Dagur - 10.01.1934, Blaðsíða 3

Dagur - 10.01.1934, Blaðsíða 3
2. (bl. DAGUR 7 Á Siglufirði ætti, að líkindum, að vera hægt — ef vel er á hald- urnar færu að keppa hver við aðra. En hefir nú sýslumaðurinn nokkuð kynnt sér rekstur verk- smiðjunnar að þessu? Eg býst ekki við því og skal því birta hér niðurstöðutölurnar um rekst- ursafkomuna öll árin sem verk- smiðjan hefir starfað. Við niður- stöðutölurnar er ekki tekið tillit til lögboðinna gjalda. 1. árið, 1930 tekjuhalli kr. 65,857,57 2. árið, 1931 tekjuafg. — 135,403,76 3. árið, 1932 tekjuafg. — 135,877,52 4. árið, 1933 tekjuafg. ca.— 310.000.00 Síðasta árið er meðtalin verk- smiðja dr. Pauls, sem ríkið hefir nú keypt og rekin var í sumar undir sömu stjórn og ríkisverk- smiðjan. Aðeins fyrsta árið verður tap á rekstrinum og kom það af þrennu: 1. Byggingu verksmiðjunnar var svo seint lokið að rekstur hófst ekki fyrr en í júlílok. 2. Verðfall á lýsi varð gífur- legra þá, en nokkurn hafði órað fyrir. 3. Of lengi og ógætilega var hikað við sölu afurðanna í von um batnandi verðlag. En skýrslu mína til ríkisstjórn- arinnar um það hefi ég nýlega birt í Nýja dagblaðinu og sé því ekki ástæðu til að fara nánar inn á það hér. Menn eru ekki sammála um hvar hin nýja síldarbræðsluverk- smiðja skuli reist. Talsvert hafa þeir til síns máls, sem halda því fram, að nauðsynlegt sé að dreifa verksmiðjunum þannig, að ein sé vestarlega við Norðurland og önnur austarlega. Kemur það sér einkum vel fyrir smærri skipiif; að þurfa ekki langan veg að sækja með afla sinn, hvernig sem síldargangan hagar sér í það og það skiftið. En sé verksmiðjunum dreift af þeim orsökum, liggur Húsavík of nærri Siglufirði og Eyjafirði. Væri Raufarhöfn að því leyti heppilegri staður. En eitt eru allir útgerðarmenn og sjómenn sammála um: að þörfin fyrir nýja síldarbræðslu- verksmiðju sé mjög aðkallandi og það hljóta allir að viðurkenna, að hér í Siglufirði er unt að koma h'enni fyrr upp en nokkursstað- ar annarsstaðar og hér verður hún ó d ý r u s t. Hér þarf ekki að b í ð a eftir hafnargerð til þess að hún komi að notum og hér er margt tilbúið, sem annars- staðar þarf að byggja að nýju. Hér þarf aðeins sjálft verlt- smiðjuhúsið með vélum, vöru- geymsluhús og lýsisgeymi, en aft- ur á móti gæti hin nýja verk- smiðja notað sameiginlega með þeim sem fyrir eru og þeim að skaðlausu, það sem hér segir: 1. Síldarþrær. 2. Bryggjur og losunartæki. 3. Salthús. 4. Efnarannsóknarhús. 5. Starfsmannahús. 6. Skrifstofur. 7. Starfsmannahald mundi líka sparast að allmiklum mun, ef allar verksmiðjurnar eru á sawft staðnum, ið •— að koma upp verksmiðju, sem ynni úr 2000—2500 málum síldar á sólarhring, fyrir um 500 þús. krónur, en hvar sem væri annarstaðar, á þeim stöðum, sem til greina hafa komið, mundi samskonar verksmiðja með öllu, sem henni þarf að fylgja, kosta allt að einni miljón króna. Þormóður Eyjólfsson. 