Dagur - 18.01.1934, Side 1

Dagur - 18.01.1934, Side 1
kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og lauga.r- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júií. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir l.des. Norðurgötu3. Talsími 112. XVII. ár. Akureyri 18. janúar 1934. • • • • ••- í 4. tbl. Bæjarstjórnarkosningin. Kosning bæjarstjóra. ÚKSLIT Dorst, Dorsteinsson, m. 368>3/22 atkv. bæjarstjórnarkosninga á Akureyri urðu sem hér segir: A-listi fékk 210 atkv. og kom 1 að. B-listi fékk 406 atkv. og kom 2 að. C-listi fékk 355 atkv. og kom 2 að. D-listi fékk 377 atkv. og kom 2 að. E-listi fékk 410 atkv. og kom 3 að. F-listi fékk 154 atkv. og kom I að. Kosningu hlutu þeir, er er nú skal greina : Af A-lista : Erliogur Friðjónsson, með 210 atkv. Af B-lista: Steingr. Aðalsleinsson, m. 40221/22 atkv. HBYRT OG SÉÐ í SALNXJM. Kl. 10 á þriðjudagskvöldið skyldi byrja að telja atkvæöi. Þá var salurinn í Samkomuhúsinu orðinn fullur af fólki. Spenning var gríðarleg, þar sem sex listar skiptu atkvæðum. Allstaðar voru á lofti blöð og hvassyddir blýant- ar, og eigendurnir allt frá 10— 70 ára að aldri. En bæjarstjóri tilkynnir að eigi sé á mennskra manna færi að lesa svo mörg at- kvæði svo snjallt að heyrist um sal allan, heldur muni við hver 200 atkv., eða svo, tilkynnt at- kvæðamagn hvers lista, og verður þá gnauð nokkurt í blaðamönnum og blýantseigendum. Og nú er lesið — og nú stendur bæjarstjóri upp og tilkynnir: A. 17; B. 44, C. 50 (og brosir örlítið um leið), D. 48; E. 41 og F. 23. — Ýmsir þykjast sjá deyfðarsvip á Erlingi og Hlíöar. En við næstu tilkynn- ingu réttist Erlingur ögn í sessi. Hans listi er kominn í 46 en F aöeins 42. Og um leið heyrast fá- ein ánægjuleg sjálfstæðisóp, E- listinn cr hæstur, með 100 atkv., 9 atkv. fieiri en C. Annars fylgj- ast B., C., D. og E. fast að. Við þriðju tilkynningu heldur E velli, en kommúnista skortir aðeins eitt atkv. til jafns. Við fjórðu hlakk- ar í nokkrum kommúnistabörk- um, því nú hafa þeir atkvæði fleira en E, og smáréttist úr Er- Jingi, sem dregur jafnt og þétt Af C-lista : Jón Sveinsson, með 35410/n atkv. Jón Guðlaugsson, með 33817/22 atkv. Af D-lista: Vilhjálmur Dór, með 358V22 atkv. Jóhannes Jðnasson, með 3436/n atkv. Af E-lista: - Sigurflur Hlfðar, með 3933/22 atkv. Sielán Jónasson, með 3705/n atkv. Jón Guðmundsson, með 4681/22 atkv. þar af 114 atkv. frá F-lista. Af F-lista : Jóhann Frlmann, með 154 atkv. í næsta blaði verður nánar minnzt á úrslit kosninganna. fram úr F, og er nú þegar, á miðri leið, sloppinn fram hjá ör- lagaspá leynibréfsins, er réði hon- um til þess að fremja siálfsmorð, þar eð hann fengi aldrei fleiri en 80 atkv. Við fimmtu og sjöttu heldur í sama horfi, en við sjö- undu tilkynningu, heyrist sjálf- stæðishljóð á stangli, því að nú hefir E. 4 atkv. fleira en B. Þó virðist ekki bjart yfir Hlíðar og geta menn til, að honum þyki heldur fá atkvæðin samt. Og við áttundu tilkynningu þykir sýni- lega dofna yfir honum, en breikka brosið á kommúnistum, því að þá hefir B. 14 atkv. fleiri en E og aðeins eftir heimagreiddu atkvæðin. Og nú er Erlingur tein- réttur og rólegur, með 209 atkv. í skut. — En á skammri stund skipast veður í lofti. Þau atkvæði sem eftir eru, falla því nær öll á E-listann, svo að lokum hefur hann sig með 4 atkv. fram yfir B-listann. Feginleikur skín úr hverju rétttrúuðu E-andliti, rétt eins og eigendurnir rauluðu all- ir undir niðri sttrsum corda, en það er, eins og Benedikt Gröndal segir, upp hjörtun! Og nú líður fyrsta brosið yfir andlit Hlíðars þetta kvöld. Hafi E-listinn feng- ið færri kosna en vonast var eft- ir, þá hefir hann þó fengið þrjá, en það er einum fleira en nokkur hinna