Dagur - 23.07.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 23.07.1921, Blaðsíða 4
112 DAGUR 28. tbl. &=* K-O-l. ^ NÝKOMIÐ: Tuliníusar-verzlun fær kolafarm innan fárra SILKIFLAUEL. GARDINUTAU. S L A U F U R og B I N D L daga, kolin verða seld við innri hafnarbryggjuna frá skipshlið með mjög sanngjörnu verði. Verzlunin2>rattahlíð Kaapfélag Eyfiiðinga. Leirfau svo sem þvottastel, diskar, djúpiroggrunnir, sykurker, rjómakönnur, smérkúpur og margt fleira. tekin hæsta verði móti vörum. Ull Brynjólfur E. Stefánssoq. JVIefísfo-eldKveikjurnar, - '. sem eru þær langbeztu, ——■■ fást keyptar hjá ,Hinar sameit). ís!. verzl.‘, Oddeyri og Tuliniusar-verzlun, Akureyri. Knattspyrnuskór fást í Kaupfélagi Eyfirðinga Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Kennara vantar Xennarastaða laus. Kennarastaðan við farskólann í Arnarneshreppi í Eyjafjarðar- sýslu er laus næsta skólaár. Umsóknir — stílaðar til stjórnarráðs íslands, ásamt heilbrigðisvottorði, — séu komnar til formanns fræðslunefndarinnar, Jóns Kristjánssonar í Bragholti, fyrir 20. á- gúst næstkomandi. ..— ------ ' --------- Regnkápubelti tapaðist á leiðinni frá sláturhúsi K. E. til verkstofu Ben. Einarssonar söðlasmiðs. Finnandi geri svo vel og skiii þvf til Ben. Einarssonar. Skagfirðingarl Greiðið alt sem þér skuldið fyrir blaðið og áskriftargjöldin framvegis til kaupfélagsstjóra Sigfúsar Jónssonar, Sauðárkróki eða kaupfélagsstjóra Guðm. Ólafssonar, Stórholti í Fljótum. Kaupendur blaðsins í Múlasýslum og Norður- Ping- eyjarsýslu eru beðnir að greiða áskriftar- gjöldin til þess kaupíélags, sem þeir verzla við. Ritstjóri: JÓNAS PORBERGSSOfí S Prentari: OPDUR BjÖRNSSOfl A Frœðslunefndin. Trippi horfin. Úr heimahögum hér hafa tapast á umliðnu vori, með nokkru milli- bili, 2 mertrippi; — annað bleikt, þrevett; hitt jarpt, tvævett. Mark á báðum: Heilrifað h. Snajtt a. v. Peir, sem verða kynni varir við trippi þessi, eru beðnir aö hand- sama þau, og koma áleiðis til undir- ritaðs, eða gera honum viövart, gegn ómakslaunum. Gautlöndum io. júlí 1921. Jón Gauti Pétursson. f Eyffrðingarl Greiðið andvirði blaðsins til Kaup- félags Eyfirðinga eða útbús þess á Dalvík, eftir þvf sem yður hentar bezt. í Tjörnesfræðsluhéraði í S.-Þingeyjarsýslu næst komandi vetur til fjögurra mánaða kenslu. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. sept. n. k; Sandholti 3. júlí 1921. Kr. |úl. |óhannesson. ———-1 .—i i n .. i. FráLandssímanum. Frá og með deginum á morgun 10. p. m. og fyrst um sinn hækka símskeytagjöld til útlanda. T. d. hækkar gjaldið fyrir 20 orða símskeyti til Englands og Danmerkur úr kr. 7.00 úpp í kr. 9.45, til Noregs úr kr. 8.00 upp í kr. 11.45, til Færeyja úr kr. 4.00 upp í kr. 5.10, til Spánar úr kr. 10.00 upp í kr. 14.05, til Svfþjóðar úr kr. 10.00 upp í kr. 14.65, til Þýzkalands úr kr. 9.00 upp í kr. 13.20, og í líku hlutfalli til annara landa. Hækkun pessi stafar af ákvörðun, sem tekin var á síðasta alpjóðafundi í Madrid um sannvirði frankans, miðað við dollar og snertir petta þessvegna pau lönd, sem hafa lágt gengi á mynt sína samanborið við Bandaríkja dollar. Flest lörid álfunnar hafa pví hækkað innheimtugjöld fyrir símskeyti til útlanda, Noregur t. d. frá 1. apríl Danmörk frá 1. júní og Færeyjar frá 1. júli p. á. Reykjavík 9. júli 1921. 0. FORBERG.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.