9 ... Á viðavangi. Samningsrof. Óiafur Ágústsson var upphafiega settur { 4. sæti á lista Pramsóknar- manna, en var einnig ofantil á iista Sjálfstæðisins. Pegar Sjálfstæðismenn urðu þessa varir, urðu þeir æfir við og tðidu sína efstu menn f hættu fyrir Ólafi. Hótuðu þeir að taka sinn lista aftur og færa Ólaf niður, ef þetta yrði ekki lagfært þeim f hag á iista Framsóknar. Varð það þá að samningum að Ó’afur skyldi færður niður f 20, sæti á lista Framsóknar gegn þvf, að Sjáifstæðismenn hreyfðu ekki við sinum lista. Framsóknarmenn breyttu sfðan iista sfnum samkvæmt þessura samningi, en Sjálfstæðis- menn rufu samninginn á síðustu stundu (surnir segja eft’r sfðustu stundu), tóku lista sinn aftur og settu annan inn f staðinn, þar sem Ólafur Ágústsson var kominn nið- ur f 19. sætk Svona standa Sjálfstæðismenn við loforð sín um kosningar; þeir rjúfa gerðan samnlng. Napóieon 3. rauf lika stjórnarlög Frakka um miðja sfðustu öld. Arðrán, Blað kommúnista bér f bæ gat þess fyrir skömmu, að kaupfélög- in arðrændu viðskiftaroenn sfna, en minntist ekki á að kaupmanna- vetzlanir gerðu slíkt hið sama. Er þetta f meira iagi bágborinn mála- flutningur. Kaupfélögin eru eins og kunnugt er einu verzlanirnar, sem skila viðskiftamönnum sfnum arði af verzlun þeirra, en kaupmenn, og þar á roeðal kommúnistskaup menn, hirða arðinn sjálfir. Stórbœndur. >Verkamaðurinn< heldur þvi fram að Kaupfélag Eyfirðinga sé aðeins fyrir stórbændur. Engin skýring fylgir þessu, t. d. hvort vörur séu lálnar með misjðfnu verði til bænda á sama tfma, eða hvort afurðir, jafnar að gæðum, séu greiddar með mismunandi verði, eftir þvi hvort rfkir bændur eða fátækir eiga f hlut. Eðlilegast er að draga þá á- lyktun af fullyrðingu blaðsins um þetta efni, að allir bændur f Kaup- fél. Eyf. séu stórbændur. Er það mikill heiður fyrir félagið, en sorg- arefni fyrir kommúnista, sem stöð- ugt eru á veiðum eftir smábændum. Milli tveggja öfga. Flokkur Framsóknar og samvinnu- manna er milliflokkur, en til beggja hsmdla eru ö'gaflokkar, samkeppn- ismenn til hægri en byltingamenn til vrnstri. A'drei kemur það eins vel i Ijós og við hverjar kosningar hversu öfgaflokkunum er f nðp við milliflokkinn, af þvf að þar sem hann er nægilega sterkur, heldur hann öfgunum til beggja hliða f sVefjum. Samv nnustefnan berst fyrir um- bótum fyrir fjðldann og er þannig þrá ídur f götu fyrir sérgæðings- hætti samkeppnismanna, en jafn- framt eru allar umbætur samvinnu- manna á hag almennings Ijón á vegi byltingakenninga öfgafullra angurgapa og ofstækismanna. Út frá þessu er það ofur auðskilið, að þótt mikið djúp sé staðfest milli hinna tveggja öfgaflokka, þá taka þeir höndum saroan á undan kosningum um það ráðast báðir að samvinnustelnunni og reyna að ófrægja hana, til dæmis kaupfélðg- in. Kemur þetta skýrt í ljós nú við bæjarstjórnarkosningarnar. ----o---- Samvinnumál. Eðli samvinnufélaga. Mörgum gengur erfitt að skilja, að samvinnufélög eru annars eðlis en hlutafélög, — kaupfélög annars eðlis en almenn verzlun. Hlutafé- lög eru stofnuð roeð hlutafé f þvf skyni, að hluthafar geti fengið sem mestan g r ó ð a af fé sínu. Almenn verzlun er starfrækt af kaupmönn- um, með það fy<ir augum að fá sem mestan gróða sjálfir af dreifingu varanna. En kaupfélðg bænda og verkamanna hér á landi eru samvinnufélög, sem stofnuð eru til þess að flytja vörur mill ■ liðalaust frá framleiðendum ti! neytenda, og koma í veg fyrir að einstaka menn geti skattlagt vör- urnar og safnað gróða við dreifingu þeirra. Hlutafélög og almenn- ar verzlanir eru gróðafyiiitæki einstaklinga, en kaupiélöo með samvinnusniði erusioin- uð til að vinna almenningi gagn og standa öllum opin Tvöfaldi skaiturinn. Af þessu má Ijóst verða, hversu mikil fjarstæða það er, sem roál- svarar kaupmanna halda fram, að Ieggja beri skatta og útsvör á kaup- félögin