Dagur - 23.07.1921, Side 1

Dagur - 23.07.1921, Side 1
I \ I ( DAGUR kemur út á hverjum laugard. Kostar kr. 8.00 árgangurinn. Ojalddagi fyrir 1. ágúst. i ji 0m J Ét AFOREIÐSLAN er hjá Jóni t>. I>ór, Norðurgötu 3. Talsími 112. Innheimtuna annast ritstjórinn. IV. ár. Akureyri, 23. júlí 1921. 28. blað. Innilegt hjartans þakklæti vottum við peim öllum, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför ástvinar okkar Garðars Guðlaugs (ónssonar. Möðrufelli, ,8/7 1921. Fjölskyldan. Fundargerð. Ár 1921, mánudag 27. júní var aðalfundur Sambands fsl. samvinnu- félaga settur af Pétri Jónssyni, ráð- herra, formanni sambandsstjórnar- innar, í Sambandshúsinu í Reykja- vík. ' Fundarstjóri var kosinn Sigurður Sigfússon Bjarklind frá Húsavík, en fundarskrifarar séra Sigfús Jónsson á Sauðárkrók og Ouðbrandur Magn- ússon, Hallgeirsey. Stjórnarnefnd Sambandsins var öll mætt á fundinum, ásamt framkvæmd- arstjóra Hallgrími Kristinssyni, enn- fremur ritstjóri Tímaritsins, Jónas Jónasson, skólastjóri og erindrekar Sambandsins í Danmörku og Eng- landi. Kjörnir fulltrúar voru mættir: 1. Frá Kaupfélagi Héraðsbúa: Þorsteinn Jónsson, Reyðarfirði. 2. Frá Kaupfélagi Borgarfjarðar: ÞorsteinnM. Jónsson, Borgarfiröi. 3. Frá Kaupfélagi Vopnfirðinga: Ólafur Metúsalemsson, Vopnaf. 4. Frá Kaupfélagi Langnesinga: Guðm. Vilhjáimsson, Syðralóni. 5. Frá Kaupfélagi Norður-Pingey- inga: Björn Kristjánsson, Kópaskeri. 6. Frá Kaupfélagi Pingeyinga: Sigurður S. Bjarklind, Húsavfk. Indriði Þorkelsson, Fjalli. Þórólfur Sigurðss., Baldursheimi. 7. Frá Kaupfélagi Svalbarðseyrar: Sigurður Sigurðsson, Halldórsst. 8. Frá Kaupjéiagi Eyfirðinga: Stefán Stefánsson, Varðgjá. Einar Jónasson, Laugalandi. Davíð Jónsson, Kroppi. 9. Frá Kaupfélagi Verkamánna, Akureyri. Erlingur Friðjónsson, Akureyri. 10. Frá Samvinnufélagi Fljóta- manna: ' Guðm. Davíðsson, Hraunum. 11. Frá Kaupfélagi Fellshrepps: Tómas Jónasson, Miðhóli, 12. Frá Kaupfélagi Skagfirðinga: Séra Sigfús Jónsson, Sauðárkrók. Jónas Kristánsson, læknir, áauð-' árkrók. 13. Frá Sláturfélagi Skagfirðinga: Séra Arnór Árnason, Hvatnmi. 14. Frá Verzlunarfélagi Vindhœlinga: Ólafur Lárusson, Skagaströnd. 15. Frá Kaupfélagi Húnvetninga: Jón Hannesson, Undirfelli. Jónatan J. Líndal, Holtastöðum. 16. Frá Sláturfélagi Austur-Hún- vetninga. Hannes Jónsson, Undirfelli. 17. Frá Verzlunárfélagi Steingrims- fjarðar: Sigurjón Sigurðsson, Hólmavik. 18. Frá KaupfélagiNauteyrarhrepps: Sigurður Þórðarson, Laugabóli. 19. Frá Kaupfélagi Önfirðinga: Jón Kr. Jónsson, Flateyri. 20. Frá Kaupfélagi Króksfjarðar: Jón» Ólafsson, Króksfjarðarnesi. 21. Frá Kaupfélagi Hvammsfjarðar: Bjarni Jensson, Ásgarði. Guðbrandur Jónsson, Spákells- stöðum. 22. Frá Kaupfélagi Reykvikinga: EIís Guðmundsson, Reykjavík. 23. Frá Mjólkurfélagi Reykjavikur: Tryggvi Þórhallsson, Laufási. 24. Frá haupfélagi Eskifjarðar: Ólafur Hermannsson, Eskifirði. 25. Frá Kaupfe'lagi Hallgeirseyjar: Séra Jakob Ó. Lárusson, Holti. Guðbrandur Magnússon, Hall- geirsey. 26. Frá Kaupfélagi Saurbœinga: Benedikt Magnússon, Tjaldanesi. 27. Frá Kaupfélagi Skaftfellinga: Bjarni Kjartansson, Vík. 28. Frá Kaupfélaginu Drifandi, Vestmannaeyjum: ísleifur Högnason, Baldurshaga. 29. Frá Kaupfélaginu Snæfellsás: Hallbjörn Þorvaldsson, Arnar- stapa. Frá Kaupfélagi Borgfirðinga, Borg- arnesi voru mættir þrír fulltrúar: Sigurður Runólfsson, Borgarnesi, Jón Hannesson, Deildartungu og Guðmundur Jónsson, Skeljabrekku, er heimilað var að sitja fundinn, þótt félag þeirra sé eigi orðið sambandsfélag. Þar eð ýmsir fulltrúar höfðu eigi kjörskírteini, samþykti fundurinn svo hljóðandi ályktun: '„Fundurinn áminnir Sambands- deildirnar um það, að fulltrúar á aðalfundi Sambandsins séu lög- lega kosnir á aðalfundum félag- anna og að þeir séu búnir að heiman með kjörskírteini, er sé staðfestur útdráttur úr aðalfundar- gerðunum." I. Inntaká nýrra félagsdeilda. Umsóknir Iágu fyrir fundinum frá eftirgreindum félögum: 1. Kaupfélagi Mýrahrepps, Dýra- firði. 