Dagur - 06.08.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 06.08.1921, Blaðsíða 4
124 DAGUR 31. tbl. hæfilegt fyrir eina fjölskyldu, ætla eg að byggja í sumar, og fæst .pað keypt fyrir tiltölulega ~~a M/ÖG LÁGT VERÐ. e~- Uppdráttur og iýsing til sýnis. Sveinbjörn jónsson. Sími 120 eða 47. eða miður drengilega vikið frá því upp- haflega áformi bæjarbúa, að koma upp valnsorkurafstöð, er næ^ði bænum til matsuðu og nokkurrar hitunar jafnt sem til ljósa og iðju. Að eg geri áætlanir »bara upp á slump* telji konstað hverrar stöðvar annan en vélar, álíka mikinn og vélanna, geta menn séð hvort satt er eða logið, með því að lesa einmitt 13. og 50. bls., sem hann vís- ar til og 35. bls. í síðasta árgangi Fylkis. Á 13. bls. standa þessi orð: »Hins vegar vita verkfróðir menn, að þar sem stíflur eru ekki því örðugri og leiðslur ekki því lengri (30—40 km. loftleiðsla telst ekki 4öng), þá fer kostnaður steinverksins sjaid- an mjög mikið fram úr kostnaði raforku- iækjanna, einkum þegar aflið er töluvert eins og við Fnjóskárstöðina, sem getur, með 30 metra fallhæð, gefið um 6000—7000 hestöfl á túrbínurnar og alt að 5000 hest- öfl í 30—40 kilometra fjarlægð til afhota.« Á 50. bls., geri eg ráð fyrir að »Laufás- stöðin, að ofnum, suðuvélum og lömpum meðtöídum ásam öllum tækjum, mundi ekki þurfa að kosta yfir 2'h million króna«, né TröIIhylstöðin, hvor sem væri, með lömpum og suðuvélum, yfir 900,000 krónur. Suðuvélar reikna eg þar á 400 kr. á hverja fjölskyldu; svo að þar er stofn- kostnaður þeirra stöðva, hvorrar sem væri, h. u. b. 700,000 krónur. Sama stöð segi eg á 35. bls., eða Rangárvalla stöðin, mundi ekki þurfa að kosta yfir 3U million kr. Raforkutækin reikna eg, eins og áður er sagt, á 200,000 krónur fob. New York, en hingað komin á minna en V* miilion króna? Yrði því kostnaður steinverksins jult 2 talt meiri en raforkutœkjanna. Þannig hefi eg ekki þá reiknað kostnað hverrar stöðvar annan en vélanna eða ra/orkutœkjanna álíka mikinn eins og vélanna, eins og J. Þ. staðhæfir að eg geri hvarvetna. Við þessa missögn læt eg svo staðar numið í bráðinna. Aðeins vil eg geta þess, að prentvillur finnast á einstöku stað í ritinu, þó ekki sé trassaskap eða hirðu- leysi mínu um að kenna. Ritið er skrifað í köldu herbergi oft í ryki og reyk. Þann- ig stendur á 47. bls. talan 1815 í staðin fyrir 1925, á 50. bls. talan 23/io fyrir 23/r og á 13. bls. 30—40 metra fyrir 30—40 kilometra. Þetta vona eg að ritstjóri Dags og lesendur yfir leitt virði mér til vork- unar, því eg er einvirki og hafði ekki skrifara né mjög há laun meðan eg samdi ritið. Eg hefi ritað ítarlega um rafveitu Ak- ureyrar vegna þess, að húshitun með rafmagni hefir verið hér á metaskálum um nokkur ár og fólk fjær sem nær get- ur tekið ályktun og framkvæmdir Akur- eyrar í því efni, sem fordæmi. Ráðlegging höf. um að rita fremur um bókmentir en um verkfræði mun vera vel meint, eins og það, að verja ekki seinustu kröftum mínum til ónýtis í agg og þras. En eg mun fara minna ferða engu að síður. Ef eg á nú skamt eftir, þá mun eg nota mína seinustu daga til að endurtaka og skýra, ef ekkf