Alþýðublaðið - 09.11.1968, Síða 7

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Síða 7
FÖSTUDAGUR Föstudagur 15. nóvcmber 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Árin og segliö I>cssi frægsluþáttur var kvik. myndaður á sýningunni íslend ingar og hafið, sem haldin var í Iteykjavík í vor og lýsir, eins og nafniö bendir tii, upphafi sjóferða. Þetta cr fyrsti þáttur af þremur um íslendinga og haflð. Umsjón: Lúgvik Kristjánsson. 20.55 Virginíumaðurinn Nýr myndaflokkur úr villt.a vestrinu. Aðalhlutycrk: James Drury, Sara Lane, Charles Rickford, Doug McClure, Don Quine og Lee Cobb. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok. - — í® n Jl- B P: Bill Savill, Thc Waikiki Beach Boys, Russ Conway o.fl. leika, 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Serenötu fyrir strengja. sveit op. 48 eftir Tsjakovskí; Sir John Barbirolli stj. Ross Pratt leilcur á píanó Riddaramars eftir Nicoias Medtner. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist _ a. Tríó í e.moll cftir Svein- björn Svcinbjörnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó, Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Pétur 1‘orvaldsson á selló. b. Lög eftir Sigfús Einarsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Illjómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Ilolt Sigurður Gunnarsson les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalia um erlcnd hiálefni. 20.00 Sönglög eftir Heisc og Lange.MulIor Dönsku söngvararnir Bodil Göbel, Lone Koppel, Claus Lembek, Kurt Westi og Gurli Plesner syngja. 20.30 Öryrkjar og atvinnulífig Kristinn Björnsson sálfræðingur flytur erindi um endurhæfingu. 20.50 Bach, Haydn og Bartók a. Sónata í e-moll fyrir fiautu sembai og gambafiðiu eftir Johann Sebastian Bach. Elaine Shaffer, George Maicolm og Ambrose Gaunett leika. 1). Divertimcnto nr. 3 í C.dúr eftir Joseph Haydn. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj. c. Átta ungversk þjóðlög útsett af Béla Bartók. Terezia Csajbók syngur. Erzsébet Tusa leikur á píanö. 21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Ilenriksen ) Guðjón Guöjónsson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. '• Í Heyrt, en eltki séð Pétur Sumarliðason flytur ferðaminningar eftir Skúla Gtiðjónsson á Ljótunnarstöðvrtn (9). 22.35 Kvöldhljómlcikar: Frá tónlistarliátiðinni í Prag. Pianókonsert nr. 4 í G.dúr op. 58 cftir Bectlioven. Julius Katclien og Sinfóníu- hljómsveitin í Prag leika; Vaclav Neumann stj. 23.10 Fréttir í stuttu rnáli. Dagskrárlok. Föstudagur 15. nóvember 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðttrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar, 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöiirfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur; Maria Dalberg fcgrunarsérfræðingur talar urn dag- og kvöidsnyrtingu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólkslns (endurtekinn þáttur/H.G.). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og yeðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfrígur Nicljohníusdóttir les söguna ,,Efnalitlu stúlkurnar“ eftir Muriel Sparlc (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ellý Vilhjálms, The Highway mend og Barbara Streisand syngja. VEUUM ÍSLENZKT-/MV ÍSLENZKAN lÐNAÐ\|*y

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.