Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. nóvember 1968 Kosrtingar Framhald af 7. síðu. ikerfið. Kjördæmi í írlandi hafa 3 til 5 Iþingmenn og um 8 til 10000 kjósendur eru að baki hverjum þingmanni. í kosning (unum 1957 hófst talning kl. 9 að morgni daginn eftir kjör dag, og að kvöldi þess dags höfðu 123 af 146 þingsætum verið skipuð. Síðasta sætið var skipað að kvöldi næsta dags, í fimm manna kjördæmi, þar sem tíu talningar þurfti. Greindir og van'r menn ættu að geta lokið talningu í ís- lenzku kjördæmi á viðunanleg um tíma, því að ekki er um mjög mörg atkvæði að ræða. Ég þykist geta fullyrt, að slík talning tekur kjörstjórn skemmri tíma en að telja sam an útstrikanir og breyt'ngar á listum undir núverandi kerfi. Áhugi almennings á írlandi er mikill meðan á taln;ngu stend ur, og eru ráðhús og skólar, þar sem talning fer fram oft full út úr dyrum. Sk lningur almennings á keríinu virðist vera mjög góður, þótt það virðist flókið við fyrstu sýn. Ógjldir seðlar í írskum kosn ingum eru að jafnaði um 0,9%, sem verður að teljast lágt hlut fall. íslenzkur almenningur er tvímælalaust jafn vel upp- lýstur og írskur, en hve marg ir íslenzkir kjósendur skilja hvernig úthlutun uppbótar- þingsæta er framkvæmd, eða breytingar og útstrikanir á listum metnar? Er írskur al- menningur ánægður með kerf ið? Tvímælalaust. Stærsti flokkurinn í írlandi, Fianna Fail, sem hefur verjð í stjórn síðan 1957, fær yfirleitt um 45% atkvæða í kosningunum. en yfirleitt ekki hreinan meiri hluta á þingi. Stjórnin hefur mjög viljað koma á elnmenn- ingskjördæmum og tvisvar efnt til þjóðaratkvæðis um til lögu þess efnis. í bæði skiptin var tillagan felld, í júní 1959 með 487 þús atkv. gegn 453 þús., og nú nýlega, 16. október, beið stjórn|n m kinn ósigur, til lagan var felld með um 645 þús. atkv. gegn 415 þús. írar taka því lýðræði fram yfir flokksræði. • • Ohuhenná ia Bifreiða&tjórar Gcrum við allar tegundir bif. reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. »— HEMLASTILLING H. F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bii þar sem bQaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 m. Þér getið valið hvort þér vUJið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bUprúf. GEIK P. ÞORMAR, ökukennarl. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. SkUaboð um Gufunes. radió. Siml 22384. Ökukennsla Létt, Upur 6 manna blfreið. VauxhaU Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Simi 3 66 59. Ökukennsla HORÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Loftpressur til leigu i ÖU minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Borðstofuborð og stólar, óskast til kaups. Kinning gólfteppi, stærð ca. 195x 380 m. Upplýsingar í síma 82986 eftir kl. 5. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir ki. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum i ný og eldri hús. Veitum greiðsiufrest. Sími 32074. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, simi 34052 og 42181. Jarðýtur gröfur. Traktors- Höfum til leigu litlar o'g stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bil. krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. J arÖvitmslan sf Heimilistækja- viðgerðir Þvottavéiar, hrærlvélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg Laufásvegi 5. Smáauglýsing ? sím- inn er 14906. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutimi 3 dagar. Fast verð á lcngdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, simi 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHUSSMIÐI Gerum til i eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sfmi 36710. