Alþýðublaðið - 01.08.1921, Síða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1921, Síða 3
A L Þ ¥ Ð O B L A Ð IÐ 3 B. S. R. Simi 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjaU á hverjum deg-i. Pessar stöður eru lausar: 1. Bókhaldari, sem jafnframt gegni gjaldkerastörfum. 2. Eftirlitsmaður taugakerfis. Báðir þessir starfsmenn fá laun í 6. launaflokki samþyktar bæjarstjórnar 13. des. 1919 um laun starfs- manna, en í þeim flokki eru byrjunarlaun 2500 krón- ur, hækkandi 2. hvert ár um 200 krónur upp í 3500 krónur. Umsóknir sendist rafmagnsstjórn fyrir 15. ágúst. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1921. E. s. Suðufiand fer íil Westfjœrða á miðvikti• dag 3. ágúst síðdegis ea ekhi í dag. * K. Zimsen. fást hjá M og ■! t ágít 11 verður nýmjólkurverðið íyrst um sinn: Gerilsneydd og hreinsuð nýmjólk pr. 1. kr. 0.94. Venjuleg nýmjólk.........— - — 0.90. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. 11. 1*. l »im«. Slimðasiiúr stóraa og vand- aðan vil eg selja. Ólafur Jónsson, Grettisgötu 59 B. Hjón öska eftir 2 her- bergjum og eidhúsi 1. okt. Ábyggi- leg borgun. Uppl. í Síma 50. Hjónaband. A laugardaginn voru gefia saman í hjónaband Marie Callens frá Btiissel og Héð- inn Valdemarsson cand. polit. Alþýðubiaðið óskar til hammgju, Síldveiðin er nú byrjuð nyrðra. Komu nokkur skip ina með sfld á laugardaginn. Fjöldi fólks fór út úr bænum i gær sér til skemtunar, Vélstjór- ar fóru upp í Vataaskóg. Odd- fellowar fóru á Suðurlandi inn í Viðey. Fátækara fólkið suður í Öskjuhlíð og Fossvog. Veðrið var hlýtt og gott allan daginn. Togarar Kvöldúlfsfél munu fara t kvöld norður til Hjaheyrar á sildveiðar. Knattspyrnnmót Víkings fór svo, að Fram hlaut verðlaunin. Vann hann Víking í gær með 2 : o. Blaðið kemur ekki út á morg- un vegna frís í prentsmiðjunni. Borg fer kl. 8 í kvöld tii Ak' ureyrar og kemur hingað aftur þaðan. Hallgrímnr Kristinsson for- stjóri Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, fór um helgina land- veg áleiðis til Akureyrar. Frá Ákureyrt íer hann um Þingeyjar- sýslur, Múlasýslur og Skaftafells- sýslur í kynniaferð til kaupfélag- anna þar. Alþýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Erlend mynt. Pund sterling (1) kr. 23,52 Dollar (1) — 6,6o Þýzk mörk (100) — 8,30 Frankar franskir (100) — 50.10 Frankar belgiskir (100) — 48,30 Frankar svissn. (100) — 108,25 Lírar ftalskir (100) — 27,75 Pesetar spanskir (100) — 84,75 Gyllini (100) — 203,50 Sænskar krónur (100) — I35ii5 Norskar krónur (100) —• 84,35 Petta og hitt. í Danmörkn hafði ekki dropi komið úr lofti i heilann mánuð, er Gullfoss fór þaðan síðast. Hitar mikiir eru þar stöðugt, og hafa menn veikst af sólsting.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.