Dagur - 07.11.1929, Blaðsíða 4

Dagur - 07.11.1929, Blaðsíða 4
186 DAÖÖE 46. fbl. Brúkaða ofna L , selur héraðslœknirinn. Málverkasýning. Um næstu helgi, laugardag og sunnudag verður haldin í Odd- fellow-húsinu hér í bænum sýn- ing á mðrgum málverkum eftir list- málara Svein Pórarinsson og frú hans. Hafa þau hjónin síðastliðið sum- ar málað mikið af iandslagsmynd- um frá nágrenni Jökuisár á Fjöllum og víðar úr Pingeyjarsýslu. Er Sveinn orðinn kunnur sem einn af fremstu listmálurum landsins, en hiklaust má segja, að frúin stendur honum alls ekki að baki í málaralistinni. Er óhætt að hvetja Akureyringa til að sækja sýningu þessa, svo er þar margt fagurt og einkennilegt að sjá, enda eru »motiven« frá því héraði sem er með hinum fremstu á landinu að náttúrufegurð. Fréttir. var hér fyrir síðustu helgi, fór héðan á Iatigardagsmorgun. Meöal farþega héðan voru : Bernharð Stefánsson alþm., Jón Árnason prentari úr Reykjavík, Sig. Hlíðar dýralæknir, próf. J. Velden og frú hans og ýmsir fleiri. 19. f. m. voru gefin saman i hjónaband ungfrú Lára Ouðmundsdóttir og Jón Björnsson verslunarmaður við Kaupfél. Eyf. Á föstudagskvöidið var voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elsa Sehiöth og Magn- ús Biöndal útgerðarmaður. HeÍðlirSVerðlaiin úr gjafasjóði Kr&ijins IX. hafa bændurnir Stefán Jónsson á Munka- þverá og Kristmundur Jóliannsson i Ooð- dal í Strandasýslu hlotið fyrir framúrskar- andi dugnað í búskap. Látinn er í Reykjavik Páll Bjarnason lögfræðingur frá Steinnesi. Þann 26. sept. sl. andaðist húsfreyja Maria Björnsdóttir, að Eyvindarstöðum í Kelduhverfi. BðkaverSlllll Þorsteins Oislasonar selur fyrst um sinn margar bestu bækur ýmsra helstu rithöfunda landsins með nálega 50% afslætti frá núveraudi verði* »Verkamaðurinn«, er út kom á þriðjudaginn, sekkur sér ofan í hugleiðingar um »meydom« og »mútur«. Spáir blaðið því, að Framsókn mundi ekki standast freisting- una, éf Baunverjinn byði henni danskt gull fyrir meydóm sinn. Lítur út fyrir, að blaðið tali af mikilli reynslu fyrir freistingarmætti danska gullsins, og að pólitísk skírlífistaug »Verkamannsins« titri við þá tilhugsun, ef t Framsókn skyldi falla fyrir Baunverjanum. Er það fallega gert af »Verkamanninum« að vara Framsókn við hrösuninni, ef þetta er þá ekki mælt af tómri afbrýð- issemi. — ' o mín á Oddeyri er flutt úr Brekku- gðtu 7 til Brekkugötu 11. (Hjáipar- stöð Rauða-Krossins). Viðtalstími eins og áður frá kl. 1—2. Steingrímur Matthíasson. lirritaOi taka að sér að gera uppdrætti aðhúsum, reikna út járnbenta steinsteypu og veita leiðbeiningar um alt, er að verkfræði Iýtur. BOLLI i SIGURÐUR TH0R00DSEN, verkfræðingar, Reykjavik, Pósthólf 74. Simar 2221, 1935. Maltöl B ajersktöl Pilsner Bezt. — Ódýrast. Innlent. I TILKYHHIHG TIL LESENDA. Herra ritstjóri: — Mér hafa borist fjölmargar fyrirspurn- ir frá lesöndum minum bæði heima og utanlands um það, hvernig á því standi, að eg hafi ekki gefið út nein- ar bækur á íslandi síðan »Vefarann mikla«, sem ritaður var 1925, eða hvort eg sé hættur að skrifa bækur, og í þriðja lagi, hvort ég ætli mér í framtíðinni að skrifa á erlendu máli. Leyfið mér að svara þessum spurning- um hér í eitt skifti fyrir ðll: Síðan eg kom hingað til lands fyrír rúmum tveim árum, hef eg fullbúið til prentunar tvær nýar bækur; hin fyrri er smásagnasafn, sem eg kalla „Fótatök manna", og sendi eg heitn handritið að þeirri bók fyrir hálfu öðru ári. Handritið að seinni bókinni, sera er kölluð „Alþýðubókin"', sendi eg heim fyrir misseri sfðan. Ljóðasafn hafði eg að mestu fullgert áður en eg fór frá íslandi 1927. Sökin er ekki mín, þótt bækur þessar hafi enn ekki komið fyrir almenningssjónir. — Sem stendur er eg að semja nýja skáldsögu langa, sem eg vonast til að ljúka við innan tíu mánaða. Eg hef nýlokið við að þýða »Vef- arann mikla á ensku í félagi við hr. Magnús Á. Árnason myndhöggvara í Point Roberts, Washington-ríki, en að öðru leyti hef eg engar áætlanir í huga um að skrifa bækur mfnar á öðru máli en íslensku f framtíðinni. Virðingarfylst, Halldór Kiljan Laxnes. Áritun: 437 South Hartford Avenue, Kiora, Apartment 305. Los Angeles, California. Radio en gros. ¦^——————°— —^—I—»———J-M.LJ.—I—. Mit ny Katalog er udkommet og indeholder bl. a. 125 forskellige Radioapparater. Sendes paa Forlangende til enhver Forhandler af Radio. Chr. Fode, Kobenhavn. K. Sænsk i)andvepkfæpi Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl. ~~m Sænskt stál er bezt. SAMBAND ISL. SAMINNVUFÉLAQA. FLIK-FLAK Ath. Hverjumpakka FALKA- kaffibæti fylgir loftblaðra (ballón). Elephanf CIGARETTUR (Fíllinn) eru Ijúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Bitstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. Prentemiðja Odds Björnssonar. ENSKU REYKTÓBAKS- TEQUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. { heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. M U N D L O S-saumavélar eru BEZTAR. fást i Verzlunlnni NORÐURLANO.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.