Alþýðublaðið - 21.02.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Side 1
ÚTHAF vill kauoa 200 rniiljóna fiskiskip Reykjavík — KB. Nýlega síofnað útgerðarfyrir- tæki, sem nefnist Úthaf, er um þessar mundir að hefja hlutafjár- útboð um land allt til kaupa á verksmiðjutogara. Er það Far manna og fiskimannasambandið, sem hefur forgöngu um þetta mál og er nú verið að ráðgera kaup á 2-700 lesta skipi, en það mun kosta 2.3 milljónir dollara, eða ná lægt 200 milljónum íslenzkra króna. Aðstandendur Tiins nýja út- gerðarfélags 'telja tvímælalaust að rekstrargrundvöllur sé fyrir hendi til útgerðar verksmiðju- togara og vitna Iþeir meðal ann ars til þess, að Rússar telji, að slík skip geti borgað sig á tveimur árum. Er gert ráð fyrir að um 90 manns súirfi á togar ianum, en þar af verði um 60 manns um borð í hverri veiði- ferð. Ef hlutafjárs-öfnunin geng ur að óskum og ef nauðsynleg fyrirgreiðsla hins opinbera fæst má gera ráð fvrir, að verksmiðju itogarinn ge+i vorið kominn hing íið í maí 1970 Landsbankinn og Útvegchankinn og útibú Iþeirra^úti um allt land taka við hlutafjárframlöeum í þessuni til gangi. DRÁPU 200 BÖRNÍ LOFTÁRÁS UMUAHIA, 20. febrúar. — (ntb-afp); — Nígerísk flug- vél gerði í dag heiftarlega á- rás á ba'inn Umuahia í Hiafra og lagði níu byggingar gjör- samlega í rúst, þar af eitt barna sjúkrahús. A barnaspítalanum voru um 200 börn, og er tal- ið að flest þeirra hafi særzt eða látið lífið. Á myndiiiiii sjáum við brezku læltnana tvo, scm ræddu við brezlta fréttamenn um „Tilraunaglasabörnin.“ Til vinstri er Dr Patrick Steptoe og til hægr.i er dr. Robert Edwards. I ÖRNIN BÚIN TILI ILRAUNAGLÖSUM Vísindamenn í Cambridge, sem tekizt hefur að þroska egg úr konum í tilraunaglasi, hafa nú í hyggju að græða egg in í nokkra daga, þar til þau komast á svokallað blastocyst stig. Þefta mun að líkindum bæði verða framkvæmt í tU- raunaglasi og með því að græða eggin um stundarsakir í kviðarhol á kanínum. Einnig ætla þeir sér að fá egg hjá kvensjálfboðaliðum á því tímabili mánaðarins, sem þær eru frjóar. Þetta mundi gefa þeim nýrri egg, sem kom ín væru á hærra þroskastig en þau, sem hingað til hafa verið notuð. Þau fyrri fengu vísindamenn úr skurðaðgerð- um. þar sem eggjastokkar voru fjarlægðir, svo að eggin voru þegar tekin að fyrirgang ast, áffur en hægt var að koma þeim í ræktun, Með því að nota heilbrigffa sjálfboffaliða hafa vísindamenn í Cambridge betri tækifæri til að koma eggjunum til þroska og ala þau síðan í tilrauna- glösum. Þeir verða að hafa gott hráefni til aff vita, að það eru ekki þeirra vísindaaðferð- ir, sem spilla fyrir þroska eggj anna. Tilgangur tilraima þessara er fyrst og fremst sá að fylla upp í þær eyður, sem eru í vitneskju manna um fyrstu stigin á þróunarbraut fósturs. Vegna tæknilegra og siðfræði legra erfiðleika hafa aðeins egg nokkurra dýraliamstra. kanína og músa verið ræktnð til íulls í tilraunaglösum. Og ef þessi fyrsta vika fóst urþróunarinnar getur orðið „til sýnis“ fyrir vísindamenn, gæti þaff leitt til mikilla fram fara í getnaðarvörnum; gert 1 ramhald á 4. síffu. ✓ / Reykjavik — KB. Jón Baldvin Hannibalsson, for maður Félags háskólamenntaðra kennara, skýrffi frá því á blaffa mannafundi í gær, aff ríkis- stjórnin hefffi fallizt á að hækka ► háskólamenntaffa kennara í gagn A'æffjaskólum meff fullrnn kennsluréttindum um einn launaflokk frá því, sem samið var um i nýlega gerðu sam- koinulagi um niffurröðun í launa flokka milli BSRB og ríkisins. Allniiklar deilur hafa undanfar- ið átt sér stað um þá niðurstöðu nýgerðra samninga milli BSRB og leyti hafa fallizt á slíka hækkun, en ríkisins, að háskólamenntaðir gagn- fulltrúar BSRB ekki getað fallizt á fræðaskólakennarar voru ekki hækk- hana, nema aðrir kennarar í 18. aðir úr 18. flokki í 19. flokk. Munu flokki fengju sambærilega hækkun, fulltrúar ríkisstjórnarinnar fyrir sitt Framliald á 4. siðn. SKÓLAMÁLIN FÉLAG háskólamenntaðra kenn- ara hefur nú birt yfirlýsingu um grundvallarsjónarmið í skólamál- um, en frá henni var gengið á að- alfundi félagsins s.l. vor að lok- inni ráðstefnu sem félagið hélt þá um nokkra þætti skólamálanna. Mun þetta vera í fyrsta skipti, sem kennarasamtök semja eins konar stefnuskrá um skólamál, og verður nánar sagt frá hugmyndum félags- ins í blaðinu næstu daga. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR lúeraé að Siglfirðingar hafi í alvöru hótað því að bjóða fram sér- lista í næstu kosningum, ef stjórnmálaflokkarnir Iiugsi ekki betur fyrir þörfum og framtíð staðarins. F.nnfremur að leitað yrði stuðnings Siglfirðinga sem búsettir eru í Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.