Alþýðublaðið - 21.02.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 21. febrúar 1969 Heimildarrit um Rangárvallasýslu Yfirgripsmikið heimiidarrit um ins í Reykjavík og h Rangárvallasýslu hefur nú verið Bpðvarsson cand. mag. gefið út á vegum Rangæingafélags- til prentunar. Nánar tiltekið eru þetta spurn- ingar, sem Hið íslenzka bókmennta félag sendi klerkum og sýslumönn- um á íslandi og eru þær um lands- lag, atvinnuhætti og menningar- mál. Jónas Hallgrímsson mun á sínum tíma hafa átt frumkvæðið að þesSum Islandslýsingum, sem eru gerðar upp úr 1830 og eru heilsteyptustu lýsingar á atvinnu- Árni háttum og menningarmálum, sem þag til eru frá þessum tíma. I bókinni eru rithandarsýnishorn og stutt æviágrip þeirra klerká, *em lýsinguna gerðu, auk aðskilj- tnlegra korta og annars, er mark- vert var að finna í þessum lýsing- um. Áftast í bókinni er ítarleg nafnaskrá. Oijundin kostar bókin 360 kr., en bundin 470, og er þá miðað við verð til þeirra, sem eru í Rang- æingafélaginu eða Sögufélaginu. Áður hafa ýmis átthagafélög gef- ið út þessar sóknarlýsingar, en nokkrar eru enn óbirtar. INNBRÖT í fyrrinótt var brotizt inn á 2 stöðum á Akureyri, en litlu sem engu stolið. Farið var inn í Sundlaug Akur- eyrar, en þar var lítið að hafa, og aðeins rótað eitthvað til á skrif- stofunni. Skemmdir urðu engar, utan að ein rúða var brotin. Þá var brotizt inn í útibú KEA við Hlíðaveg. — Lás á útidyrahurð var snúinn í sundur. Farið hefur verið inn á skrifstofu, en einskis var saknað þar, meira að segja voru 2—30Q0 krónur, sem voru þarna í ólæstri hirzlu látnar í friði. Aftur á móti var skilið eftir vasa- ljós á borði; kannski átti það að borga skaðann. Af skrifstofunni hefur verið farið inn í mjólkurkæli og sprengd þar upp hurð. Ur kæl- inum er innangengt í verziunina, og þangað hefur einnig verið far- ið. Ekki er vitað enn, hvort eitt- hvað hefur horfið þaðan af vörum, en sé það eitthvað, er það lítið. Kennarar Framhald af 1. síðu. en þar er um að ræða kennara, sem starfandi voru 1952, þegar sett voru lög um forgangsrétt háskólamennt- aðra manna til kennslustarfa í gagn- fræðaskólum. Heldur BSRB því fram, að ríkisstjórnin hafi með bréfi 1964 viðurkennt að þessir menn skyldu metnir til jafns við háskóla- menntaða kennara, en Félag há- skólamenntaðra kennara heldur því liins vegar fram, að með þessari af- stöðu sinni liafi BSRB svipt háskóla- menntaða kennara „þeirn frurn- stæðu mannréttindum að rnega taka við þeim iaunum er atvinnuveitand- inn ' vill greiða.“ Nú hefur ríkis- stjórnin hins vegar tekið af skarið í þessum efnum, þannig að Iiá- skólamenntaðir kennarar rnunu fá þá launahækkun, sem frarn hefur verið farið á. Launamál kennara, og þá einkum ■nrail BBBOBBaBBBi gagnfræðaskólakennara hefur veriS erfitt og viðkvæmt deilumál um langt skeið, en nú hefur verið skip- uð nefnd, sem í eiga sæti fulltrúar allra kennarasamtaka og rikisins, og er hlutverk nefndarinnar að at- liuga innbyrðis afstöðu kennara á öllum skólastigum í launakerfi rík- isins. Hvort þessi nefndarskipun verður hins vegar til þess að skýra þessi mál, er öldungis óvíst, en á þeirn 6 árurn, sem liðin eru síðan fyrsti kjaradómurinn var kveðinn upp 1963, hefur tekizt að flækja launamál kennara á hinn ótrúleg- asta hátt, og valda þar mestu gjör- ólík sjónarmið kennarasamtakanna tveggja, Landssambands framhalds- skólakennara, sem er í BSRB, og Fé- lags háskólamenntaðra kennara, sem ekki er í BSRB, og vill ekki una for- sjá bandalagsins í kjáramálum, líeld- ur gerir þá kröfu að Bandalag há- skólamanna öðlist sérstakan sarnn- ingsrétt fyrir aðildarfélög sín við rikið. Var sú afstaða ítrekuð í á- lyktun, senr samþykkt var á félags- fundi í FHK í fyrradag um þessi mál. Eörsi /ramhald af 1- síðu. þær öruggari og' vantlkvæða- lausari. Einnig gætu þær leitt. menn í allan sannleika um fæðingar ágalla eins og mongólisma. Tilgangur rannsóknanna er einnig í því fólginn að finna út aðferðir til að meðhöndla ófrjósemi kvenna, og þar kem ur tll greina spurningin um konur sem eggjagjafa. Eigin- kona, sem er ófrjó eða á á hættu, að barn hennar fæðist vanskapað á einhvern hátt, gæti tekið við eggi úr lieil- brigðri konu. Og þá hefði egg ið, áður en það væri grætt I konuna, verið frjóvgað í til- raunaglasi með sæðisfrumum eiginmanns hennar. En þetta mundi að sjálfsögðti mæta miklum siðferðilegum hindrun um og vera gegn hefdum og náttúrulögmálum. En ef einhverjir fara út frá þessu að hugsa til barna, sem hafi verið fullræktuð í tilraunaglasi, má benda þeim á, að vandkvæðin á því eru svo mikil og mörg, að slíks er hreint ekki að vænta á ræst unnl. SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ Oddfellowhúsmu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. ! ¥ HÓTEL HOLT Beigstaðastræti 37. Matsölu- og gististaSur í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Frfkirkj'uvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæSum. Símar 11777 i Jsj30. RÖÐULL Skiphoiti 19. Skemmtistaffur á tveimur hæðum- Matur-dans, alla daga. Sími 15327. ★ HÖTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ HÖTEL B0RG við Austurvölí. Resturation, bar og dans í Gylita salnum. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÐíR Blómasa/ur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasaiur með sjáffafgreiðslu, opin alla daga. KLÚBBURINN ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir — Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. ★ INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sínri 12826. ★ við Lækjarteig- Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og músik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÖRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfml 23333. HABÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 s.b. til 11,30. Borðpantanir í síma 21360 Opið alla daga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.