á sama hátt og almennar verzlanir. í fyrstu eftir að kaupfé- lögin voru stofnuð, reyndu kaup- menn að drepa þau með útsvars- álagningu. Rsu af þvf málaferli, sem stóð óslitið, þar til Alþingi samþykkti Samvinnulögin 1921. — Pá var svo komið réttleysi félag- anna f skattamálum, að byrjað var að gera ráðstafanir til þess að flytja aðalheimili þeirra frá íslandi til Dmmerkur. Par hefði Samband- ið notið fullra réttinda innlendra samvinnufélaga. En sem betur fór kom ekki til þess. A'þingi íslend- inga 1921 sýndi svo mikinn skiln- ing á þessu þjóðlega velferðarmáli. Og nú er það almennt viðurkennt, f löggjöf allra menningarþjóða, afl fyrirfæki, sem sioinað er almenningi til gagns og heiila, ber ekki að skattleggja ð sama hðtt og fyrirtæki, sem leitast við að Sjúkrahúsið Gudmanns Minni vantar hjálparstúlku við hjúkrunina, frá 24. þ.m. græða fé handa sjálfu sér aí öðrom. - Kaupfeiögin ber þvf ekki að skatt- leggja sém gróðafyrirtæki. Arður af eign félsgsmanna er ekki eign fé’agsins, heidur þeirra sjálfra, og safnast f sjóði i félaginu, sem greiðast félagsmðnnum eftir vissum reglum. Sá arður er ekki gróði, heldur s p a r i f é, sem félagsmenn hafa átt, en greitt félaginu fram yfir kostnaðarverð varanna, því f flestum kaupfélögum er fylgt þeirri reglu, að verðleggja vörur sem næst gangverði. En þessa sjóði hefir félagið til umráða til nauð- synlegra félagslegra framkvæmda. Sparifé kaupfélaganna er þvf sama eðlis og fé f almennum sparisjóð- um og á þvf heimtingu á sömu hlunnindum frá löggjöfinni. Pað þarf heldur ekki neitt sér- stakt víðsýni til þess að sjá það, að raunverulega græðir það opin- bera (riki og sveitir) mest á þvf, að kaupfélðgunum farnist vel. H»í beiur sem kaupiélögunum farnast, pvf betrl verður hagur almennings og meira gjaldpol til almennra útgjalda. Og enginn neitar þvf, að fyrir atbeina kaupfélaganna eiga nú ýmsir eldri félagsmenn allmikið fé f stofnsjóði, sem er einskonar tryggingarsjóður þeirra gegn sjúkdómum og elli. Ef kaupfélögin hefðu ekki verið til, væru þessir sjóðir orðnir eyðslufé einhvers spákaupmannsins. íslensk Iðggjðf hefir viðurkennt þá sanngirro, að arður af viðskift- um félagsmanna sé laus við sveit- arútsvar. Hinsvegar er svo ákveðið f islenzku samvinnulögunum, að útsvör skulu kaupfélðg greiða af arði, setn leiðir af skiftum við ut- anfélagsmenn, eftir sömu reglutn og kaupmenn á staðnum. Kaupfélögogverkamenn. Samvinnustefnan felur f sér rót- tæka breytingu á viðskiftalffinu. Hún vinnur á móti þvf, að einstaka roenn geti skattlagt neysluvörur al- mennings eftir eigin geðþótta við dréifingu þeirra. Undir merki sam- vinnunnar skipa sér þvf einkum hinar fátækari stéttir. Pær græða aldrei á skipulagsleysi f viðskifta- málum. Hér á landi hafa bændur hafið merki samvinnunnar, og f skjóli af reynslu þeirra bætast nú óðum verkamenn bæjanna f hóp samvinnumanna. En erlendis — eins og t. d. i Svlþjóð — hafa verkamenn bæjanna notfært sér hugsjónir samvinnunnar i viðskifta- málum jafnhliða bændum. T. d. er stærsta kaupfélag Svia kaupfélagið í Stokkhólmi. Pað hefir 270 versl- anir f bænum og úthverfum hans. Nálægt helmingur fbúa Stokkhólms fær Iffsnauðsynjar sfnar i kaupfé- laginu. Par skilja verkamenn þýð- ingu kaupfélaga. — Akureyri er mesti samvinnubær á íslandi. Hér hafa bæði bændur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.