Dagur - 19.05.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 19.05.1934, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. • ••••• • • ••••••••• XVII. ár. t Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓK. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 19. maí 1934. 55. tbl. -♦-H Innlendnr Fjöl ' verkamanna á Siglufirdi klofnar frá kommúnistum. Á Siglufirði hefir verið stofnað nýtt verkamannafélag, er nefnist »Þróttur«. Gengu þegar 142 verkamenn í félagið. Jafnharðan og félagið var stofnað sagði það sig í Alþýðusambandið. Framboð. Þessi framboð hefir enn heyrzt um: Af hálfu Framsóknarflokksins: í Dalasýslu Jón Árnason, for- stjóri,Reykjavík. í Gullbringu- og Kjósarsýslu Klemenz Jónsson. Af hálfu Alþýðuflokksins: í Barðastrandarsýslu sr. Sigurður Einarsson. Af hálfu Bændaflokksins: í Barðastrandars. Hákon Kristó- fersson í Haga. f Vestur-Skafta- fellssýslu Lárus Helgas. Klaustri. í Austur-Skaftafellssýslu Pálmi Einarsson ráðunaijtur. Um bæjarfógetaembættið á Ak- ureyri og Eyjafjarðarsýslu sækja 14. Þeir eru: Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á ísafirði; Júlíus Havsteen, sýslumaður Þingey- inga; Sigurður Sigurðsson, sýslu- maður Skagfirðinga; Þórhallur Sæmundsson, lögreglustj. á Akra- nesi; Gústaf A. Jónasson, fulltrúi lögreglustjórans í Rvík; Garðar Þorsteinsson, hrm. í Rvík og 8 Erlendar Brezka stjórnin hefir nýlega tilkynnt, að hún óski ekki eftir alþjóðasamþykktum um 40 klst. vinnutíma á viku, þann, sem nú er á döfinni, og hefir verið all- lengi hjá verkamálaskrifsofunni í Geneva, er sent hefir s^jórnum flestra landa fyrirspurn um það, hvernig þær mundu taka í slíka löggjöf, til þess að reyna að af- stýra hinni látlausu atvinnuleys- isplágu. Síðustu utvarpsfregnir herma að Litvinoff sé nú kominn til Gene- ve. — Telja margir það fyrirboða þess, að Rússar muni setla sér að fréttir. kandidatar aðrir. Almennt mun talið áreiðanlegt að Sigurður Eggerz verði hlutskarpastur. Það mishermi varð í síðasta blaði, að talið var að Braga ól- afssyni lækni hefði verið veitt Siglufjarðarhérað, en átti að vera Hofsóshérað. Siglufjarðarhérað er enn eigi veitt. Sækja um það 8 læknar og meðal þeirra sjúkra- hússfæknirinn á Siglufiröi, Stein- grímur Einarsson; Pétur Jóns- son, læKnir á Akureyri; Halldór Kristinsson, læknir í Bolungarvík og Páll Sigurðsson, fyrrverandi læknir í Hofsóshéraði. Kyns/úkdómahœttan. í síðasta hefti »Læknablaðsins« skrifar Hannes Guðmundson kyn- sjúkdómalæknir um kynsjúkdóma á árinu 1933. Álítur hann að þeir séu að færast í vöxt. Á árinu leit- uðu til hans 293 sjúklingar og þá í fyrsta sinn börn á aldrinum 10 ára og þar yfir. Flestir voru sjúklingarnir á aldrinum frá 20 —30 - ára, konur sem karlar. — Læknirinn skýrir frá því, að sjálfsali (automat) með varnar- lyfjum sé á hinu nýja náðhúsi Reykjavíkur, og er hann settur þar að dæmi annara þjóða, er reynslu telja fengna fyrir því, að með því móti sé helzt auðið að stemma stigu fyrir útbreiðslu þessara sjúkdóma. fréttir. ganga í þjóðabandalagið, sem margar þjóðir hafa talið æskilegt. Er þá búist við að þeir muni ganga í það í september, er Þjóðabandalagið kemur saman í Geneve. Ennfremur er gizkað á, aö Litvinoff muni ætla sér að taka þátt í umræðunum um af- vopnunarmálin, sem nú eru & . döfinni í Geneve. Gert er ráð fyrir 83 miljóna tekjuhalla á fjárlögunum f Aust- urríki, og ganga fjárreiðurnar þar enn erfiðlega. — Samkvæmt nafnverði ganga 34.58V2 skild- ipgur á eitt sterlingspund. Samuel Insull, fjárglæframað- urinn, fyrrverandi forstjóri raf- virkjunarhringsins mikla í Bandaríkj unum og þá einhver stórlátasti og voldugasti auð- valdshöldur Bandaríkjanna, er nú loksins kominn aftur til Chicago, úi strokferðinni frægu, eftir ó- hemju eltingaleik. Á hann nú að svára þar til