2. Kaupfélagi Austfjarða, Seyöis- firði. 3. Kaupfélagi Súgfirðinga, Suður- eyri. 4. Kaupfélagi Berufjarðar, Djúpa- vogi. 5. Kaupfélagi Hvalfjarðar, Hrafn- eyri. 6. Kaupfélagi Vestur-Húnvetn- inga, Hvammstanga. 7. Kaupfélagi Austur Skaftfell- inga, Hornafirði. Reyndust þau öll fullnægja inn- tökuskilyröum. Eftir nokkrar um- ræður var í einu hljóði samþykt að veita félögum þessum inngöngu í Sambandið. Mættu þá fulltrúar frá hinum nýnj félögum, sem hér segir: 1. Frá Kaupfélagi Mýrahrepps, Dýrafirði: Kristinn Guðlaugsson, Núpi. 2. Frá Kaupfélagi Súgfirðinga: Friðbert Friðbertsson, Suður- eyri. 3. Frá Kaupfélagi Berufjarðar, Djúpavogi: Jón Stefánsson, Hálsi, 4. i, Frá Kaupfélagi Hvalfjarðar, Hrafneyri: Bjarni Bjarnason, Geitabergi: 5. Frá Kaupfélagi Vesiur-Húnvetn- inga: Jakob Líndal, Lækjamóti. 6. Frá Kaupfélagi Austur-Skaft- fellinga: Sigurður Jónsson, Stafafelli. Guðm. Jónsson, Hoffelli. III. Skýrsla formanns- Srmaður skýirði frá, að siðasti ilfundur Sarnbandsins hefði ið stjórninni að ieggja fyrir þenna fund tillögur um þessi tnál: 1. Fjölgun manna i stjórn Sam- bandsins. í því efni myndi sú tillaga síðar Iögð fyrir fundinn, að stjórnarmönnum yrði fjölgað um tvo. 2.-Stojnun Samvinnubanka: — Sjórnin sæi sér ekki fært að leggja til, að svo stöddu, að slíkur banki væri stofnaður; hinsvegar æskilegt, að aðstoðar- nefnd sú, er síðasti aðalfundur kaus, yrði eigi uppleyst, heldur yrði viðbúin, þegar tímabært þætti, að hefjast handa í þessu máli. 3. Samvinnulöggjöf. Gat for- maður þess, að frumvarp það, er nefnd sú, er kosin var á síð- asta aðalfundi, til þess i sam- ráði við stjórn Sambandsins að búa undir löggjöf um samvinnu- félög, hefði lokið starfi og frum- varp hennar náð samþykki AI- þingis nálega óbreytt og nú væri það orðið að lögum. 4. Umbœtur á saltketsmarkaði. Mál þetta hafði stjórnin tekið til meðferðar, en um það gefin sérstök skýrsla í sambandi við kjötsölu Sambandsins síðastlið- ið ár. 5. Skipakaup. Því máli hefði verið skotið á jrest, sem einu gilti, sakið verðfalla, sem orðið hefði á skipum. Hinsvegar hefði enn eigi orðið teljandi verðfall á smíði nýrra skipa. 6. Lifeyrissjóður starfsmanna Sambandsfélaga. Stjórnin hefði enn ekki séð sér fært, að gera ákveðnar tillögur í þessu máli. 7. Fóðurbætisverksmiðja. Um það mál hefði engin athugun átt sér stað, sakir fjárkreppunn- ar f landinu. III. Skýrsla, framkvæmdarstjóra. Framkvæmdarstjóri hóf mál sitt með því, að minnast þess, að nú kæmu ísl. samvinnumenn víðsvegar að af landinu í fyrsta sinn saman í eigin húsi. Því næst gaf hann yfirlit yfir, hvern- ig störfum Sambandsfundarins yrði háttað. Hóf hann þá grein- argerð fyrir framkvæmdum Sam- bandsins og Ias upp ítarlegar skýrslur um kjötsölu, ullarsölu og gærusölu Sambandsins síð- astliðið ár. Voru skýrslur þess- ar gerðar í mörgum eintökum hver, svo fundarmenn fengju þær til frekari athugunar, en því er þeirra eigi getið nán- ar hér, að skýrslurnar verða geymdar í skjalasafni Sam- bandsins. Framhald skýrslu sinnar kvaðst framkvæmdar- stjóri mundi gefa i byrjun næsta fundar. IV. NefndasKipui). 1. Framkvæmdarstjóri átti frum- kvæði að því, að kosin yrði sérstök nefnd, er kynti sér sem v

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.