Dagur - 03.03.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 03.03.1934, Blaðsíða 1
kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- lögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. • • «► • • Akureyri 3. marz 1934. Afgreiðsían er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir l.des. 23. tbl. o-d I n n Ien dar f rétti r Virk/un Sogsins. Tillaga um hana var samþýkkt og afgreidd í annað sinn á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur á fimmtudaginn var. (ÚF.). Stolið 12.000 krónum. Forstjóri útibús Landsbankans í Reykjavík, Ingvar Sigurðsson, hefir tilkynnt lögreglunni, að á miðvikudagskvöldið hafi hann lokað allmörg peningabréf inni í peningaskáp bankans. En daginn eftir saknaði hann eins bréfsins, er í voru 12.000 krónur. Fleiri en Austurriki. Útvarpsfregnir frá Þýzkalandi og Englandi herma, að Miklas ríkisforseti muni mjög óánægður yfir aðförum og stefnu Dollfuss ríkiskanzlara og hafi fastlega í hyggju að segja af sér. En Doll- fuss hefir þrábeðið hann að sitja að minnsta kosti þangað til að samþykkt sé hin nýja stjórnar- skrá, er nú er á prjónunum og mun eiga að ríða að fullu starf- semi jafnaðarmanna í Austurríki. Dollfuss-stjórnin hefir nú heimtað um 20 helztu foringja jafnaðarmanna fyrir lög og dóm. Eru þeir sakaðir um undirbúning að skipulagðri og vopnaðri upp- reisn og persónulegri þátttöku í henni. • * • Samkvæmt lokaskýrslum Aust- urrísku stjórnarinnar, telur hún Aðgerðir á hjólbörðum (biladekkum). Alltaf eykst notkun bifreiðanna. Meira og meira fellur til af sködd- uðum og skemmdum bíladekkum. Vegirnir okkar eru grýttir og oft eyðileggjast þessir dýru, útlendu hlutir, hjólbarðarnir, án þess þó að vera slitnir nema að litlu leyti. Hingað til hafa bílstjórarnir reynt sjálfir að gera við slíkar skemmdir, svo hægt væri að nota clekkin þrátt fyrir skemmdirnar. hann hafa lykla að skápnum. Lögreglan hefir einskis orðið vís- ari enn sem komið er. (ÚF.). Bruggun. 20. nóvember í haust var gerð húsleit hjá Bjarna Bjarnasyni í Reykjavík og fundust þar brugg- unartæki og eitthvað af vín- blöndu. Bjarni játaði sig sekan um brugg, en hélt því fram aö hann hefði ekkert selt. Undir- réttur dæmdi hann í 800 króna sekt. Skaut hann málinu til hæstaréttar, er staðfesti dóminn nú í vikunni. (ÚF.). að 250 hafi fallið, en 802 særzt i borgarastyrjöldinni. Krýning Manchukuo- keisara fór fram á fimmtudaginn var með mikilli viðhöfn. Fjárlög Frakka voru samþykkt á fimmtudaginn. Gjöldin nema 48 þúsund milljón- um franka, og er nokkur tekju- halli á fjárlögunum. Dimitroff laus. Dimitroff og þeir félagar voru skyndilega látnir lausir á mið- vikudagskvöld og fluttir til rúss- nesku landamæranna. Var þeim félögum fagnað mjög í Moskva. En þær aðgerðir hafa reynzt erf- iðar og oftast ótryggar. Nú hefir Steingrímur G. Guð- mundsson komið upp vönduðu verkstæði í Strandgötu 28 hér í bænum, sem gerir við (vúlkaní- serar) hverskonar skemmda hjól- barða sem er. Verða hjólbarðarn- ir sem nýir eftir meðhöndlan Steingríms. Verð aðgerðanna virðist vera mjög sanngjarnt þegar litið er á þau margskonar öflugu tæki, sem nota þarf til þessara aðgerða, og þegar tekið er tillit til þess verðs sem raun- verulega liggur í hálfnotuðum en sködduðum hjólbörðum. (Frh.) Úr því við getum eftir andlátið líkamað okkur á öðrum hnöttum, skyldi margur halda, að einhverj- ir hnattbúar úti í geimnum hænd- ust hingað til jarðar vorrar og líkömuðu sig hér. Dr. Helgi virðist ekki trúa því að slíkt komi fyrir a. m. k. nú á tímum, og eins og áður er sagt, neitar hann því, að framliðnum mönnum tak- ist að líkama sig