Alþýðublaðið - 21.02.1969, Page 10

Alþýðublaðið - 21.02.1969, Page 10
10 ALÞYÐUBLAÐH) 21. febrúar 1969 FangeJsi Framhald af 7. sJíðu. sjálft sig öllu aðhaldi við viðkom- andi í framtíðinni, Fjársektum get ég ekki gert hér nein taemandi skil vegna plássleysis, og læt mér því nægja að benda á, að þær gera oft.á tíðum þann þröskuld, sem hinum breyzka ein- staklingi er gert að stíga yfir inn í eðlilegt lif, erfiðari yfirferðar, en að hann ella hefði verið. Eg get einvörðungu fallizt á að hlutverk réttarkerfisins sé hið tvenna, sem ég taldi upp í byrjun: Að sjá um að skaðabætur séu greiddar, ef möguleikar eru á því, og endurhæf- ing viðkomandi þannig, að hann verði þjóðfélaginu ekki framar til tjóns. Lm g vona að lesendur mínir “ hafi nú séð af þeim rökum, sem ég hef hér fært fram, að skjöld- ur okkar kynslóðar er ekki miklum mun hreinni, en fyrri kynslóða. Við þurfum ekki að líta langt aftur í blóði letruð spjöld mannkynssög- unnar, til að sjá greinilega spegil- mynd okkar óhugnalegu eðlishvata, og það hversu langt er hægt að ganga í nafni réttlætisins. Hversu Vanmáttur hegninganna margar kynslóðir þarf enn, þangað til að sá sannleikur verður meðtek- inn, að ranglæti framið í nafni lagabókstafs er nákvæmlega sama ranglætið og það sem er framið í trássi við hann. Ranglætisskilgrein- ingin spannar sjálfan verknaðinn, ekki umhverfið sem hann er fram- inn í. Við sjáum ef til vill bezt hversu mikið ranglæti þung refsing er, í þau fáu skipti sem hún hefur lent á mönnum, sem hafa verið dæmdir saklausir, og á ég þá sem betur fer ekki við íslenzka dóma. Þá fyrst sjáum við, að hin eyði- leggjandi áhrif hennar eru alls ekki fallin til endurhæfingar, og við fyll- umst sársauka yfir því, að nokkur maður skuli vera svo illa leikinn af meðbræðrum sínum, en auðvitað tekst okkur að gleyma þessu þægi- lega fljótt á ný. Greinilegasta sönn- unin á vanmætti hegningar er samt sem áður sú, að langmestur hluti afbrota eru hin svokölluðu endur- tekningarbrot, sem framin eru af mönnum sem þá þegar hafa geng- ist undir aðgerðir þjóðfélagsins til að fyrirbyggja lögbrot. Eftir hverja slíka „aðgerð“ virðast þessir menn „forhertari" og heiðurinn af þeirri „herzlu" liggur óskiptur hjá þjóð- félaginu. Við verðum að uppræta þann ótta sem stjórnar gerðum okk- ar, því að það er ávallt hinn duldi ótti sem skapar vantraustið, og þar með viljann til að beita valdi. Það er því miður algengt, enn þann dag í dag, jafnvel í nágrannalönd- um okkar, að gyðja réttlætisins beri svarta hettu böðulsins á höfði sér. Afbrotum verður auðvitað aldrei úrýmt með hjartahlýju, heldur að- eins með fræðslu og skilningi, og Smáa uf/lýsinf/ar Grímubuningaleiga Þ6ru Borg er nú opin kl. 5 tU 7 alla virka daga, bœði barna og jCuUorejnsbúningar. Uarnabún- ingar eru ekki teknir frá, heM- ur afgreiddir tveim dögum fyr ir dansleikina. Þóra Borg, Laufátivegi 5. Simi 13017. Bifreiðaviðgerðir Ryðbœting, réttingar, nýsmíM, fprautua, plastvlðgerSir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — /ÓN J. /AKOBSSON, O'irtntanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasíml 82407 Ökukennsla - Æfinga- tímar.— Útvega öll gögn varðandi gfl- próf, timar eftir samkomiflagi Ford Cortina ’68. Hörður RagnarsOon, sími 35481 og 17601. Bifreiðaeigendur ! Þvoum og bónum bila. Sækjum og sendum. Bónastofan lleið argerði 4. Simi 15892. Opið frá 8 tll 22. Vélritun Tek að mér vélritun á íslenzku, tíönsku og ensku. Uppl. í síma 81377. Nýjung í teppahreinsun Við hrejnsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því að teppin hlaupi ekki ða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl. í verzl. Axminster simj 30676. Jarðýtur — Trakters- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar Jarðýtur, traktorsgröfur bfl- krana og flutnlngatæki til allra framkvæmda innau sem utan borgarinnar. nnsTansl Siðumúla 15 ____ Simar 32480 og 31080. Ves'firzkar ættir lokabind ið. Eyrardalsætt er komin út. Afgr. er í Leiftri, Mið- túni 18, sími 15187, og Výði mel 23, sámi 10647- UNG STÚLKA óskar eftir vinnu hefur bæði unnið í verzlun og á skrifstofu. Tilboð sendist blaðinu merkt .,1. marz“ eða í síma 37597. BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og geri við bólstruð hús gögn. Læt laga póleringu, ef óskað er. Bólstrun Jóns Arna sonar, Vesturgötu 53B, síml 20613. Millivegg j aplötur Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluverl, skor steinsstelnar og garð- tröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, simi 33545. það er alls ekki harka hegningar- innar sem dregur úr .afbrotum, heldur óhjákvæmileiki þess að söku- dólgurinn komist undir handur réttvísinnar. Einnig það er um- hugsunarvert, enda er það von mín að lesendur þessara orða hvorki dæmi þau alröng, né gleypi þau hrá, -cf svo má segja, því almenn- ingsálitið er yðar álit og það verð- ur ætíð að byggjast á skilningi, en aldrei á trúgirni. Og það eitt er víst, að meðan menn ekki taka til- lit til sjálfra orsaka allrar afbrota- hneigðar, á meðan þeir neitá að taka upp græðandi meðhöndlun, í Atað svipunnar, á meðan þeir ekki gera öllum jafn hátt undir höfði, — þá mun enn langt í land þang- að til að við sjáum hina dýrmætu hugsjón rætast, — þegar réttlætinu verður fullnægt, — með réttiæti. Ronald Ogmundur Símonarson. ÚTIHUBOSR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 mrn miiihi Húsmseður! Óhreinindi og blettir, svo sem fitubiettir eggja blettir blóðblettir hverfa á augabragði ef notað er Henk-o-mat í þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjulegan hátt ur DIXAN. kenkomat ÚRVALSVARA FRÁ Trésmíða-þjónusta. Tökum að oífckur smíði á eldihúsinnréttingum .[ og öllum gerðum áf fataskápum ásamt fleira 5 tréverki og breytingum. Mælum upp og teikn- }[ um- Föst tilboð eða tímavinnía. Vönduð vinna. | Verkið framíkvæmt af meistara, er sikrifar upp t á teikningu, ef um breytingu er að ræða. — þ Greiðsluskiknálair. r Upplýsingar í síma 24613 og 38734. Bpkhald Rpikningsskil Þýðingar s Gimnlaugsson Cand. Si&fú: oejpon I-áugavegi 18 III W Sími 21620 BRÆÐRALAG FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. 1 kvöld kl. 9 flytur deildarforseti fréttir frá allsherjarþinginu í Ady- ar í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti 22. — Kristján Guð- mundsson flytur erindi um bræðra- lag. Utanfélagsfólk velkomið. — Veda sér um fundinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.