Dagur - 10.12.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 10.12.1928, Blaðsíða 4
210 DAGUR 53. tbl. ► • •- f « -#-•-•-• 4 > ♦ • # • • • I Ryels B-Deild er nú afarstórt úrval af allskonar blysum. Flugeldar í ótal tegundum. — Lítið inn í búðina, því þar er margt fallegt og ódýrt, hentugt til J Ó L A G J A F A. Balduin Ryel. Degar brennur sér enginn eftir að hafa vátrygt. Undirritaður annast vátryggingar á húsum, innanstokksmunum, vörubirgðum og allskonar lausafé í áreiðanlegum brunabótafélögum. BÖÐVAR BJARKAN. Qamalt skar. Gamall maður og auragjarn lét oft svo um mælt, að aldrei færi hann svo út af heimili sínu, að hann ekki yki gróða sinn. Eg tek í sama streng og þessi gamli aura- seggur. Aldrei fer eg svo út af heimilinu, að eg ekki auðgist — auðgist — að þekkingu á mann- lífinu, þeirri námsgrein, sem seint verður fullnmnin. Á einni minni stuttu heimanferð kyntist eg gamalli konu. Líkami hennar er rústir af byggingu, sem eitt sinn var sterk og vegleg. Bak hennar er svo bogið, eins og á því hvíli allar sorgir heimsins, og hrukkurnar á andliti hennar eru óteljandi, eins og vonbrigði lífs- ins. En svipurinn er mikill og drenglyndur og ber vott um orku og manndóm liðinna ára. Eg sezt á rúmið hjá henni og við minn- umst á liðna æfi hennar. »Það er sjálfsagt alt mér að kenna, hvern- ig farið hefir«, segir hún hæglát. Og þegar eg sé tár hennar læðast niður holdlausar kinnarnar, þá finn eg það, sem eg veit áður, að hún er systir mín og sorgir henn- ar og vonbrigði eru mér ekki ó- viðkomandi. Og þegar eg virði fyrir mér þessa ellimóðu konu, kemur í hug minn atvik löngu liðið. Kirkjan er full af fólki. Prest- urinn hefir lokið ræðu sinni. Það er stundarþögn. Þá hefur hann upp raust sína: »Lýsist til heilags hjónabands með heiðarlegum yngismanni....... og heiðarlegri yngisstúlku...... Viti nokkur meinbugi á þessu, þá segi hann til í tíma«. Og frammi í kirkjunni stendur upp ung stúlka, svipmikil og íturvaxin. Hún segir hátt og skýrt: »Eg lýsi meinbaugum, hann er unnusti minn«. Og unga stúlkan giftist unnustanum gervi- lega og marghæfa. En vonbrigði lífsins urðu óteljandi, eins og hrukkurnar á andliti hennar —. Gubrún JóhannscLóttir, Ásláksstöðum. ------0—..... Stúlku vantar til húsverka. Pétur H. Lárusson. Glasgow Mixture er þekf fyrir gæði. M U N D L O S-saumavélar eru BEZT AR. físl í Verzluninni NORÐURLAND. Elephant SIGARETTUR (Fíllinn) eru Ijúffengar og kaldar, Mest reyktu cigarettur hér á landi. Auglýsið i DEGI. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 6. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aöalstreti 15. Prentsmiðja Odds Björnssonar. JÓLIN NALGAST! Eins og að undanförnu sel eg nú, frá deginum í dag til ársloka, allan skófatnað með niðursettu verði, sem svarar til 5—20% mót peningagreiðslu um leið. Vona eg að fólk sjái hag sinn í því að kaupa JÓLASKÓFATNAÐ sinn í elztu og þektustu skóverzlun þessa bæjar. Akureyri 7. Des. 1928. M. H. LYNGDAL. H e r f i Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Hreins - KREOLIN er áreiðanlega bezt, efnotað er eftir forskriftinni. Auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauð- fjáreigendur! Kaupið því eingöngu: Hreins-kreolin-baðlög. „Hreinn“, Herkúles HKYYTNYIV RL A R: Sláttuvélar, Rakstrarvélar, Snúningsvélar. Sænskt efni — sænskt smíði. Útbúnar með nýtisku stangastilli og fullkomnum dragtœkjum. Samband ísl samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.