fullsanna, það erindi, sem eg reyndi að flytja, fyrir meir en 27 árum síðan, um notkun vatnsorku-raf- magns til húshitunar hér á landi, og verja það erindi og um Ieið álit mitt fyrir ó- Hestur tapaður. Grár hestur, 7 vetra, dökkur á tagl og fax, aljárnaður, hefir tapast. Á lendar hestinum eru kliptir stafirnir R E. Mark sýlt vinstra. Þeir, sem kyonu að verða varir við hefndan hest, eru vinsamlega beðnir að láta vita um það hið fyrsta til undirritaðs. Akureyri, 4. ágúst, 1921. Cinar J. Reynis. verðskulduðum átölum, þó ritstjóri Dags eða hans Iíkar skrifti mér frá ræðustóli sínum. Því eg held það ólíkt þarfara fyrir almenning, að vita hvernig bezt má hita hýbýli manna hér á Iandi án þess að sökkva sér í skuldir og um leið gera Iand- ið langtum vistarlegra en það er, heldur en þótt eg fylti blöð eða rit með vísinda- legum ritgerðum um bókmentir og sam- anburðar málfræði í Iandi, sem á svo marga ritsnillinga og mælskumenn, er ekki þykjast þurfa tilsagnar, eða Ieiðbeininga í þeim vísindagreinum, allra sízt frá mér. Akureyri 25; júlí 1921. Frimann B. Arngrímsson. Aths. Ekki þótti rétt að neita höf. þessarar greinar um rúm í blað- inu, þótt greinin sé fremur óaðgengi- leg fyrir flesta lesendur vegna allra þeirra talna, sem höf. romsar upp úr sér. Enn stendur það óhrakið, að að- eins ein sundurliðuð áætluh er til yfir þá stöð, sem verið er að byggja. Ameríkanska tiiboðið er tilboð um að selja véiar til stöðvarinnar, sem kunni að verða byggð og útvega áætlun um verkið við hana. Höf. gengur fram hjá því, að fél. heimtar, að nokkur hluti af íénu sé greitt í gulli í Nevv York. Þ.ið er enn óhrakið, að hefði málinu nú verið skotið á frest, mundi það hafa tafist um ófyrirsjáanlegan tfma, eftir öllum likum að dæma. Hinsvegar þykir blaðinu það undar- !eg ráðstöfun hjá raforkunefndinni, að biðja F. B. A. að setja sig í oam- band við félag í Amerfku og leita upplýsinga, telja rétt, að honum sé greitt eitthvað fyrir sfna fyrirhöfn, en neita hinsvegar að greiða nokkuð. Fleiri mönnum en Frímanni œundi þykja slíkt undarleg vinnubrögð. . Hér með er svo þrætu þessari lok- ið hér f blaðinu. Riisij. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJ'i S Prentari: OpDUR BjÖRNSSON A Linoleum gólfdúkur, Fernisolía ljós, Gluggagler og kítti, Margarine íslenzkt og enskt, Skófatnaður karla og kvenna, Cacao gott. Nýkomið í VbfzI. EYJAFJÖRÐUR, S u n d m ó t verður haldið að tilhlutun U. M. F. Akureyrar 14. ágúst n. k. Synt verður í sundstæði bæjarins. Keppendur verða flokkaðir niður í fjóra flokka: Konur, karla, stúlkur og drengi og verðlaun veitt þeim hlutskörpustu f hverjum flokki. Nánari upplýsingar gefur Félagsstjórnin. Sementlð er fam ogfellur enn. í haust og í vetur mun eg steypa ýmislegt á verkstæði, s. s. gang- stéttarhellur, »stakketi", grafaramtna, giröingastólpa, skólprennur 0. fl. Soeinbjörn Jónsson. Kaupið SIN D R A, íímarit Iðnfræðafélags íslanco. Útsölumaður á Akureyri Sveinbjörn /ónsson. iteyKlF 1 UiaiSTlFÖl er tll sölu frá næstu far- dögum (1922). Semja ber við Þórarinrj Stefánssoi), Húsavík. ooooooooooo Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.