Alþýðublaðið - 01.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐÍÐ
B. S. R. Sími 716, 880 ogr 970.
Sætaferð austur yfir fjall á hverjum degi.
EafMpsTeita Reyfciavítnr.
Pessar stöður eru lausar:
1. Bókhaldari, sem jamframt gegni gjaldkerastörfum.
2. Eftirlitsmaður taugakeríis.
Báðir þessir starfsmenn fá laun í 6. launaflokki
samþyktar bæjarstjórnar 13. des. 1919 um laun starfs-
manna, en í þeim flokki eru byrjunarlaun 2500 krón-
ur, hækkandi 2. hvert ár um 200 kronur upp í 3500
krónur.
Umsóknir sendist rafmagnsstjórn fyrir 15. ágúst.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1921.
X£. Zimsen.
M og iii Ujíst i. 1
verður nýmjólkurverðið fyrst um sinn:
Gerilsneydd og hreinsuð nýmjólk pr. 1. kr. 0.94.
Venjuleg nýmjólk . . . . . .------— 0.90.
Virðingarfylst.
E. s. Suðuviand
fer til Westfjarða á miðviku-
dag 3. ágúst síðdegis en ekM \
í dag.
fást hjá
$míða$i&úr stóran og vand-
aðan vil eg selja. Ölafur Jónsson,
Grettisgötu 59 B.
HJón öska eftip 2 her-
bergjum og eidhúsi 1. okt. Ábyggi-
ieg borgun, típpl. í Síma 50.
Hjónaband. Á laugardaginn
voru gefia saman í hjónaband
Marie Callens írá Btiissel og Héð-
inn Valdemarsson cand. polit.
Alþýðublaðið óskar til hamingju.
Síldveiðin er nú byrjuð nyrðra.
Komu nokkur skip ina með síid
á laugardaginn.
Fjöidi fólks fór út úr bænum
í gær sér til skemtunar. Vélstjór-
ar fóru upp í Vatnaskóg. Odd-
fellowar fóru á Suðurlandi inn i
Viðey. Fátækara fólkið suður i
Öskjuhlíð og Fossvog. Veðrið
var hlýtt og gott allan daginn.
Togarar Kvöldúlísféi munu fara
i kvöld norður tit Hjalteyrar á
sildveiðar.
Knattspyrnnmót Víkings fór
svo, að Fram hlaut verðlaunin.
Vann hann Víking f gær með
2 : o.
Blaðið kemur ekki út á morg-
un vegna frís í prentsmiðjunni.
Borg fer kl. 8 í kvöld tii Ak-
ureyrar og, kemur hingað aftur
þaðan.
Hallgrímnr Kristinsson for-
stjóri Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga, fór um tielgina land-
veg áleiðis til Akureyrar. Frá
Ákureyri fer hann um Þingeyjar-
sýslur, Múlasýslur og Skaftafelis-
sýslur í kynnisferð til kaupfélag-
anna þar.
Aiþýðnmenn verzla að öðru
jöfnu við þá sem auglýsa í blaði
þeirra, þess vegna er bezt að
auglýsa í Alþýðublaðinu.
Erlenci mynt.
Fund sterling (1) kr. 23,52
Dollar (1) — 6,60
Þyzk mörk (lOO) — 8,30
Frankar franskir (100) — 50.10
Frankar belgiskir (100) — 48,30
Frankar svissn. (100) — 108,25
Lírar ítalskir (100) — 27.75
Pesetar spanskir (100) — 84.75
Gyllini (100) — 203,50
Sænskar krónur (100) — 135.15
Norskar krónur (100) — 84.35
Petta og hitt.
I Danmörku
hafði ekki dropi komið úr lofti
i heilann mánuð, er Gullfoss fór
þaðan síðast. Hitar raiklir eru þar
stöðugt, og hafa menn veikst af
sólsting.