listanna. Og nú fer að líða á nótt. Spenn- ingin slaknar og börn og borgar- ar streyma úr salnum, heim á leið í háttinn. Eins og getið var um í síðasta blaði, má fullyrða að Steinn Steinsen verkfræðingur í Reykja- vík verður meðal þeirra, er sækja um bæjarstjórastöðuna hér á Ak- ureyri. Eru allar líkur til þess að þar sé að ræða um mjög heppi- legan mann í þá stöðu. Steinn Steinsen sýndi þegar á unga aldri að hann var ágætur námsmaður, enda óvenju skýr í hugsun. Hann gat sér og þann orðstír meðal háskólabræðra sinna, að hann væri yfirlætislaus og enginn veifiskati, heldur hreinskilinn og ein? *ur, heiðar- legur til orðs og æðis og drengur góður. Enda munu fáir samtíðar- menn hans meðal íslenzkra stú- denta hafa átt í senn jafnmiklum vinsældum og trausti að fagna. Hann veitti forstöðu Flóa-áveit- unni síðustu árin, en flutti til Reykjavíkur að því mikla verki loknu og er nú, að því er vér bezt vitum, formaður Verkfræð- ingafélags íslands. Að pólitík hef- ir hann aldrei gefið sig. Sú var tíðin, og eigi- langs að FRETTIR. □ Rún 59341238 - Ffl.\ Hljómsveit Akureyrcir efndi til hljómleika í Nýj a Bíó á sunnudaginn var. Verður þeirra nánar getið í næsta blaði. Karlakór Akureyrar syngur í Sam- komuhúsinu kl. 8% síðd. á sunnudag- inn. Bxjarstjórna/rkosning fór fram á Siglufirði á laugardaginn var. Atkvæðamagn flokkanna var á þessa leið: Alþýðuflokkurinn hlaut 204 atkv. Framsókn hlaut 210 — Kommúnistar fengu 225 — íhaldsflokkurinn fékk 366 — Fengu flokkarnir þannig tvo full- trúa hver, nema íhaldið, sem fékk 3. Einnig fór fram atkvæðagreiðsla. um það, hvort bærinn ætti að fá sérstakan bæjarstjóra. Var það fellt með 433 at- kvæðum gegn 395. Eimskipafélag fslands átti 20 ára afmæli í gær. Minntist þess í útvarp- inu Sveinn Björnsson, sendiherra, sem nú er staddur í Reykjavík. ‘Dagur kemur næst út á laugardaginn. minnast, að lögfræðingar þóttu því nær sjálfkjörnir til forystu framkvæmda og fyrirtækja allra. En á vorri vélrænu öld er verk- fræðingurinn víðast að rýma lög- íræðingnum úr sessi. Nauðsyn margvíslegra verklegra fram- kvæmda knýr nú að dyrum Akur- eyrarbæjar, enda er það tvímæla- laust álit þeirra, er þetta skilja og þær framkvæmdir vilja, að bænum sé hin mesta nauðsyn á verkfróðum forystumanni í bæj- arstjórn. Gg þar sem langflestir vita og viðurkenna, að óánægja sú, með forystu núverandi bæjarstjóra, er fram hefir komið í öllum blöð- um bæjarins, þótt langt um of seint kæmi fram, á sér djúpar og víðtækar rætur meðal almenn- ings, þá virðist í lófa lagið hinni nýkosnu bæjarstjórn, að tryggja sér í skiftum þann verkfróða mann, er notið hefir, og nýtur sýnilega enn, fyllsta trausts stétt- arbræðra og þeirra er hann þekkja. — Vestfirðinga- og Breiðfirðingamót. 1 ráði er að halda Vestfirðinga- og Breiðfirðingamót hér í bænum um mánaðamótin Jan.—febr. n. k. Áskriftarlistar liggja frammi í verzl. »Esju«, á rakarastofu Sigf. Elíasson- ar, Saumastofu Gefjunar í K. E. A. og hjá Sigurði Kristjánssyni, M. A. Allar nánari upplýsingar á áðurtöldum stöð- um. óskað er eftir að menn verði bún- ir að ákveða sig fyrir 25. þ. m. Álfadans verður haldinn á Reistará næstk. laugardagskvöld kl. 8. átti fertugsafmæli á laugardag- inn var. Minntist félagið þess með borðhaldi og dansleik l Skjaldborg. Forseti félagsins, frú Soffía Ásgeirsson, bauð gesti vel- komna undir borð, en síðan talaði hver af öðrum. Frú Gunnhildur Ryel talaði fyrir félaginu og þá um leið fyrir frú Dómhildi Jó- hannesdóttur, sem eina viðstödd- um stofnanda. Frú Dómhildur þakkaði og minntist sérstaklega aðalstofnanda félagsins, frú Þor- bjargar Jónsson, fyrri konu Kle- Framh. á 3. síðu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.