Dagur - 07.04.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 07.04.1934, Blaðsíða 2
106 DAGUR 37. tW. þurfa umbótamenn landsins að fylkja sér þétt um fána Fram- sóknarmanna við kosningarnar í vor og framvegis. Styðja fram- bjóðendur flokksins, en forðast þá, sem beint og óbeint hjálpa kyrrstöðuöflunum og ofbeldis- flokkunum. Ef þjóðin gætir hófs og framsýni, ef hún notar frelsi sitt og dómgreind, getur hún við kjörborðið forðað sér og börnum sínum frá nýrri Sturlungaöld, en skapað landi og þjóð bjarta og gipturíka framtíð, þar sem frjáls- ir menn búa í frjálsu landi. Samherjar! fram til nýrrar sóknar og sigra! Móti ofbeldi, fyrir Tyðræði. Móti afturhaldi, fyrir umbótum. Móti upplausn, fyrir skipulagi og sámvihnu. Móti iðjuleysi og atvinnuleysi, fyrir nýjum framkvæmdum og auknu starfi. Sameinuðum er okkur sigurinn vís! tspaðist af bfl, á Strandgötunni merktur 153. Finnandi vinsamlega beðin að skifa honum á >8ifröst<. Dívanteppi Mjög mikið úrval í gobelin og pluds. Veggteppi með ýmsum gerð- um, fleiri stærðir. Vefnaðarvörudeildin. Eldgosið. Á því hefir lítið borið í byggð- um síðan á miðvikudag. Carlsberg-sjóðurinn sendir leiðangur. Ritari j arðf ræðingaf élagsins danska, dr. Niels Nielsen, sem »Dagur« gat um á þriðjudaginn, að koma mundi hingað, hefir nú farið þess á leit við Carlsberg- sjóðinn, að þaðan verði veittur styrkur til fararinnar. Hefir sjóðstjórnin fallizt á þessi til- mæli. Mun dr. Nielsen lagður af stað frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur, en meginhluti leið- angursins kemur á eftir, svo fljótt sem unnt er- — Magnúsar Kristjánssonar minnst. — Stjórn síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði hefir látið gera brjóstiíkan af Magnúsi Kristjánspyni og er það látið standa í skrifstofu forstjóra. Eins og kunnugt er, var það Magnúsi Kristjánssyni manna mest að þakka, að síldarverksmiðja ríkisins komst á fót og' var því réttmætt og sjálfsagt að sýna hinum látna sæmdarmanni þenna virðingarvott. Brjóstlíkanið hefir gert Ríkarður Jónsson, myndhöggvari. Fundur samvinmifélaganna, sem sér- staklega var boðað til vegna afuiðasöl- unnar, var settur í Reykjavík föstu- daginn 23. marz sl. og lauk á laugar- daginn fyrir páska. Mættu á fundin- um kaupfélagsstjórar víðsveg'ar að af landinu. Frá gjörðum fundarins verð- ur nánar skýrt síðar. Leikhúsið. Draugalestin verður leikin í kvöld og annað kvöld. Mun hver síð- astur að sjá leikinn því sumt af leik- fólkinu er á förum úr bænum. Er því vissara fyrir þá, sem ætla að sjá leik- inn að nota tækifærið nú. Skipaferðir. Dronning Alexandrine kom á miðvikud. frá útlöndum og Rvík. Meðal farþega voru Sigurður E. Hlíð- ar dýralæknir og frú, Stefán Árnason, kaupmaður, Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri, systkinin frú Val- Leiðangurinn verður að öllu búinn sem heimskautaleiðangur með hundasleðum o. s. frv., enda má búast við langdvölum á jökl- inum. Standa Danir vel að vígi með útbúnað slíkra leiðangra, sökum rannsóknaferðanna um Grænlandsjökla. Annars er vafa- laust betra að leggja nú á jökúl- inn en síðar, er hlýna tekur í veðri. Útför Finns fónssonar prófessors fór fram frá Bispe- bjerg bálstofu í fyrradag. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra, sem staddur er í Kaupmannahöfn, hélt útfararræðuna í bálstofunni. geiður, ólafur, Egill, Jón og Hulla Ragnars, Jón Þorbergsson, bóndi á Laxamýri, Aage Schiöth, lyfsali og frú. Farþegar með Dettifossi hingað voru Einar Árnason, Þorsteinn M. Jónsson og' frú, Karl Ingjaldsson og frú og ýmsir fleiri. Látinn er vestanhafs Jón Tómasson prentari, eftir að hafa legið rúmfast- ur í nær því heilt ár. Fyrir mörgum árum starfaði hann um tíma í Prent- smiðju Odds Björnssonar. í 16 ár mun hann hafa dvalið í Ameríku. Hann var rúmlega fertugur að aldri, greindur og vel látinn maður, enda er lians einkar hlýlega minnst í vestanblöðunum. Messað verður á sunnudaginn á Ak- ureyri kl. 2. AðvenTkirkjan. Prédikun n. k. sunnu- dag kl. 8 síðdegis. »DAGUR« er bezta auglýsingablaðið. gnfvnnHH»«in(vng i Sumar- J Kápuefnin § eru komin. •• Kaupfélag EyfipVmga. Vefnaðarvörudeildin. WHHMMMHUHHiHHl Fjölmyndavélin er komin. 48 myndir (stillingar) á kr. 4.50 Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar. Sími: Einn fimm einn. Sænska prjónavélin FAMA er frá- bær að gerð og smíði, enda búin til af hinum velþekktu H U S- Q V A R N A vopnaverksmiðjum. — Vélin hefir alla þá kosti, sem fullkomnustu þýskar vélar hafa að bjóða. Leitið tilboða hjá okkur og glæpist ekki á að kaupa dýrari vélar. »FAMA« prjónavélin býður yður alla þá kosti, sem krafizt verður. — Sainb. ísl. samvinnufélaga. Uppoð. Priðjudaginn 8. maí verður uppboð haldið á Syðri-Bakka í Arnarneshreppi og þar selt ef viðunanlegt boð fæst: 2 kýr, 40 ær, 1 hestur, sænguifatn- aður, hirzlur og ýmsir búshlutir. Skilmálar auglýstir uppboðs- daginn. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. Friðb. jónsson. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Prentsm. Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.