Dagur - 10.01.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 10.01.1934, Blaðsíða 4
8 D AGUR 2. tbl og verkamenn notið góðs a! öfl- ugasta kaupfélagi landsins. Sagt er að hvergi á landinu sé verð á er- lendum vörura eins lágt og hér. Og mjólkurafurðir eru hér ódýrast- ar á landinu. Pó er aikúma bænda óvfða betri, en ( nágrenni Akureyr- ar. Hverjir vilja nú ( aivöru halda þv( fram, að þessum málum væri svo komið, ef Kaupféiag Eyfirðinga hefði aidrei verið til? En innan um þessar staðreyndir hljómar einn hjáróma tónn. Pað er krafa »foringja verkalýðsins* um sffelt hærra kaupgjald. Hér á landi hafa þessir menn lagt einstrengis- lega áherzlu á hátt kaupgjsld, en ekkert fengist um, þó kaupmenn hafi bækkað vöruverðið i hvert skifti og kaupið var hækkað. Pað liggur þv( ( augum uppi, að það er farsælla fyrir afkomu verkamanns- ins, að koma viðskiftamálunum í gott horf, heldur en þó einhver >foringinnc geti orðið frægur í >Kommúni8taflokki íslands* fyrir að gera hávaða i einhverju kaup- gjaldsmáli. — Petta sjá lika allir verkamenn, og taka úrlausnir sam- vinnustefnunnar í viðskiftamálum, er á reynir, fram yfir hina bjárómá rödd >foringjanna«. — Hfjiino í ttliálii. Niðurlagi Pessi hreyfing varð til þess að skólanefnd skipaði nefnd i málið: Halldóru Bjarnadóttur, Anheði Jónsdóttur og Elínu Andrésdóttun í samráði við handavinnukennara var samið kerfi, sem verið ér að reyna I vetur og aðstoðar Arnheið- ur Jónsdóttir við að koma því í framkvæmd. Pað reyndist létt að fá bæjarstjórn og skólanefnd til að fallast á þessa nýbreytni, enda um tiltölulega Iftið fjárframlag að ræða (3,00 til 4,00 kr. á hvert barn til jafnaðar). En að máiið fékk svo góðan byr í skóianefnd og bæjarstjórn mun þó mest að þakka formanni skólanefnd ar, frú Aðalbjðrgu Sigurðardótíur, sem lætur sér mjðg annt um handa vinnukennsluua, sem önnur fræðslu- mál. Pað er mikils virði að Reykjavik hefir gengið á undan með góðu eftirdæmi, eg á fastlega von á að hinir kaupstaðirnir fari að dæmi hðfuðstaðarins f þessu efni, þvf eftir hðfðinu dansa limirnir. Pað mun sannast, að kennarar fagna þessari nýbreytni og láta ekki sitt eftir liggja að fá hana innieidda f skóla sfna. Það hefir áunnist þau 25 ár, sem handavinna hefir verið skyldunáms- grein f stöku skóla hér á landi, að almenningur óskar nú eindregið eftir að handavinna sé kennd f barnaskóium. En engum mun hafa dulist það, sem um það hafa hugs- að, að talsvert I o s hefir verið á þessum málum, ekkert samræmi f kennslunni og hún Iftt miðuð við uppeldislegar reglur, og áhrifin því ekki svo hoil sem vænta mátti. — Vonandi fellst allur fjðldinn af fólki i, að það sé heiibrigðara að stúlku- bðrnin njóti undirstöðukennslu í alrrennum vinnubrögðum heldur en i hannyrðum, hve glæsilegar sem þær kunna að lita út á sýningum. Pað væri óskandi, að sem flestir skólar og fræðsluhéruð sæu sér fært að láta skólabörn (bæði stúlk- ur og piltii) fá ókeypis efni I þá hluti, sem tilsett er að gerðir séu f hverri deild skóians. Pað mun sýna sig, að það eru hyggindi sem f hag koma, að litlu stúlkurnar læii að pjóna sér oo leggi stöðugan grund- völl að framhaldsnámi I handavinnu. Pegar Reykjavik er komin á fast- an grundvöll með þetta handavinnu- >p!an< sitt, væri ekki úr vegi að láta það fyrirmyndasafn, sem hér hefir gefið góða raun, af hendi til annara