Dagur - 08.03.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 08.03.1934, Blaðsíða 4
72 DAGUR 25. tbl. Utgerðarmenn! Minnist þess að hjá okkur fáið þér allt, sem til útgerðarinnar þarf, á einum stað. eftirtaldar vörur: Viljum við sérstaklega benda yður á Stormluktir, þrílitar luktir, topp-luktir, hliðar-Iuktir, bátalogg, logg-línur, logg-flundrur, logg- glös, björgunarhringir og -belti fl. teg. Slökkvitæki og slökkvitækjahleðstur, mastursbönd, vanta-spennur, kompásar, þoku-lúðrar, rakettur, neyðarskot. Ræði, »púllar«, melspírur, skrúf- lásar, patent lásar, splittis-Iásar. Járn-kósar og segla-kósar ýmsar teg. Vargakjaftar, jómfrúr, krók- ar. Tré- og járn-blakkir mikið úrval. Blakkarhjól. Carbit. Blý-þynnur, hnoðsaumur, reksaum- ur, eyrsaumur, blásaumur, rær og hnoð allskonar, tréskrúfur allar teg. Báta- og skipa-máln- ing löguð, oliurifin og duft. Botnfarfi, blýmenja, járnmenja, Vanta-vírar, bensla-vír o. fl. o fl. Ennfremur í vélarhúsið eftirfarandi: Herkules-pakning, asbest-pakning í plötum, asbest-þráður fl. teg. Tólgarþráður, graphit- þráður, palmitspakning, apexpakning, ketilloksbarði, Graphit-duft, smergel-duft, koppafeiti og smurningsolíur. Tvistur, reimar, reimlásar, rörtengur, skiftilyklar, varahlutir í skiftilykla. Gaslampar 6 tegundir. Gaslampahausar. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og Glervörudeild. L iftryggingarfélagið Andvaka. Veitir allar tegundir lfftryygfnK-a. Sérstaklega hagkvæm- ar barnatryggingar. Umboðsmaður: Guðjón Bernharðsson, gullsmiður. Garðyrkja Tek 2 nemendur við garð- yrkjustörf í vor frá 1. maí eða fyr ef tíðarfar leyfir. Peir, sem kynnu að vilja sinna þessu, tali við mig sem allra fyrst. Garðyrkjustöðin »FLÓRA«. Brekkugötu 7, Akureyri. Soffia Sofoniasdóttir. Vörubifreið 6 syl. i góðu standi til sðlu. Upp- lýsingar hjá flrna Jóhannssyni K. E. fl. Hofum til: Handverkfæri allskonar og garðyrkjuverkfæri. fattfM BALDURSHEIMUR í Glerárþorpi, er til sölu og laust til ábúðar frá 15. maí n. k. Nánari npplýsingar er hægt að fá hjá Jakob Frímannssyni, K. E. A. Hljámsveit Akureyrar heldur hljóm- leika í Nýja Bíó í kvöld. Verða þeir að þessu sinni óvenjulegir, þar sem hljóm* sveitin spilar nokkur norsk, sænsk og rússnesk lög, sem vel eru þekkt af allrl alþýðu manna hér. Einnig verður á hljómleikaskránni lag eftir hljómsveit- arstjórann, Karl 0. Runólfsson. Væri óskandi að sem flestir sæktu hljómleika þessa og styrktu með því hljómsveitina svo hún gæti blómgast bæjarbúum til menningar og ánægju. Ungmenmsamkoma verður í Zion kl. BMi í kvöld, Allt ungt fólk velkomið. VERZLUN Eggerts Einarssonar Strandgötu 21 hefir nokkrar birgðir af margs- konar nauðsynjavörum, s. s. Blikkvörur, steinvörur, bursta- vörur, Ieir- og potstulínsvörur mikið úrval. Tóbaks- og sælgætisvörur. Smærri járnvörur o. m. fl. Næstu viku verða allar nefnd- ar vörur seldar með niðusettu verði gegn staðgreiðslu. E. Einarsson. JAmerísk, sænsk og norsk. Beztu gerðir og bezta verð. Samband ísl. samvinnufélaga. tu7 Skóverkstæðið í selur skósólningar lægra vérði en nokkur annar f bænum. Fyrsta flokks vinna! Fljót afgreiðsla I Skúli Einarsson. Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 heldur fund á sunnudaginn á venjulegum tíma, Mætið stundvislega. SKRIFSTOFA FR AMSÓKNARFLOKKSINS er A Laugaveg 10. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfntun. Prentsmiðja Odds Bjönxasonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.