Alþýðublaðið - 21.02.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Blaðsíða 3
ALÍ-ÝÐUBLAÐIÐ 21. febrúar 1969 3 Björgvin Guðmundsson í ræðu á borgarstjórnarfundi i gær: NAUÐSYN AÐ TOGARAFLOTA Reykjavík — VGK, í gærkvöldi fóru fram umræð ur í borgarstjórn um álit nefnd ar Jíeirrar, er skipuð var 23. 5. 1967 til að gera tillögur um rekstur Bæjarútgerðar Reykja- víkur. Stóðu umræður enn yfir er blaðið fór í prentun í gær- kvöldi. , Formaður nefndarinnar, Birg ir Isleifur Gunnarsson, borgar fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fylgdi nefndarálitinu úr hlaði og skýrði frá .. áliti nefndarinn ar í smáatriðum, en meginhluti þess álits birtist í Alþýðublað- inu s.l. sunnudag. Næstur Birgi talaði Björgvim Guðmundsson, borgarfulltrúi A1 þýðuflokksins, Rifjaði Björgvin upp í ræðu sinni, að-frá því að BÚR var stofnað hafi það verið stefnumál Allþýðuflokksins að 'hlúa að vexti og viðgangi útgerð arinnar, en áður en BÚR hafi verið stofnað hafi Alþýðuflokk- urinn oftsinnis flutt tillögur um það í borgarráði, að bæjar- félagið léti byggja og gerði út togara. Björgvin sagði það ánægjuefni Alþýðuflokksmönnum að fulltrúar alíra flokka hefðu komizt að þeirri^- niðurstöðu að reka ætti BÚR áfrám og efla hana. Teldu Alþýðuflokks- menn mikilvægt að hefja þegar • í stað endurnýjun á skipastóli Baq- arútgerðarinnar. I sambandi við kaup á nýjum skipum sagði Björg- vin, að það væri skoðun Alþýðu- flokksmanna, að opinber fyrirtæki’ sætu fyrir um ný skip. HÆTTULEGT UNDRALYF HEMINEVRIN heitir lyf, sem notað lrefur verið handa drykkju- sjúklingum. I Aftonblaðinu sænská var fyrir skömmu grein, þar sem bent -var á hættuna við þ.etta „undralyf" eins og það var kall- að. Lyfið er mjög vanamyndandi; þegar eftir viku notkun hefur sjúklingurinn ánetjast því og getur verið orðinn enn háðari því en á- fengi. Lið ibrótta- frétfamanna gegn MK 31 Iþróttafréttamenn hafa valið úrvalsliðið, sem leikur fyrsta leikinn gegn danska liðinu M- K-31. Liðið er þannig skipað: Hjalti F.inarsson, FH Emil Karlsson KR Geir Hallsteinsson FH Örn HalJsteinsson FH Auðunn Óskarsson FH Einar Sigurðsson FH Sigurður Einarsson Fram Ingólfur Óskarsson Fram Sigurbergur Sigst. Fram Olafur H. Jónsson Val Bjarni Jónsson Val F.inu breytingarnar frá leikj unum við Svía og Dani eru, að Jón Karlsson og Olafur Ol- afsson eru settir út, en Ing- ólfur Oskarsson og Einar Sig- urðsson koma í staðinn. Á drykkjuhæium er heminavrin aðeins gefið eftir ströngustu regl- um, og í hæsta lagi 3 daga í senn, en sjúkrahús taka næstum daglega við sjúklingum, sem hafa fengið resept upp á mörg hundruð he- mincvrintöflur hjá heimilislæknum sínum. Og aðeins í Stokkhólmi eru nú mörg hundruð hemine.vrin- neytendur. Það er jafnerfitt að meðhöndla þá og venjulega eitur- lyfjaneytendur og þeir flokkast undir sama þjóðfélagsvandamálið. Blaðið hafði samband við Bjarna Arngrímsson, lækni á Flókadeild- inni og spurðist fyrir um, hvort lyf þetta væri notað hérlendis. Hann sagði lyfið ekki vera flutt inn og það væri því alls ekki á markaði hér. — En ef ég man rétt var einhverntíma pantaður smá- skammtur af því inn á Klepp til að nota í sértiifellum, eins og við flogaveiki eða delerium tremens. Ég man ekki eftir, að það hafi verið neitt notað. VERKFALU LOKIÐ ÞÓRSHÖFN í FÆREYJUM. 