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. fíeiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pipulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Síml 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE------------ WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvéiaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundl 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Simi 30593. Ef kerfi þetta yrði tekið upp á íslandi, væri eðlilegt að kosn ngaréttur allra lands- manna yrðj sem jafnastur, en meðan svo er ekki, er e. t. v. unnt að viðhalda uppbótar- þingsætum til þess að jafna mun milli þingflokka. Eðlileg ast væri, að kjördæmi kysu 5- 8 þingmenn, Reykjavík gæti ver ð ejtt eða tvö kjördæmi. Undir þessu kerfi eru engir varamenn. Þegar þingmaður deyr eða lætur af þing- mennsku er efnt til aukakosn inga á írlandi, og verður fram bjóðandi að fá helming at- kvæða (þ. e. Droops hlutfall) til að ná kjöri. Ef óháður þing maður eða þingmaður smá- flokks deyr, getur svo farlð að flokkurinn tapi sætinu. Á Möltu er sá háttur hafður á að atkvæðj hins látna þingmanns eru talin upp aftur, eða að sá flokksbróðir hans, sem næst komst því að ná kjöri, tekur við sætinu. Ekkert er því til fyrirstöðu, að kerfi þetta sé notað við aðrar kosningar en þingkosn- ingar. Borgin Cork á írlandi ingar. Borgjn Cork á íslandi kýs 21 bæjarfulltrúa í einu skv. þessu kerfi, og virðist það ekki vera of umsvifamiklð. Einnig er þetta kerfi ágætlega fallið til kosninga í nefndir, og til trúnaðarstarfa í verka- lýðsfélögum. Ef þessu kerfj væri komið á á íslandi, væri eðlilegt að nú verandi kjördæmi yrðu látin halda sér. Fjölda þingmanna má breyta eftir fólksfjölda þegar ástæða þykjr til. Jöfnun atkvæðisréttar samkvæmt bú- setu og stjórnmálaskoðunum yrði því tryggð áfram, og flest ir íslendingar telja slíkt nú sjálfsagt réttlætismál. En kjós andanum er fært meira vald í hendur, hann velur í raun réttri á milli maniía en ekki flokka og í þeirri röð, sem hann vill sjálfur hafa, en ekk| samkvæmt fyrirskipun flokks maskínunnar. Þingmenn eru ekki pólitískt líftryggðir ævi- langt, eins og margir þeir sem nú skipa efstu sæti á listum. Kerfi þetta stuðlar að því, að sjálfstæðir einstaklingar velj- ist til þingsetu, sem oft er tal inn vera helzti kostur ein- menningskjördæmaskjpunar. Flokksræði er minna undir þessu kerfi en undir e'nmenn ingskjördæmaskipun, því að oft þora menn ekki að bola dáðlitlum þingmanni burt, ef þingsætið er í hættu, en hér velur kjósandi milli margra frambjóðenda úr sama flokki án þess að flokkurinn skaðist við það. Ég vona, að grein þessi verði til þess að nokkrar um ræður verði um fyrirkomulag þetta, sem ég held að hafi alla kosti sanns lýðræðis. Fróðlegt verður að vita um viðbrögð stjórnmálamanna; hvernig lízt þeim á að færa valdið frá flokkisapparatinu í hendur kjósenda? Þeim sem vilja kynna sér þetta kerfi nánar, er bent á: Encyclopædia Britannica: Kafl inn Proportional Representat- ion. E. Lakeman og J. D. Lam bert: Voting in Democracies (Faber & Faber, 1959). W. J. M. Mackenzie: Free Elections (Allen & Umvin, 1958’. D. E. Butler: Elections Abroad (Macmjllan, 1959). o o $>FASTEIGNIR FASTEIGNAVAL Hðfl Pfl (bóðlx vlð ollra hœd V * j.ll IIH ” \ IIIIIII iii n ii 2ro\j iii ii fm fo^nílll 1 'á Skólavörðustíg _____ fea> Símar 22911 og 192B5. HÖFUM ávallt til sölu árval af 2ja-6 herb, íbúðum, elnbýlishús- um og raöhúsum, fullgerðum og 1 srniðum 1 Reykjavík, Kópa- vogl, Seltjarnamesl, Garðahreppí og víðar. Vlnsamlegast hafífl sam band við skrifstofu vora, ef þér œtllfl afl kaupa effa selja fastelfla Ir ARASOH %dL Uöfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar f síma 18105 og 4 skrifstofunnl, Hafnarstræti 19. SFISKISKIP FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manns- ins míns GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, fyrrv. héraðslæknis. Jóhanna M- Guðjónsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.