Dagur - 15.01.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 15.01.1934, Blaðsíða 1
DAGUR kemur útáhverjum fimtu- ilegi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjakldagi fyrir 1. júlí. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. -• • • •-•-•--• Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Norðurgötu 3. Talsími 112. Akureyri 15. janúar 1934. • ••.••• «- Bæjarstjórnarkosningar standa nú fyrir dyrum. Einn dag fjórða hvert ár hafa kjóseadurnir völdifl f bæmirn, og það er kosningadaginn, en hina 1460 dagana samfleytt ráða fulitrú- ar borgaranna, binir svonefndu bæjarfulltrúar, öilu um stjórn bæjar- málefnanna einir, með þeim takmörk- unum. sem landslðg setja. Pað veltur þvf ekki á iitlu, að val þessara fuilírúa takist vel, þar sem þeiiii eru fengin svo mikil völd i hendur. Pað er sannarlega árfðandi, að þeir einir, sem trausts eru verðir, nái kosningu, þeir einir, sem kunnir eru og líklegir til á- huga og ósérplægni. Og starfhæfni og hyggindi ásamt fjðlþættri þekk- ingu þurfa að fylgjast að. Sjaldan eða aldrei hefir jafnmik- ill glundroði og flokkagreining átt sér stað f bæjarstjórnarkosningum hér og einmitt nú. Pað er talað manna á meðal um stéttalista og félaga og einstakra manna. En hver sá bæjarfulltrui, sem ber að- e i n s hagsmuni einnar stéttar, eins manns eða einnar stofnunar fyrir brjósti, en engra annara ( bæjar- félaginu, er mjðg óheppilegur ráðs- maður bæjarfélagsinsi Pað er skylda hvers bæjarfulltrúa að styðja, að því leyti sem í harts valdi stendur, að heilbrigðri og samræmilegri þróun atvinnuveganna hlutdrægnislaust og á þann bátt, að öllum geti liðið sem bezt. Hon- um ber að sjá fólkinu fyrir sem fullkoranustum menningartækjum f samræmi við þarfir þess og rétt mætar kröfur tlmanna, eftir þ.vl sem kraftar bæjarfélagsins leyfa. Hann verður að ætla samborgurum sfnum af fjárhagslega.— Pað er þreyt- andi að vinna með þröngsýnum flokkshyggjumðnnum fyrir þá, sem lita á hag bæjarheildarinnar. Allra lakastir eru þó þeir, sem seint og snemma vaka yfir hagsmunum ein- staks manns eða fárra einstakfinga og kæra sig kollótta um hag heild- arinnar eða þvf sem næst. Eg befi kynnst mörgum mðnn- um f bæiarstjórn Akureyrar undan- farin fimm ár, og eg hefi sannfærst um það, að meðal fulltrúanna voru nokkrir ágætir menn, sem létuflokks- hyggjuna hverfa fyrir annari æðri hyggju. umhyggjunni fyrir sðnnum þðrfum beildarinnar. Pessir menn hðfðu rfka ábyrgðartilfinningu. En eg hefi Ifka kynnst f þessu ráði fólki af öðrum anda. Ein stétt getur ekki án annarrar iifað f voru þjóðfélagi. Samvinnan og framtak einstakl- ingsins á hvorttveggja að eiga sinn skeiðvðll f mannlifinu, til þess að geta orkað frjóvgandi hvort á ann- að til sameiginlegra hagsmuna þjóð- félaginu. Lifsskoðsnir manna hljóta alltaf að verða mismunandi, en þvf bet- ur og krðftugar, sem lífskoðunin styður samfé'agshyggjuna, þvf heilbrigðari tel eg hana. D listinn er skipaður mönnum, sem telja sig eindregið fylgjandi hag samfélagsins. Eg á!it eigi að síður ýmsa þá menn, sem fremst standa f þeim flokki, sem blað þetta hefir nefnt sérhyggjumenn, bæði nú og áður, f alla staði r.