19. febrúar. (ntb-rb): — Sá hluti færeyska fiskiskipaflotans, sem stundar veiðar á miðunum við Grænland og Nýfundnaland lét úr höfn á þriðjudagskvöld að loknu verkfalli, sem staðið hafði hálfan þriðja mánuð. Fiskimennirnir, sem nr. a. liöfðu farið fram á hækkun launa, fengu kröfum sínum að nokkru leyti framgengt. Þetta var fyrsta verkfall færeyskra sjómanna síðan 1954. Það efni, sem mestum ágreiningi ► olli í nefndinni, kvað Björgvin vera rekstrarform Bæjarútgerðarinnar; hvort reka ætti fyrirtækið sem hluta- félag, sem þýddi breytingar á hluta- fjárlögunum. Sagði Björgvin Al- þýðuflokksmenn einungis fylgjandi þessu, ef um yrði að ræða stórfellda endurnýjun á skipastóli Bæjarút- gerðarinnar. Væri nijög nauðsynlegt að ráðast þegar í kaup nýrra skipa . með aðstoð ríkisvaldsins. Umræður um atvinnumál RF.YKJAVÍK. — H.P. Er þing hófst að afloknu jóla- leyfi fór stjórnarandstaðan fram á að ríkisstjórnin gerði grein fyrir ákvörðunum í atvinnumálum og á- standi þeirra mála. Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra, kvaðst vilja gangast fyrir að svo yrði gert. Verða umræður um þessi mál í sameinuðu þingi í dag og hefjast kl. 2. Má þar búast við að fram fari miklar umræður um efna- hags- og atvinnumál. Sæluríkib sýnt á mánudag Leikfélagið GRÍMA frumsýnir næstkomandi mánudagskvöld kl. 21 í Tjarnarbæ, nýtt, íslenzkt leikrit, Sæluríkið, eftir Guðmund Steins-*- son. Þetta er fyrsta nýja íslenzka leikrilið, sem sett er á svið hjá leik- húsunum á þessu ári, séu barnaleik- rit talin frá. arsson og Sigurður Karlsson. Jóhannsson semur tónlist og effekta Kristbjörg Kjeld stjórnar uppsetn- og Messíana Tómasdóttir gerir leik- ingu á leikritinu, Magnús Blöndal myndir. F.LOKKSSTAKF1P BM F.U.J. í Reykjavík Myndin er tekin á æfingu á Sælu- ríkinu og fremst á henni er Jón S. Gunnarsson í hlutverki sínu, en í baksýn eru, talið frá vi.nstri: — Björg Davíðsdóttir, Kjartan Rágn- efnir til almenns félagsfuntlar sunnudaginn 23. febrúar kl. e.h. í félagsheimili Tannlæknafélags íslands Bolholti 4 Fundarefni: Stjérnarsamvinnan í ljósi síðustu viðburða. Frumælandi: ICarl Steinar Guðnason ritari S.U.J. Félagar fjölmennið! Stjórnin. 2 Trúnaðarráð AlþýðufíokksféSags Reykjavíkur KAFFBFUNDUR verður haldinn laugardaginn 22. febrúar kl. 3 —-———— e.h. í Ingólfs-Café. ..... Ráðherrarnir Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G: —... Þorsteinsson mæta á fundinum. Áríðandi að allir trúnaðarmenn mæti. STJÓRNIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.