saka, ákærður um sviksamlegt gjaldþrot, eitt hið stórkostlegasta er sögur fara af, og byrjaði yfirheyrslan á mið- vikudaginn. Hefir Roosevelt stjórnin gengið að því, að ná hon- um heim aftur, með hlífðarlaus- um dugnaði. Moldstormurinn mikli, er getið var um í Degi, að geysað hefði í Bandaríkjunum, er víst einhver hinn ægilegasti, er sögur fara af. ógurlegir þurrkar höfðu gengið vikum saman, en jörð var nýsáin í miðríkjunum, er stormurinn skall á. Þyrlaði stormurinn akra- Hlutverk ,einkafyrirtækisinsf Talanark foringja íhaldsflokks- ins við næstu kosningar er að ná meirihluta-aðstöðu á Alþingi. Þá aðstöðu ætla þeir svo að nota til þess að ausa fé bankanna og rík- issjóðs í »máttarstólpa« íhalds- ins, eins og áður hefir átt sér stað, til kaupmanna, braskara og fjársvindlara flokksins, en ekki til þess að »gefa« sveitunum, eins og þeir orða það, brýr, vegi, síma, bætt húsakynni, skóla og önnur gæði. Slíkar »gj^ir« eru andstyggð í augum íhaldsins, ó- þörf »eyðsla«, sem lýsir spilltum hugsunarhætti. Jafnframt ætla íhaldsmenn að þjappa dauglega að kaupfélögun- um, af því að þau eru aðeins til þrifnaðar fyrir alþýðu, en standa í vegi fyrir óhæfilegri auðsöfnun einstakra kaupmanna. Þó ætla íhaldmenn að vera svo miskunn- samir, að leyfa kaupfélögunum að starfa þar sem kaupmenn geta ekki þrifist, eftir því sem Magn- úsi guðfræðiprófessor segist frá. En nú hefir óttinn gripið um sig í herbúðum íhaldsins út af því, að bregðast kunni að þessu takmarki verði náð. Magnús Jónsson segir í Morgunbl., að fréttir hafi borizt utan af lands- byggðinni um klofning í »Sjálf- stæðisflokknum«, og það hafi verkað eins og hnífsstunga. Þessi ótti um klpfning í ihaldsflokkn- moldinni, svo sem áður var frá sagt, og skóf hana með öllu frá rótum nýgræðingsins, svo að nú má varla heita stingandi strá á ökrum þar sem stormurinn fór yfir. En það svæði er 1440 kíló- metra langt og 400 kílómetra breitt. Svo var moldrokið óhemju- legt, að á götum New-York borg- ar, sem er á austurströndinni, eins og kunnugt er og því langc frá megin-stormsvæðinu, var svo dimmt um hádaginn, sem í Lundúnum, er hin illræmda Lun- dúnaþoka leggst þar yfir sem verst, svo að bókstaflega sér eigi handaskil. Á Bretlandi hafa verkamenn nú unnið 6 þingsæti í röð við auka- kosningar frá íhaldsmönnum eða stjórnarsinnum. Hafa kjördæmin yfirleitt unnizt með miklum meiri hluta og virðist þetta benda til sigurs verkamannaflokksins við næstu allsherjarkosningar. um úti um land, er ekki ástæðu- laus. Augu manna hljóta að lok- um að opnast fyrir meíngöllum þess stjórnmálaflokks, sem tekur að sér að verja allskonar ósóma, fjárglæfra, fjársukk, ávísana- og atkvæðafalsanir o. s. frv., og elur við brjóst sér aðra eins ófreskju og nazisminn er. Þrátt fyrir þessa hnífsstungu, sem íhaldsbroddarnir hafa orðið fyrir, eygja þeir þó vonarstjörnu fi-amundan. Sú vonarstjarna er að vísu dauf, en þó betri en ekki neitt. Þessir daufu vonargeislar stafa frá »einkafyrirtæki Jóns í Stóradal — Bændaflokknum. — Hluverk hans er að tvístra Fram- sóknarflokknum og verða á þann hátt íhaldinu að liði. Þó að íhalds- menn séu orðnir vonlausir um að komast einir sér í meiri hluta, er að taka því næst bezta, og það er, að íhaldsmenn og Bænda- flokksmenn verði sameinaðir í meiri hluta. Komi Bændaflokkur- inn að nokkrum manni eða mönn- um, sem er fremur ólíklegt, þá er ú.tilokað að þeir bindist sam- tökum við Framsóknarflokkinn eða Alþýðuflokkinn á þingi, því Jón í Stóradal og halarófa hans segist *einmitt hafa hrökklast úr Framsóknarflokknum, vegna sambands hans við jafnaðarmenn sem var í því fólgið, að koma skipulagi á afurðasölu bænda og fara samningaleið um ákvörðun kaupgjalds fátækra sveitamanna í opinberri vinnu, svo lífyænlegra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.