ýta borgara og gó)i ráðsmenn. Meðal svonefndra hægfara jafn- aðarmanna má nokkra telja, sem stutt hafa vel þróun þjóðfélagsins undir merkjum heilbrigðra framfara, en þeim hættir flestum til að láta ieiðast ailtof mikið af rðddum og krðfum ákaflyndra manna f liði sfnu og þá olt þeirra, sera lítt skeyta um ábyrgð gerða sinna. Um kommúnista hér skal eg ekki fjölyrða. Eg er ekki trúaður á, að stefna þeirra og starfsaðferðir hnigi tii hamingju, heldur miklu fremur til ógæfu fyrir þjóðfélagið. Peir fara heldur ekki dult með það, að þeir viiji kveða niður til Heljar þjóðfélagsskipun vora. Atlur þessi rfgur milli borgara- Iegra flokka hér á iandi og erlend- is vfða, einkum f bæjarmálum, er meira persónulegs eðlis rnilli foringjanna og svo niður eftir f raðír óbreyttra iiðsmanna, he'dur en að svo stórkostlega mikið beri f milli. í bæjarmálum gætir þessa munar fremur litið hér, eða svo hefir verið undanfarin ár. Pegar nú listarnir D, E og F koma til á- lita, þá er stefnumunurinn miili þeirra ekki stórvægilegur, og vérða þá kjósendur að ráða við sig, hverjir eru bæfastir til starfs f bæjarstjórn þeirra einstaklinga, er á þeim standa. — C-listann tel eg ekki hér með, af þvf að til hans er stofnað »f umhyggju fyrir afkomu eins manns f bænum, eftir því sem bezt verð ur séð. Eg skal játa, að það er vorkunn, þó að núverandi bæjar stjóri reyni að tryggja sig hér til frambúðar á þann hátt. Pað er í alla staði manntegt og rnjög skiij anlegt. En það er álit mjðg margra og mætra borgara bæjarins, að við verðum nú að fá nýjan bæjarstjóra, sem hefir meiri áhuga og dugnað urn bæjarmál og djarfari, einbeittari og markvfsari íorustu en núverandi bæjarstjóri befir baft. - jón Sveins- son hefir ýmsa kosti, en lífsvenjur hans og skapgerð eru þannig, að við getum ekki vei unað þvf, að hann sitji áfram i þvf sæti, er bann hann hefir nú bráðum skipað f fimmtán ár. - Peir menn, sem skipa D-listann, og likur eru til að verði kosnir, eru ráðnir í að kjósa nýjan mann fyrir bæjarstjðra. Alfir peir, sem óska pess- m skiiia, geta freysi pvf, að lulllrúar D lisiaris eru ðruggir i pessum eínum. - Eg efast um, að t. d. E-listinn sé trausts verður þeirra manna, sem þessara skifta óska. Pað er fullyrt manna miili, að Stefán Jónasson og Axel Kristjánsson séu ráðnir fylg- ismenn Jóns Sveinssonar, við bæjar- stjórakosninguna. Petta segir ai- mannarómur. Að visu er óvfst mjðg um kosningu Axels. — Um A listann er engin trygging f þessu efni heldur. Pað er t. d. vitað um annan mann á þeira Iista, að hann er eindreg- inn fylgismaður Jóns Sveinssonar. >íslendi»gur< segir á föstud-g- inn var, að eg hafi reynst nýtur bæjarfulltrúi. Eg þakka Kompli- mentiní En það kveður við annan tón, þegar kemur að ððrum manni á D listanum, Vilhjálmi Pór fram- kvæmdastjóra. Aðalmótbáran gegn honum er sú, skilst mér, að hann sé vel gefinn og liklegur til mikiila áhrifa f bæjarstjórn, og að hann muni beita bæfileikum sínum og áhrifum einhliða i vii sfnu Kaup- félagi og hlunnfara bæinn, svikja bæinn, sem hann hefir gerst full- trúi fyrir. Pað er eins og