanir til aff senda leitar- flokka til leitar aff hinum týnda bát. Á Þráni NK muit vera 10 effa 11 manna áhöfn. í Fundur verður haldinn í trúnaðarmannaráði Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur í Lind arbæ í kvöld um efnahagsmál in. Framsögumaður á fund inum verður Jón Þorsteins son, alþingismaður, og raeðir hann um niðurfærsluleiðina. Eins og kunnugt er af frétt um, e’r álitið að einkum sé um tvær leiðir að velja til að leysa hinna gífurlegu efnahagsörðugleika, sem ís lenzka þjóðin á nú við að etja, annars vegar sé um að ræða gengisbreytingu, en hins vegar niðurfærsluleið ina. Jón Þorsteinsson mun í kvöld skýra fyrir fundar mönnum kosti og galla niður færlsuleiðarinnar. FuHtrúaráðsfóIk er hvatt til að mæta á þennan athygl isverða fund um efnahags málin. Eins oS áður segjr verð ur fundurinn haldinn í Lindar bæ uppi, og hefst klukkan 20,30 stundvíslega. HAUSTMÓTI TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR LOKIÐ Jón Þorsteinsson. ■ ■■■■■■■■■BDaBBaaiBinnBuianeun ikHiammi ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■ Þátttakendur í haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem nú er nýlokið, voru upphaflega 72 talsins, en 70 þeirra luku keppni. í meistaraflokki tefldu 24 keppendur níu umferðir eft- ir Monrad-kerfi og urðu úrslit þessi: Björn Sigurjónsson hlaut Tl/z v. úr 9 tefldum skákum. Björgvin Víglundsson 7 v. Björn Theodórsson 6 v. Gylfi Magnússon 6 v. Júlíus Friðjónsson 5VÍ> v. Björn Jóhannesson 5Vi> v. Jóhann Öm Sigurjónsson 5 v. Sigurður Jónsson 5 v. Bragi Björnsson 5 v. Svavar Svavarsson, 5 v. (Magnús Gunnarsson 5 v. Frank Herlufsen 5 v. 1 Björn V. Þórðarson 4% Andrés Fjeldsted r. Af 24 keppendum í meistara- Framhald á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.