bæja. Pótt hér sé nefnt >kerfi», sem sumum kennurum er þyrnir I aug- um, þá er hverjum einstökum kenn- ara f sjálfsvald sett að breyta dálítið til um aðferðir, hann er enganveg- inn rígbundinn, þótt þvf sé fylgt f öllum aðalatriðum, sem máli skiftir og uppeldisiegt gildi hefir sérstak- lega. Pað er f ráði, að Reykjavíkurbær kaupi inn ýmisiegt efni til handa- vinnunnar f stærri stil næsta haust og gerir ráð fyrir að fá þannig betri kaup. Pað væri ekki óhugs- andi, að samtök mætti hafa um út- vegun efnis til fleiri kaupstaða f einu. Pað segir sig sjálft, að til þess að skólahandavinna barna sé f góðu lagi í landinu, þarf Kennaraskóiinn að geta veitt nemendura sfnum menntun f handavinnu, samkvæmt þeim reglum, sem gilda f land’, Ennfremur þurfa eldri kennarar að eiga kost á viðbótarnámi f þessari grein. — Handavinna hefir legið niðri f Kennaraskólanuro, en er nú að rfsa upp að nýju. Kennarar landsins verða að hafa það hug- fast, að það má ekki dragast lengi héreftir að efnt sé til skólahanda- vinnusýningar fyrir iand allt. Ekk- ert jafnast á við sýningar, þegar á gð útbreiða hoilar nýungar og eng- in fræðsla er jafn fljótvirk. Sú sýn- ing ætti ekki einungis að ná til barnaskólanna, heldur til allra skóla og námsskeiða, sem njóta styrks af opinberu fé. Halidóra Bjarnadóltir. D-Iistinn er listi Framsóknar- og samvinnumanna. Skrifstofa D-listans er í SKJALD- BORG. Opin kl. 8—10 á kvöldin. Smábátakví. Hafnarnefnd Akureyr- ar hefir sarnþykkt að láta nú þegar byrja á að gera grjótvegg suður af Strandgötu rétt austan Lundargötu, sem verði austurveggur á væntanlegri uppfyllingu. Ætlast nefndin til, að frá uppfyllingarhorninu verði gerður grandi til suðurs og síðar til suðvest- ALFA LAVAL A. B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og best hefír stutt að því að gera sænskan iðnað heimsfrægan. I meira en háifa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 PYRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smiða meira en 4.000.000 Alfa Laval skilvindur, er notuð út f æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfriar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 lítra á klukkustund - 21 - 100 - - — 1 — — » — - 22 - 150 — - — » — _»_ - 23 - 525 - - — » Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAVAL Samband ísl. samvinnufélaga. i'í|| m. Hilar, ylmar. heillar drólt, hressir, slyrkir, kætir. . ■■■1 — Fegrar, yngir íærlr próti Freyju kalfibætir. Urs og fari fram dýpkun á svæðinu vestan grandans, og notast uppmokst- urinn tíl uppfyllingarinnar sunnan Strandgötu. Pæst á þenna hátt góð smábátakví. # Skýrsla sundkennara Ólafs Magnús- sonar um sundkennslu á tímabilinu 15. júní til 31. desember 1933 sýn- ir, að í fyrsta flokki hafa 230 nem- endur stundað sundnám, en 243 í öðr- um flokki. Auk þessara nemenda hefir fjöldi fólks sótt sundlaugina á þessu tímabili, einkum eftir að laugin var hituð upp um miðjan ágústmánuð íið^ ;ia nlar Nokkur eintök af ný- nefndu riti, nákvæmlega gagnrýndu og leíðréttu, fást enn til kaups hjá mér undirskrifuðum. Akureyri 9. janúar 1934; FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON. astl. ólafur Magnússon hefir verið ráðinn sundkennari yfirstandandi ár fyrir 3000 kr. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Bjönusonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.