bærinn og Kaupfélagið séu tvær andstæður, i augum blaðsins — Og að V. P. muni ódrengilega farast við bæjar- félagiði Eg veit ekki, hvort grein- arhöf., sem er að mðrgu leyti hinn bezti drengur, hefir gert sér Ijóst, hve Ijótar getsakir það eru, sem hann fer hér með. Vilhj. Þór hefir reynzt hinn á- gætasti ráðsmaður í sinni stöðu, svo að hann er talinn meðal hinna allra fremstu, ef ekki langfremst- ur, allra sinna stéttarbræðra á landi hér, um dugnað, áhuga, hugkvæmdasemi og hyggindi. Haldið þið nú, góðir hálsar, að þessi maður mundi reynast svik- ull, latur, ónýtur og ráðlaus ráðs- maður bæjarins? Viljið þið gera svo vel og úthýsa ekki skynsem- inni alveg, þó að við séum rétt að kosningum komnir. Um útsvar á Kea fer eftir sér- stökum lögum. Ekki getur bæjar- stjórn breytt þeim. Um önnur bæjargjöld hlítir Kea auðvitað sömu töxtum og önnur \ 3. tbl. <> •-•-? -• • •- •-•-•-• fyrirtæki og einstaklingar í bæn- um. Eg sé ekki, hvernig eða á hvaða vettvangi hættan liggur, sem kunningi minn Aspar er að tala um. —*) Sannleikurinn er sá, að Kea er orðið verzlunarstórveldi í bænum. öllu því, sem vex og blómgast, fylgir öfund svört. Kaupfélagið er morgunstjarnan, sem svarta öfundin heimtar, að byrgð verði sem fyrst. Það er mannlegt kann- ske, en hyggilegt er það ekki fyr- ir bæjarfélagiS. Við tölum um þörf á víðsýnum fjármálamönnum í bæjarstjórn. Ailir eru sammála um hana. Þessi dugmikli maður er áreiðanlega langfærastur á því sviði okkar allra, sem nú erum í kjöri við þessar bæjarstjórnarkosningar. Þið megið vera viss um, að Vil- hjálmur Þór getur búið vel, bæSi fyrir bæinn og Kaupfélagið. Ef þið viljið ekki hæfustu mennina til trúnaðarstarfa, þá búið þið svo um, að allt drafnar niður og drepst í þessum bæ, sem vænlegt er til viðreisnar og þroska. Um þriðj'a manninn á lista Framsóknarmanna og samvinnu- manna, Jóhannes Jónasson, er það að segja, að hann hefir reynzt framúrskarandi hæfur yf- irfiskimatsmaður. Kristján Ein- arsson, einn af forstjórum Pisk- sölusamlagsins, sagði mér í haust, að síðan Jóhannes tók við þess- ari stöðu hér nyrðra, hafi norð- lenzkur fiskur orðið fyrsta flokks vara, bezta vara af öllum íslenzk- um fiski, og var þó fyrirrennari Jóhannesar í stöðunni samvizku- samur og góður starfsmaður. Þetta sagði Kristján, að ég mætti hafa eftir sér á prenti og munn- lega. Við öll störf hefir Jóhannes reynzt farsællega. Væri vel farið, fyrir útgerðarmenn og sjómenn, að hann næði kosningu, og um leið fyrir allt bæjaifC" ^ið að L. að njóta svo góðra starfskrafta. Báðir eru þeir Vilhjálmur og Jóhannes prýðilega starfhæfir í nefndum og vanir félagslegri starfsemi, og er það mikill léttir fyrir starfið í bæjarstjórninni að hafa slíkum mönnum á að skipa. Þá ér það ánægjulegt að hafa féngið Snorra Sigfússon skóla- stjóra í fjórða sætið á þessum óháða lista. Hann er þaulvanur sveitastjórn, var hreppsnefnd- aroddviti langa hríð vestra og *) Það er aÖ vísu hættulegt fyrir sinnuleysi, óreglu og ragmennsku að fá dugandi menn inn í bæjarstjórn. Steinn Steinsen verkf iii ijarsiastö

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.