hér á jörðu eftir dauðann. Þeim misheppn- ast það hrapallega, þeim sem reyna það og verða aðeins að svipum eða draugum, og fá í hæsta lagi heiðarlegt umtal í þjóðsögunum afarmörgu, sem Þorst. M. yfirfyllir markaðinn með, svo að kvæðabækur og skáldsögur ungu skáldanna hverfa og gleymast í bingnum. Eins og aðrir náttúrufræðingar er dr. Helgi þeirrar skoðunar, að. allar plöntur og dýr hafi þróast í aldanna rás út frá örsmárri og ófullkominni lífveru, einni eða fleirum. En hann slær engu föstu um það hvernig fyrsta frumver- an hafi lifnað. »Jörðin er orðin all-gömul«, segir hann, »og lífið er það langt komið hjá okkur, að úr dýri er orðinn maður. Hér er mannlíf á fyrsta stigi. Aðrar stjörnur taka við lífinu héðan. Þar eru menn, sem áður hafa lifað og dáið«. Þar fæðast menn ekki eins og hér (skilst mér) — engar ljós- mæður eða læknar þurfa þar að hjálpa með klóroformi eða töng- um. Fólkið sprettur snögglega fram út úr skýi eða óskapnaði loftsins og stendur þar alskapað, —•' börnin, unglingarnir, fullorðn- ir, menn og konur — allt eins og þegar Aþena stökk fram úr höfði Zeus eða þegar hin gullfagra Af- rodite steig út úr brimlöðrinu. Er það munur? Þar þarf eftir þessu enginn að hafa fyrir því, að eignast kærustu eða konu og eiga börn. Er þetta verkstæði Steingríms Guðmundssonar til mikils hag- ræðis fyrir alla bílaeigendur og ætti að geta dregið allmikið úr innflutningi hjólbarða. Verkstæð- ið hefir nú starfað í 6 mánuði og að því sem bezt er vitað, hafa að- gerðir þess gefizt mjög vel, og fara stöðugt vaxandi. Sv. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ástkæri faðir og tengdafaðir, Jón Jóns- son, andaðist að heimili sínu, Klúkum í Hrafnagilshreppi. 26. febrúar. Jarðarförin ákv. síðar. r Aðstandendur. Þetta kemur allvel heim við það, sem afar okkar og ömmur sungu um himnaríki, — sbr. sálm- inn sem byrjar svona: »Eilíft líf- ið er æskilegt, — ekki neinn gift- ist þá«. (Það er 48. hugvekju- sálmur séra Sigurðar á Presthól- um og er fyrirsögnin þessi: »Um það allra ástúðligasta samlag, sem vér skulum hafa við heilaga engla í eilífu lífi«). Mjög er trú- legt, að í þá daga hafi eldra fólkið, sem orðið var satt á sín- um hjónaböndum, með velþókn- un tekið undir þetta með skáld- inu, en tæplega mun unga fólkinu hafa geðjast að því fyrirkomulagi nema einhver hughreystandi rit- skýring fylgdi. Og eins finnst mér, að dr. Helgi þurfi nánar að segja okkur hér um, því mörguin æskumanni mundi þykja dauf að ■ koman á stjörnunni, að eiga þar enga von á að finna sér maka, til dægrastyttingar og unaðar. Hinsvegar mundi margur segja, skítt væri með allar giftingar, ef elskast má þar, eins og í bezta hjónabandi hér, og eiga alls ekki á hættu að eiga neina krakkaó- maga, eins og hér vill verða og oft fram úr öllu hófi. Það mundi hreint og beint teljast kostakjöraf mörg- um þeim, sem nú á tímum reyna í lengstu lög að forðast barneignir, en tekst þó oft ekki, nema með mikilli læknishjálp og ekki ætíð hættulaust. Hér mun því margan langa til og mörgum leika for- vitni á, að leiðast í allan sann- leika. Eg er nú ekki í vafa um (ef dr. Helgi er samþykkur minni skýr- ingu á ritningu hans), að þessi fyrirheit ástalífsins í framlífinu muni gleðja mjög unga fólkið, sem hér í jarðvistinni verður ætíð að taka áhættu kærleikans alvarlega með í reikninginn (eins og prófessor Haraldur Níels- son hefir ágætlega lýst í pré- dikun er hann flutti eitt sinn á Boðunardegi Maríu hér f Ak- ureyrarkirkju). Skáldið Anatole France hefur orðað þessi vanda- Erlendar fréttir. Nýjuny í \M\ a Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.