Alþýðublaðið - 09.11.1968, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Síða 4
ÞRIÐJUDAGUR — Þriðjudagur 12. nóvember 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðutn meiöi Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Ganges, fljó(;ig heiga Hér getur að iija svipmyndir af hinu iðandi, fjöiskrúðuga mannhafi, sem Indiand byggir. Fijótið er lífæð byggganna á bökkum þess og er snar þáttur í lífi trúaðra Hindúa. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.15 Melissa Síöasti hluti sakamálamyndar Francis Ðurbridge. Aðalhlutverk: Tony Britton. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdótjir. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. nóvember 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og _ útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónléikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. áttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um góggerðír og þröngsýni. Tónieikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les frásögu eftir James Cleugh: Þegar svik krýndu Túdorana; Margrét Thors ísienzkaði. 15.00 Migdegisúvarp Fréttir. Tilkynningar . I.étt lög: Anita Liudblom, Julie London og Los Machucambos syngja. Sven Ingvars, Harmonilcu. Harry o.fl. leika. 16.15 Veðurfregnir. Óperutóniist Jutta Volpius, Rosemarie Rönisch, Rolf Apreck, Jiirgen Förster og Arnold van Mill syngja atriði úr „Brottnáminu úr kvennabúrinu“ eftir Mozart; Othmar Suiner stjórnar kór og hljómsveit óperuhússins / í Dresden. _ 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtckið tónlistarefni: Sunnukórinn og Karlkór ísafjarðar syngja saman og sundurgreindir. Söngstjóri: Hjálmar Hclgi Ragnarsson (Áður útv. 28. sept.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Á hættuslóðum í ísrael" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Korn á ferli kynslóðanna Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur annag erindi sitt: Frá sáningu til uppskeru. 21.15 Söngiög cftir IlaUgrím Hclgason, son, tónskáld nóvembermánaðar a. Ef engill ég væri, b. Lindin, c. Smalastúlkan. d. Söknuður, e. Litla kvæðið um gimbil. f. Kvöldsögur. Flytjendur: Árni Jónsson, Fribjörn G. Jónsson, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Erlingur Vigfússon, Svala Nielsen, Kristinn Hallsson, Fritz Weisshappél; Ólafur Vignir Albertsson og höfundurinn. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen Gugjón Guðjónsson lcs eigin þýðingu (9). 22.00,Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephcnsen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð- ingur vclur efnið og kynnir: Kaflar úr tveimur leikritum: „Ilugsjónamanninum" (En Idealist), eftir Kaj Munk og „Sú gamla ltemur í lieimsókn" (Den gamle Dame besögcr Byen) eftir Friedrich Diirrenmatt. Bodil Ipsen; Poul Reumcrt, Elith Pio og Svend Methling flytja. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. X djúpi hugrans (In Two Minds) nefnist brezk sjónvarpsleikrit, sem flutt verður miðvikudaginn 13. nóv. kl. 21.30.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.