Dagur - 07.11.1929, Blaðsíða 3

Dagur - 07.11.1929, Blaðsíða 3
46. tblw DAGUR 188 Gerir hlutiua skínandi fagra. Eldhúsin hrein og iirnum fáguð, gólf- in snjóhvít, botöplöt- ur skínandi, pottarog pönnur speglandi, hnífaroggaflargljáandi. Lever Brolhers, Ltd., Port Sunlight, England skjótast að segja, að þar hefir honum farist að sama skapi busategar en Val- tý, sem Valiýr stendur honum framar að öllu andlegu atgerfi og dugandi karlmensku. í hverju blaði japlar J. B. sömu máttlausu íllyrðin um dómsmála- ráðherrann, tyggur í sífellu upp aftur og aftur sðmu tugguna og hyggur sig vera að naga sundur æru og mannorð Jónasar Jónssonar, en þessum tanna- iðnaði er lítill sem enginn gaumur gefin. Blaðamaður þessi er sjaldan sem aldrei virtur svars af nokkrum, honum er lofað að róa óáreittum fram í gráð- ið og eiga tal víð sjálfan sig. Af þessum sökum færi vel á því, að J. B. breytti um nafn á blaði sínu og nefndi það hér eftir »Eintal sálar- innar«, mætti líka bæta þar við: »í ó- gróinni jörð«. Gæfi þá fyrri hlutinn til kynna, að enginn virti blaðið svars, en síðari hlutinn að eintai þetta fari fram f moldarflagi. Par sem ritstjóri þessi er mjög hrif- inn af nafnbreytingu flokks síns, sem þó er ekkert annað en fals, þá ætti honum að vera Ijúft að færa nafnið á blaði sínu til rétts horfs og skfra það upp þessu heiti, sem hér hefir verið bent á: »Eintal sálarinnar í ógróinni jörð*. Er hér með skorað á hann að koma þessu í verk, um leið og næsta blað hans kemur út. SfÐASTLIÐIÐ HAUST var mér undirritaðri dregið hvítt hrútlamb með mínu marki; sneitt aftan, fjöð- ur framan hægra, sýlt vinstra. Lámb þétta á eg ekki og getur réttur eig- andi vitjað andvirði þess til mín, að frádregnum kostanði. Jónína Vigfúsdóttír Þverá SvarfaðardaK ÓSKILAHRYSSA, rauðstjörnótt, sennilega 3ja vetra gömul er hjá undirrituðum. Tryppi þetta verður selt á opin- beru uppboði, er haldið verður á þingstað Saurbæjarhrepps Laugard. 30. þ. m. kl. 12 á hádegi, hafi réttur eigandi ekki vitjað þess og greitt áfallin kostnað. Saurbæjarhr. Möðruvöllum 2. nóv. 1929 Vald. Pdlsson hreppstjóri NÚ í HAUST var mér undirrit- uðum dreginn hvítur lambhrútur, með mínu marki: Miðhlutað, biti fr. hægra, biti fr. vinstra: lambhrút þennan á eg ekki og getur eigandi hans vitjað andvirðisins til mín. Akureyri Brekkugötu 25 6. nóvember 1926 Jón Sigurðsson Símskeyti. (Frá Fréttastofu Islanda). Rvík 6. nóv París: Tardieu hefir fullmyndað stjórn; Briand fer með utannkis- málin. Tardieu bauð þeim radíkölu 6 ráðherrasæti, en þeir höfnuðu tilboðinu. Tardieustjórnin er mið- flokkastjórn, sem hallast að hægri flokkunum. London: Bæjarstjórnarkosningar hafa farið fram í 300 enskum bæj- um. Við kosningar þessar hafa verkamenn unnið 130 sæti, aðallega frá íhaldinu. Washington: Hoover hefir ákveð- ið, að Peter Norbeck ráðherra í suður-Dakota verði formaður sendi- nefndar Bandarikjanna á Alþingis- hátíðina. Betlín: Pjóðernissinnar fengu nægilega margar undirskriftir undir beiðni um, að þjóðaratkvæði verði látið skera úr um það, hvort Young- samþyktin skuli samþykt; hinsvegar er á það bent, að þjóðernissinnar fengu 7 miljónir atkvæða við sið- ustu kosningar, en aðeins 4 miljónir Verzlun Péfurs H. Lárussonar. Sterkir slitskór handa drengjum mikið lækk- aðir. Vinnuskór í miklu úrvali. Brocadeskór. Ennþá afsl. á sokkum. Gólf -dúkur -papp -mottur -dreglar. Leirtau — aðall. gr. og dj. DISKAR, seldir mjög ódýrt. Einnig nokkur sprittsuðuáhöld> pottaskrúbbur lok- spennur o.fl. smávegis Eins og áður tek eg að mér allt sem að hárbúnaði og útlitsfegrun lýtur. Andlitsböð fyrir dömur og herra. Hjá mér fást einnig hárfléttur o. fl. Til viðtals daglega kl 2—6 e. h. á heimili mínu Hafn- arstræti 3, (efri hæð) Akureyri. — Sfmi 220. — Guðriður Norðfjörð. 4Ht>«$t#-#<# 04^'$-^^<j^^4'##^<íM^'#'<H^ ? ? • % koma með Ooðafossi, í miklu úrvali. Eins og áður: verðið mun % lægra en áöðrum fyrsta flokks orgelum. Söluskilmálar ákjósanlegir. Qerið kaup strax, greiðið seinna. Þorst. Þ. Thorlacius. Tveir móforbátar annar 7 tonn, hinn 3 tonn, eru til sölu með góðum kjörum. Semja ber við Kaupfélag Eyfirðinga. undir beiðnina. Vegna beiðninnar verður stjórnin að leggja lagafrum- varp fyrir Ríkisþingið um bann gegn því að samþykkja Youngsam- þyktina og*að dæma ráðherrana, sem undirskrifuðu hana, í fangelsi. Ríkisþingið fellir vafalaust frumvarp- ið, sem þar næst verður lagt undir þjóðaratkvæði, og fær þar vafalaust sðmu útreið. væmt Ijö! Sjálfblekungur fundinn. Uppl. á Eyrarlandsveg 20- Sími 140. Undirkonungur Indlands hefir Iy*st því yfir, að takmark Bretastjórn- ar sé, að tndland fái sjálfstjórn sem breskar »dominions«. Síðastliðinn miðvikudag fór Eyj- ólfur Eyjólfsson á Porláksstöðum í Kjós norður Svfnaskarð og kom ekki fram. Er hann nú fundinn; hafði hrapað tit bana á norðan- verðu skarðinu. Bergur Jónsson sýslumaður er kominn tit Reykjavikur, til þeíss að taka Jóhannesarmálið fyrir að nýju. Síra Hafsteinn Pétursson í Kaup- mannahöfn og Pátl Bjarnason lög- fræðingur frá Steinnesi eru látnir. Keflavfkurhérað er veitt Sigvalda Iækni Kaldalóns.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.