Dagur - 22.03.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 22.03.1934, Blaðsíða 4
88 DAGUR 31. tbl.. Eg vil nú ljúka máli mínu (loksins!) og biðja afsökunar, ef eitthvað »er missagt í fræðum þessum«. Og eg vil enn þakka dr. Helga fyrir þýzku ritgjörðina, sem er skemmtileg og uppbyggileg, eins og allt, sem frá hans penna hefur komið. En eg vil ítreka það, sem eg áður hef drepið á, að mér þyk- ir svo vænt um »ilminn af okkar jörð« og eg hef svo risavaxnar hugmyndir um framtíð mann- kynsins, og framþróun þess í öllu góðu, að mér finnst trúlegt, að ekki líði margar árþúsundir (eða augnablik) áður en jarðarbúar verða orðnir álíka engilvænir og íbúar ýmsi’a annara hnatta eru nú. Eg vil geta fylgzt með og lif- að með í slíkum framförum. Þess vegna þykir mér svo vænt um kenningu vinar míns, Odds Björnssonar, sem tekur af skarið og lofar bæði mér og öðrum því, að við megum endurlifna og end- urlifa hvað eftir annað hér á jörðu, og smám saman þroskast, jafnt líkamlega sem andlega, að líkamir vorir verði seinast eins endingargóðir eins og Helgi getur frekast á kosið. Þá má takast að svifa um loftin og lifa á loftinu eintómu og létta sér þegar sýnist upp í stratosfer- una, en þaðan má svo þá og þeg- ar takast að skreppa til annara hnatta í kynnisför, alveg eins og menn nú fara utan, til að fram- ast og sjá margt nýtt og gott og flytja síðan tíðindin þeim, sem heima sitja. Nýkomnir laútar, til úti- og inniræktunar, þar á meðal Gloxinia og ýmsar skrautliljur. Einnig blómaáburður og mat- jurta- og blómafrœ í úrvaii. Rósastilkar væntanlegir fyrst í apríl. Garðyrkjustöðin Flóra, Brekkugotu 7. * Þurkuð epli fást í Nýlenduvörudeild K. E. A. Amatör- mynda-album. nýkomin í mjög smekk- legu úrvali, Hljóðfœraverzlun öunnars Sigurgeirss. Verzlun Kristjáns Sigurðssonar, Akureyri, kaupir ávaiit: Vorull, Haustull, hert Káliskinn, hertar Gærur. Eitthvað af Prjónlesi, o. fi. Hefir birgðir af allskonar vefnaðar og hreirúætisvörum. Eldhúsgögnum, Leir- taui o. fl. Nýjar vörur koma annað slagið. — Verð mjög sanngjarnt. — Stgr. Matthíasson. Barnaskólahátíðin. Skólabörnin héldu á laugardag- inn 17. þ. m. hina árlegu skemmt- un sína, til ágóða fyrir ferðasjóð sinn. Var skemmtunin endurtek- in sunnudag og mánudag. Var i öll skiptin húsfyllir. Eg var á skemmtuninni á laug- ardagskvöldið. Verð ég að segja það, að ég hefi sjaldan haft ó- blandaðri ánægju af nokkru en þessu skemmtikvöldi barnanna. iSkemmtiskráin var mjög fjöl- breytt og valin bæði af alúð og smekkvísi. Smáleikir, söngur, skrautsýning og skrautdansar, upplestur og hljóðfærasláttur skiptust á. Allt var sýnt og sagt af börnunum sjálfum. Leystu þau, undantekningarlaust, hlutverk sín prýðilega af hendi. Kennaralið skólans hefir einnig lagt drjúgt til þess, að hátíðin mætti sem bezt verða, með undirbúningi öllum 'og umsjón. Kunna þeir bezt skil á, hve mik- illar alúðar og fyrirhafnar slíkur hátíðarundirbúningur krefur, sem eitthvað hafa fengizt við slíkt. Bæjarbúar sýndu, að þeir kunnu að meta hátíð barnanna, og fjöl- menntu mjög þangað. Bæð'i skólabörnin og kennara- liðið eiga þakkir skilið fyrir þær gleðistundir, sem bæjarbúar áttu á þessari hátíð. Áhorfandi, I komu með síð- ustu skipum. Mikið og gott úrval af allskonar dansplötum. Sumar plötur eftir Gellin og Borgström hafa nú lækkað í verði, kosta aðeins kr. 3,75 (áður 4.50), Klassísk músík í fjöibreyttu úrvali, siðustu nýj- ungar. — Ennfremur ávalt fyrir- liggjandi flestar nýju íslenzku plöturnar. Hljoðfæraverzlun Gunnars Sigurgeirss- Forseti Póllands, Ignaz Mos- ciski, var háskólakennari í efna- fræði, áður en Pilsudski setti hann á forsetastól. Fæst hann þó enn við efnafræðina og herma út- varpsfregnir nú, að hann hafi fundið upp nýja notkun geisla til lofthreinsunar i heimahúsum og til þess að framleiða þar beinlínis háfjallaloft. Það fylgir fregninni, að uppfinding þessi sé ekki mjög dýr, svo að flestum ætti að vera kleift að nota sér þessi fríðindi. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Préttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsmiðja pdds Björnssonar, r Endurnýjun hlutamiða í Happdræíti Háskóla íslands til II. fiokks verður að vera lokið fyr r 31. þ. m. Að öðrum kosti verða þeir ógildir. Menn áminnast um að skiia jafnframt 1. flokks miðum sín- um. Sala hlutamiða til II. flokks og fyrir alla flokkana, fer fram daglega frá kl. 9 — 12 og 1—7 hjá Porst. P. Thorlacius, Bóka- og ritfangaverzlun. 1 1 Vir L Vinningaskrá fyrsta dráttar ókeypis. I I Takið eftirl| eru komnir í öllum stærðum. Verð kr, 3,50 — 5.50. Höfum einnig fengið miklar birgðir af afar ódýrum, mislitum strigaskóm fyrir fólk á öllum aldri. — Hvannbergsbræður. I — Skóverzlun. — Hifar, ylmar, heillar drólt, iiressir, slyrkir, kæfir. Fegrar, yngir færir prótt Freyju kalliliætir. — ■V ' '. : : v -: «*■«**: Kantötukórinn á Akureyri syngur á þriðjudags- og miðvikudagskvöld 27. og 28. marz n. k., undir stjórn Björgvins Guðmundssonar. Viðfangsefni verða Helgikantata, frumsamin af Björgvin Guðmundssyni. Ennfremur tveir kórar úr hinu mikla og fræga tónverki Han- dels, Messias. — Sólóar — Dúettar — Tersettar verða sungnir af Hreini Páls- syni, ungfrú Helgu Jónsdóttur, Her- manni Stefájissyni og Stefáni Bjarman. Páskaskórnir koma nú með e. s. »Gull- foss<í. Komið skoðið og kaupið, því úrvalið verður að vanda mest og bezt í

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.